14.8.2014 | 22:46
EES og Schengen
birtist okkur núna með því að banna okkur að kaupa ryksugur að vali. Í stað kraftmikillla ryksugna frá Bandarikjunum og öðrum almennilegum framleiðendum, 1800 w og þar yfir , eigum við núna að kaupa kraftlaust 1600 watta drasl frá Evrópu.
Hvað erum við eiginlega að gera í þessum samnningi? Fengum við eitthvað í okkar hlut nema einhverja 10-20 % lækkun á sérverkaðri síld á sínum tíma? Erum við ekki hinsvegar búnir að fá yfir okkur af sérvisku Evrópusambandsins þar sem möppudýr rembast nætur og daga við að unga út nýjum tilskipunum eins og að banna mattar perur og skipta upp raforkuvinnslunni í framleiðslu og dreiifngu. En sú aðgerð stórjók kostnað heimilanna og jók á sóun sem allir geta séð og fundið en færði okkur fátt í staðinn.
Flækjan og kostnaðaraukinn í flugmálum við upptöku JAR-OPS er alþekkt hjá einkaflugmönnum með gríðarlegri aukningu pappírs- og skoðanavinnu. Þannig má telja endalaust. Þess í stað ættu ráðamenn í hverju máli að spyrja sig hvort tiltekið frumvarp auki eða minnki flækjustigið. En þeir gera nú yfirleitt þveröfugt við það.
Er EES nokkuð verulega annað en kröfugerð um viðskiptaþvinganir byggð á hagsmunum evrópskra frameliðenda, sem standa höllum fæti gagnvart framleiðendum vestan hafs? Evrópustaðalrnir eru uppsuða úr bandarískum stöðlum sem við gátum alveg verið án. Schengen samningurinn er enn önnur óholl afleiðing sem hótar að ganga að íslensku þjóðerni og þjóðfélagskipan dauðu með óheftu innflæði hælisleitenda.
En hælisleitendur eru víst flestir múslímar af óskyldum uppruna við okkar þjóð sem ólíklega munu samlagast íslensku þjóðfélagi nokkurn tímann eða lesa fornritin. Því eru þeir líklega flestir hingað komnir dæmdir til að leggjast upp á okkar sósíal þar sem þeir falla svo treglega inn í samfélagið. Við eigum hugsanlega eftir að velta því fyrir okkur að hreinlega kaupa þá af okkur með því að borga þeim fyrir að fara heim aftur eins og Enoch Powell velti fyrir sér á sinni tíð í Bretlandi.
Að taka upp vegabréfaskylduna aftur er lífsnauðyn fyrir þessa þjóð ætli hún að komast af í útflæði vaxandi fátæktar og útrræðaleysi frá Afríku og Arabaheiminum og svo er atvinnuleysið í ESB ekki á útleið og menn þar fara að líta hingað.
Hælisleitendur komast inn í hriplekt Evrópusambandið og eiga því greiða leið hingað þar sem okkur virðist fyrirmunað að gera farmflytjendur ábyrga fyrir að fara að reglum..
Ég get ekki séð að við höfum hætishót að gera lengur í þessu EES-samstarfi og eigum að losa okkur úr því óholla faðmlagi. Þetta Evrópusamband er um flesta hluti einskis megnugt nema til að framleiða gagnslausan pappír með tilskipunum sem fást ekki ræddar á Alþingi Íslendinga. sem hefur þó yfirleitt haldið vöku sinni.
Ekki gat Evrópusambandið slökkt elda í bakgarðinum hjá sér í Balkanstríðinu og sýndi þarmeð að það getur ekki tekið ákvörðun um neitt sem skiptir máli að gera fljótt. Ekkert getur sambandið þess vegna gegn Pútín sem gerir hreinlega gasalegt gys af máttlausum hótunum úr þeirri átt. Sem betur fer virðast Íslendingar hafa áttað sig á falsspámönnum krata og Vinstri Grænna sem ætluðu að lauma landinu inn um bakdyrnar í Brussel á síðasta kjörtímabili.
Ég held að við getum sleppt EES-samningnum og Schengen án þess að skaðast á því. En líklega verður hagnaðurinn af þessu fljótlega áþreifanlegur og við verðum aftur frjáls þjóð í frjálsu landi utan tollabandalags smáveldanna í austri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góður Halldór sem oftar!
Mæltu þetta manna heilastur.
Jón Valur Jensson, 14.8.2014 kl. 23:48
Heyr heyr. Ég tek undir með bloggvini mínum Jóni Vali,
Við þurfum að losa okkur undan bæði Schengen og EES.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 15.8.2014 kl. 01:26
Ég get ekki verið meira sammála, það er okkur nauðsynlegt að verja okkar landamæri og sekta þá aðila um háar fjárhæðir sem flytja fólk á milli landa ólöglega.
Sandy, 15.8.2014 kl. 07:45
Takk fyrir þetta báðir tveir fornvinir mínir svo og Sandy húsmóðir.
Það er eiginlega merkilegt með þetta Schengen að það virðist ekki vera útbreiddur stuðningur við það hvorki innan lögreglunnar né almennings. Það eru hinsvegar aðeilar eins og Björn Bjarnason og Halldór Ásgrímsson sem komu þessu á sem verja það. Þjóðinni virðist um megn að fara gegn skoðunum slíkra afarmenna sem virðast njóta þess að skoðanir þeirra séu lög á breiðum svæðum í þjóðlífinu.
Svo auðvitað gerist ekkert þó við séum að nöldra svona útí hornum.
Halldór Jónsson, 15.8.2014 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.