12.7.2014 | 12:27
Hver mærir hinn
að vanda í þætti Hallgríms Thorsteinssonar. Alger samstaða næst um að loka Reykjavíkurflugvelli og nauðsyn þess að byggja þegar í stað hraðlest til Keflavíkur frá Reykjavík fyrir hundrað milljarða í það minnsta. Maður á heimtingu á því að stíga upp í hraðlest eins og í London segir konan sem ég næ ekki hvort er ein eða fleiri. Hrannar B. segir að Flugvöllurinn hefði verið kosinn burt fyrir tíu árum og það ætti að standa. Gott til þess að vita að greinilega hefur ekkert breyst hjá honum.
Einkennilegt hversu sammála og einsleitt fólk velst í þennan vikulega þátt sem ég er eiginlega hættur að hlusta mikið á vegna þessa einkennis Hallgríms stjórnandans. Ég heyri sjaldnast rætt um eitt einasta atriði sem ég er sammála. Sem bendir til að þáttakendur komi yfirleitt af öðrum kanti þjóðlífsins en ég og séu nokkuð einsleitt valdir.
Þetta fólk í dag ræddi um afnám gjaldeyrishafta undir forystu nefndar undir leiðsögn Lee Bucheits nokkurs sem það hafði fyllsta traust á. En Lee þessi vildi leggja okkur undir Icesave lll á sínum tíma að mig minnir. Þetta fólk sá auðvitað enga leið aðra en að þetta mál yrði að vinna náið með stjórnarandstöðunni. Án þes að koma með nokkurn skilning eða tillögu til lausnar á vandanum virtist það sammála um að núverandi stjórn réði ekki við verkefnið þó nauðsynlegt væri.(Af hverju kom þetta fé hingað í byrjun? Var það ekki í leit að grænni högum? Þarf bara ekki að gefa þessu fé svo vel að að það vilji ekki fara? Fé og fé leitar nefnilega alltaf í skjólið.)
Á sama tíma er Hrannar B. viss um að tóna verði niður verðtrygginguna þó hann virtist gera sér einhverja grein fyrir orsökum þess að hún hafi verið sett á. Konurödd vill hætta að hlaupa á eftir hagsmunaaðilum þó að greinilega sé við hagsmunaaðila að eiga í sambandi við gjaldeyrishöft. Ef spyrlar í svona þáttum vildu nefna nöfn þáttakendanna oftar í þáttunum yrði þeta viðráðanlegra fyrir hlustandann En það skptir þá líkega ekki máli hjá þessum þáttastjórnanda þar sem boðun stefnunnar er líklega meira atriði en ekki hverjir segi þetta eða hitt.
Síðan er rætt um stöðu Seðlabankastjóra. Einn þáttakandi vill leita út fyrir landsteinana í valnefnd. Hrannar ver skiljanlega áframhald setu Más í embættinu sem einu réttu leiðina.Það verði að meta hæfni valnefndar svo að fólk eins og lögreglustjóri og Ólöf Nordal lendi ekki þar inni. Lögreglustjóri nýtur samt talsverðs almenns trausts þessa hóps vegna annarra mannkosta en það eitt er ekki talið nóg í lokuðu bakherbergi þar sem vali bankastjórans fer endanlega fram.
Konurödd ver Má vegna þess að ríkja verði traust á milli ....Víst getur hann segir Hallgrímur. Sem sagt okkur gengur illa að ná tökum á fagmennsku þó að Seðlabankastjórar séu nú skipaðir vandaðar en áður. (Sem segir sitt um álit þessa hóps á fyrri Seðlabankastjórum, lífs eða liðnum.) Að þau skuli gefa sig í þetta þau Stefán og Olöf segir kona(Margrét Sanders af Morgunblaðinu?)og bendir nú á að til þess að vera talinn hlutlaus þá verður viðkomandi að vera vinstrimaður. Már er langbestur úr flugvélinni segir Hrannar enn að vonum og hefur þá komið vali þeirra vinstri manna vel til skila.
Mikið lifandis skelfing er gott að vita til þess að RÚV heldur áfram á þeirr braut að rækta hlustleysisskyldu sína með því að láta sem flesta hlutlausa vinstri menn tala í svona þáttum og sammælast þar um að mæra hverjir aðra og samflokksmenn sína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.