1.7.2014 | 21:12
Vanþróað ferðamannaland
er Ísland. það vantar ekki að við viljum græða á að fjölga ferðamönnum sem mest og keyra þá sem flesta GullfossogGeysishringi. En að við skiljum að fólk og sérstaklega kvenfólk þurfi á klósett, það virðast íslensk ferðamálayfirvöld líklega aldrei leitt hugann að.
Við Íslendingar eru rosalega vanþróaðir og illa skipulagðir í móttöku ferðamanna. Ferðaskrifstofurnar ryðjast hver um aðra þvera til að lækka verðið til útlendinganna . Enginn telur það í sínum verkahring að láta ferðamennina pissa.
Tökum sem dæmi hvernig þeir Gísli, Eiríkur og Helgi skipuleggja klósettin á Þingvöllumi. Á Hakinu hafa verið byggð klósett sem kostar inn á. Þar kostar 200 kall að nota þau. Sjálfsalinn tekur ekki evrur , hvorki eina eða tvær, eki dollara, hvað þá seðla. Bara íslenska hundraðkalla. Flest kort sem Þýskarar eru með ganga ekki heldur. Eintóm vesalmennska í öllum framkvæmdum, enginn hjálparmaður eða vörslumaður tiltækur fyrir kvartanir eða aðstoð. Aumingja fólkið veinar við Gædana af því að það getur ekki .... - það á ekki íslenska hundraðkalla nýkomið af stóru skipunum.
Maður fyrirverður sig fyrir hönd þjóðarinnar fyrir alla þá sveitamennsku sem maður horfir uppá. Gædar eru að borga pissurnar úr eigin vasa vegna þessarar vesalmennsku þingvallanefndarinnar sem er væntanlega ábyrg fyrir rekstri klósettanna.
Svo skipuleggja ferðaskrifstofurnar gönguferðir um Almannagjá. Ofanfrá af Hakinu er ekki hægt að hefja gönguna þar sem fólkið rennur rúnt í spreng en getur ekki komist á apparatið. Allur göngutíminn fer í að redda manneskjum í hlandnauð. Ferðaáætlunin raskast og Gædarnir eru skammaðir. Aðrar skrifstofur skpuleggja gönguferð neðan frá og upp. Niðri eru alls engin klósett en þar gengur samt betur að útskýra að klósettin séu uppfrá.
Rúturnar opna ekki klósettin sín því þeir segja verðin svo niðurpínd af ferðaskrifstofunum að þau borgi ekki þrif. Á Gullfossi er Sigríðarstofa lokuð árum saman þar sem klósett eru. Veitingahúsið leyfir ferðafólki að nota toilettin án þess að taka fyrir það, bara af almennilegheitum sínum og vorkunnsemi með þurseríinu sem virðist einrátt í að skipuleggja ferðamannastaðina eins og Þingvelli neðra plan eða Gullfoss neðra plan.
Það er eins og engir ferðamálafrömuðir hafi séð PortaLoo eða vitað til hvers þau eru. Svo tekur steininn úr þegar ferðaskrifstofurnar skipuleggja stopp í Hveragerði án tillits til fjölda rútanna sem lenda þar í einu. Þar stendur ferðafólki í verslunarmiðstöðinni í biðröð út á götu og kaupir þessvegna ekki neitt. Kannski gerir það ekkert til því búðirnar eru oft lokaðar hvort sem er vegna tímans. Þetta er eins á stöðunum fyrir norðan,Dettifossi og Dimmuborgum. Tóm vandræði og vesælmennska vegna sveitamennsku landans.
Við Íslendingar erum rosalega vanþróaðir, stirðbusalegir og illa skipulagðir í móttöku ferðamanna á ferðamannastöðum hvað líkamlegar grunnþarfir mannslíkamans varðar. Ferðaskrifstofurnar ryðjast hver um aðra þvera til að lækka verðið til útlendinganna og pína niður verðið á rútunum og sjálfsagt öllu öðru. Svo getur enginn séð af krónu til að láta ferðamennina losa kaffið.
Af hverju látum við ekki LÍÚ og bankana kvótasetja ferðamannaiðnaðinn til að halda uppi verðinu?Við sem lofsyngjum kosti kvótakerfa og hagræðingar í mjólkurframleiðslu sem og fiskveiðum virðumst ekkert geta í skipulögðu okri þegar kemur að ferðamönnum en ekki fiski. Menn borga glaðir tvær evrur á hakinu fyrir að fá að pissa sé þeim mál. Það má gera eitthvað fyrir slíkt sanngjarnt okur.
Við erum mjög vanþróað ferðamannaland þó að við tölum digurbarkalega um hagrænt gildi þess að fá hingað nógu marga ferðamenn og nauðsyn þess að selja inn á staðina til að græða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er skelfilegt ástand sem þú lýsir, vona sannarlega að þetta sé bara ekki orðið svona fyrir alla þessa hópferðamenn sem streyma hingað núorðið (en kæmi manni þó samt e-n veginn ekki á óvart).
Kannski að stjórnvöld neyðist þá til að grípa inn í með e-s konar eftirliti og lög og reglugerðir á þessar ferðaskrifstofur og aðra sem gera út á komu ferðamanna.
Og líka miðað við hvað ríkið sjálft hlýtur að stórgræða á þessum ferðamannaiðnaði í formi skatta (Er þetta ekki núna stærra en sjávarútvegur?), ætti ekki að þykja nema sjálfsagt og lítið mál að veita duglega til baka inn í þennan málaflokk, t.d. allt það fé sem þyrfti til að halda uppi fullnægjandi aðstöðu við helstu og fjölförnustu ferðamannastaðina, ábyggilega bara brot af því sem þjóðarbúið fær nú í tekjur af ferðamönnum.
Alfreð K, 1.7.2014 kl. 22:05
Já þetta eru orð í tíma töluð. Ekki hafði ég hugmynd um þennan lubba hátt. Hefur okkur ekkert miðað áfram síðan Eiríkur heitinn Ketilsson stoppaði rútu sína fulla af farþegum: “Konur vinstra megin,karlar hægra megin” , svo keyrði hann spölkorn áfram.
Helga Kristjánsdóttir, 2.7.2014 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.