1.10.2014 | 09:02
Nýmæli
eru það þegar Egill Eiríksson bóndi frá Seljavöllum og fulltrúi í stjórn Auðhumlu leggur til að forstjóri Mjólkursamsölunnar verði rekinn fyrir að hafa skaðað álit fyrirtækisins með framferði sínu gagnvart Mjólku. Alveg óháð því að Ásmundur Stefánsson hafi upplýst um bankaviðskipti þess sem brotið var á og St. Guðni gefið út syndaaflausn.
Hingað til hafa fyrirtæki verið dæmd í sektir en forstjórarnir rifið kjaft eins og ekkert hafi í skorist. Þó að varla hafi aðrir en þeir fyrirskipað hina glæpsamlegu hegðun, því nokkuð ljóst er fyrir venjulegu fólki að fyrirtæki taka ekki upp á verðsamráði af sjálfu sér fremur en byssur skjóti sjálfar og fremji morð. Þetta vita Bandaríkjamenn og snúa sér umsvifalaust að forsvarsmönnum fyrirtækja og gikkhaldara þegar slíkt gerist.
Á Íslandi hækka menn í tign, verða bankastjórar, þingmenn osfrv. Fyrirtækin eru dæmd í sektir sem almenningur til að mynda veit nokkuð hver muni borga með einum eða öðrum hætti svo notuð séu örugg orðatiltæki.
Það eru nýmæli að einhver ráðamaður telur að orðstír einkasölufyrirtækis skipti neytendur máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Aldrei hef ég skilið þegar samkeppnisstofnun er að sekta fyrirtæki fyrir brot á samkeppnislögum. Ekkert fyrirtæki brýtur lög, einungis þeir sem þeim stjórna. Því væri eðlilegra að sekta stjórnendur þessara fyrirtækja. Sekt á sjálft fyrirtækið er samstundis veitt út í verðlagið og þeir sem brotið var á greiða hana. Erfiðara er fyrir stjórnendur fyrirtækja að færa persónulegar sektir inn í reksturinn.
Þetta sáum við best þegar olífélögin voru sektuð. Ekki bitnuðu þær sektir neitt á fyrirtækjunum sjálfum og enn síður stjórnendum þeirra. Þeir sem keyptu eldsneytið af þessum fyrirtækjum þurftu hins vegar að punga út.
Varðandi þá sekt sem Mjólkursamsalan fékk á sig, þá er það mál enn óútkljáð. Þar fer tvennum sögum hvort Samkeppniseftirlitið felldi sinn úrskurð samkvæmt lögum. Meðan það er óútkljáð ættu menn kannski að bíða með að dæma. Hitt er svo annað mál að menn geta haft ýmsar skoðanir á því hvort lagaumhverfi Mjólkursamsölunnar sé réttlátt. Samkeppnisstofnun hefur hins vegar ekki vald til að breyta lögum, einungis Alþingi hefur slíkt vald.
Kannski væri nær fyrir Samkeppnisstofnun að skoða "samkeppnina" á þeim enda matvöruframleiðslunnar sem næst liggur neytendum, þ.e. smásöluversluninni. Kannski gætu stofnunin fundið eihhvað þar til að sekta og verið réttu megin við lögin um leið.
Gunnar Heiðarsson, 2.10.2014 kl. 05:26
Þakk þér fyrir þessar skarplegu athugasemdir að vanda. Það er rétt að vera ekki að dæma Einar sérstaklega meðan ekki liggur fyrir hvort allt var rétt upplagt. En í heild erum við á sama máli, lögpersónur geta ekki að eigin frumkvæði aðhafst eitt eða neitt frekar en peningaseðill á borði.Allir vilja ná honum til sín en hann gengur ekki af sjálfsdáðum.
Halldór Jónsson, 2.10.2014 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.