15.8.2014 | 08:59
Samkeppniseftirlitið
er með 25 manna herdeild af sérfræðingum og stjórum. Stundum fréttist af sektargreiðslum fyrirtækja upp á par hundrað milljónir og þá á almenningur að verða voða glaður.
En hvað gerist í framhaldi? Þeir menn sem störfuðu í þessum "brotlegu fyrirtækjum" eru bara mættir aftur, annaðhvort á sama stað eða nýjum og "samkeppnin" heldur áfram. Nú ætti það að veraa ljóst hverjum meðalsnotrum að fyrirtæki fremja ekki glæpi né hafa einbeittan brotavilja eins og VISA, EUROCARD, Húsasmiðjan eða BYKO. Það hljóta að vera menn sem taka ákvarðanirnar en ekki fyrirtækin sem eru sektuð þegar upp kemst.
Mér barst í hendur blað sem hann Ámundi gefur út og fjallar um hringamyndunina í matvöruversluninni. Þar er lýst hvernig Arion banki, undir forystu þrælvans manns í samkeppnismálum og afskriftameistara, spinnur vef með fákeppnisaðilum um það göfuga markmið að græða á almenningi. Allt undir glöggu auga Samkeppniseftirlitsins sem hefur aðeins kliðmjúkan texta uppi um hættu á "stjórnunartengslum" og eitthvað geti "leitt af sér blokkamyndun" og blablabla. Aðalatriðið er að það er ekkert gert sem almenningur hefur hag af.
Vestan hafs myndu flestir af aðalleikurunum í þessum fléttum vera uppteknir annarsstaðar og ekki vera í aðstöðu til að brugga svona launráð fyrir almenning, sem fær að borga auk þess að fá að lesa reyfarafréttir í blöðum af svívirðunni sem gengur nætur og daga. Þar eru nefnilega gerendurnir sóttir til saka fyrir glæpaverkin þótt hagnaðurinn sé sóttur í fyrirtækin.
Allt um það sýnist Samkeppniseftirlitið ver einskis nýt stofnun sem kostar almenning bara salt í sárin og mætti því loka að skaðlausu. Gagnsemi hennar er ekkert sem neinu máli skiptir fyrir neytandann. Hér vantar meiri lögreglu, dómara og tugthús en ekki meira kjaftæði. Varð einhver var við að eitthvað gerðist við frásögn Baldurs í Múrbúðinni?
Samkeppniseftirlitið virðist vera meira upptekið af því að fylgjst með atburðarásinni heldur en að koma í veg fyrir hana og skiptir þess vegna engu máli fyrir almenning því hann borgar á endanum fyrir allt saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Athyglisvert að allar sektargreiðslur fyrir brot á samkeppnislögum renna til ríkissjóðs.
Fyrirtækin sem kæra og dæmast hafa rétt fyrir sér fá engar bætur. Sennilega fá þau heldur ekki málskostnað sinn endurgreiddan - hvað þá skaðabætur, sem þýðir að ekkert þeirra nennir að efna tvisvar til slíkra "vandræða".
Kolbrún Hilmars, 15.8.2014 kl. 17:40
Þetta er skarplega athugað Kolbrún. En sérð þú virkilega fyrirtækin sem sökudólga í þessum málum? Hvað með stjórendurna? Bera þeir enga ábyrgð eins og Hann Höskuldur bankastjóri sem var tvívegis uppvís að einbeittu broti í starfi hjá VISA. Visa fékk sekt an hann fék bankastjórastól.
Halldór Jónsson, 15.8.2014 kl. 20:57
Halldór, ég sá nú eiginlega fyrirtækin sem fórnarlömb, þ.e. eigendur/hluthafar sem sitja uppi með kostnaðinn af skaðabótamáli fyrir hönd ríkisins.
Hins vegar tel ég það sjálfskaparvíti ef fyrirtækin ráða stjórnendur sem eru hálfvitar.
Kolbrún Hilmars, 15.8.2014 kl. 23:47
Kolbún mín,
Vinur minn einn heitinn sem var Framsóknarmaður með stórum staf sagði einhverntímanna við mig að þeir verstu væri ekki hálfvitar heldur gáfuð illmenni og þá væri erfiðasat að varast. Einbeittur brotavilji kemur sektarúthlutunum ekkert við, Krimminn sjálfur sleppur og fer bara eitthvað annað meira að starfa Guðs um geim..
Halldór Jónsson, 16.8.2014 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.