24.11.2014 | 09:02
Axel Kristjánsson
lögmaður ritar athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag. Af því að vinstri menn þreytast ekki á því að segja að engir lesi Moggann og þá auðvitað þeir sjálfir ekki heldur, þá er ástæða til að vekja athygli grein Axels, svo sönn sem hún er. Axel segir:
"Stjórnleysingjar á Alþingi Íslendinga og fylgifiskar þeirra á vinstri vængnum bera mikið lof á menn í trúnaðarstörfum, sem stela gögnum frá leyniþjónustu BNA og afhenda þau fjölmiðlum til birtingar. Þeir hefja þá til skýjanna og vilja flytja þá til Íslands og gera þá að íslenskum ríkisborgurum. Að minnsta kosti tveir slíkir menn eru nú landflótta en hafa ekki manndóm til að standa við gjörðir sínar, enda vart við því að búast. Ýmsir fjölmiðlamenn hafa ruglast í ríminu og tekið undir þennan lofsöng.
Á mig leita efasemdir um það siðferði, að lofsvert sé að taka gögn úr tölvum yfirmanna sinna og afhenda til birtingar í fjölmiðlum. Sú spurning leitar á mig, hvaða hvatir liggi að baki, e.t.v. peningar? Ekki þykir mér merkilegt siðferði manna, sem afhenda til birtingar gögn, sem þeim hefur verið trúað fyrir, hvort sem það er gert af hugsjón eða fyrir peninga. Ekki þykir mér merkilegt siðferði fjölmiðlamanna, sem birta slík gögn í sínum miðlum til að afla sér vinsælda og fjár.
Starfsmaður í ráðuneyti hér á landi afhenti fjölmiðlum trúnaðarupplýsingar um hælisleitanda, sem Útlendingastofnun hafði vísað úr landi m.a. vegna efasemda um fortíð hans. Nú fyllast stjórnleysingjar og fjölmiðlamenn hneykslun á afbroti starfsmanns ráðuneytisins og lofsyngja dóm yfir honum og brottrekstur úr starfi. Þeir heimta, að ráðherra segi af sér vegna afbrots undirmanns síns, afbrots, sem er siðferðilega sambærilegt við afbrot, sem þeir hafa lofsungið til þessa.
Trúnaðarbrot í starfi hjá leyniþjónustu BNA er lofsvert, trúnaðarbrot í starfi hjá ráðuneyti á Íslandi er ekki lofsvert.
Tvöfalt siðferði, Pírata-siðferði, vinstra siðferði?"
Birgitta Jónsdóttir Alþingismaður Piratanna(stjórnleysingjanna?)hefur verið framarlega í flokki aðdáenda Julian Assange. Sama Birgitta hefur aldrei verið spurð út í njósnatölvuna sem fannst í Alþingi. Íslenskir rannsóknablaðamenn skrifuðu hana hjá CIA og málinu lokið.
Birgitta er á móti byssunum frá Noregi og hefur þeim nú verið skilað.
Birgitta er ávallt með þeim skeleggustu þegar kemur að siðferðisleysinu í pólitík hægrimanna. Snowden er lofsunginn í hinnu hlutlausu vinstri pressu með reglubundnu millibili. Margir þeirra framámanna vilja fá hann hingað sem hælisleitanda. Sömuleiðis Assange. Myndu þessir kallar ekki bara sóma sér vel með Tony Omos?
Er ekki mikilvægt að fólk átti sig á því af hvaða rótum réttlætistilfinning Birgittu, Píratanna,kommanna og skoðanaelítunnar stafar þegar þarf að hrekja ráðherru
Sjálfstæðisflokkssins og aðstoðarmanns hennar í nafni siðferðis og heiðarleika?
Greining Axels Kristjánssonar lögmanns á hinu tvöfalda siðferði stjórrnleysingjanna og villta vinstrisins var þörf hugvekja og á hann að minnsta kosti mínar þakkir fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það sem þú kallar tvöfalt siðferði Halldór er skilningur fólks á því að heimurinn er ekki svartur og hvítur og nauðsyn þess að gera greinarmun á málum.
1. Snowden lak upplýsingum sem sýndu það að stofnunin sem hann starfaði fyrir, NSA, vann ötullt að því að safna eins mikið af upplýsingum og hún gat um alla Bandaríska þegna þrátt fyrir að henni er bannað með lögum um hlutverk ŃSA að gera það og þrátt fyrir að stjórnarskrá Bandaríkjana bannar það almennt að slíkt er gert.
2. Gísli lak persónulegum gögnum um einn einstakling með það í huga að hafa áhrif á umræðuna sínu ráðuneyti í hag.
Semsagt, einn einstaklingur tilkynnti það að bjúrókratar lands hans stunduðu stórfeld lögbrot og hinn nýtti sér aðstöðuna sína til að skjóta á persónu sem var með mál í gangi hjá ráðuneytinu hans.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.11.2014 kl. 12:01
Elvar minn, bannað eða ekki bannað. Leyniþjónustur eru leyndó og eiga að starfa sem slíkar en ekki stjórnast af DV og álíka pappírum. Veltu fyrir þér nafninu á CIA= Central Intelligence Agency. Intelligence þýðir vitneskja eða þekking. Þú þarft að hafa vitneskju um óvininn til að geta varast hann. En í augum kommanna og kvislinganna er það vont ef Bandaríkin vita sannleikann um þá. Þeir njósna ekki sjálfir eða heldurðu það nokkuð Elvar minn?
Halldór Jónsson, 24.11.2014 kl. 14:04
Þannig að þú ert ekki bara sáttur heldur ánægður með að við bjúrókratarnir brjótum lög sem eru gerð til að verja borgara á móti okkur.
Flott að vita.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.11.2014 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.