1.12.2014 | 21:43
Bjart framundan
er hjá Íslendingum í raun og veru þegar grannt er skoðað.
Landsvirkjun er að skila 100 milljörðum frá rekstri inn í ríkiskassann. Það er hérumbil sama og Kárahnjúkavirkjun kostaði. Skiljið þið þetta? Landsvirkjun er að græða hérumbil eina Kárahnjúkavirkjun á ári? Samt tala menn um að það eigi að selja Landsvirkjun til að borga skuldir ríkissjóðs? Sem eru á langtum lægri vöxtum en gróðinn af Landsvirkjun? 80 milljarðar á móti hundrað þetta árið og vaxandi.Er þetta ekki stórkostleg hagfræði?
Vor ágæta stjórnarandstaða er stundum að halda því fram að íslensk heimili séu að greiða niður raforkuna fyrir stóriðjuna í landinu. Sem notar einhver 90 % af allri orkunni á meðan heimilin greiða hérlendis meira en helmingi minna fyrir rafmagnið sitt en meðal Evrópubúi. Hversu gáfað getur fólkið orðið? Að selja Landsvirkjun? Hverjum? Jú lífeyrissjóðunum? Eiga aðrir svoleiðis peninga? En þeir skulda samt ríkinu milljarða í framtíðarskattgreiðslum? Breytir það engu?
Álverðið er núna komið í 2100 dollara á tonnið. Það er bara að hækka því það á að fara að framleiða hundrað milljónir bíla á næsta ári sem taka til sín meira ál með hverju módeli.Og svo hefur olían hefur lækkað um helming þannig að það verðu ódýrara að eignast bíl á næsta ári en nokkru sinni fyrr, fiska eða fljúga til sólarlanda.
Fiskur verður eftirsóttari með hverju ári. En hann er hættur að keyra heimilin í kaf hvenær sem verðsveifla verður á erlendum mörkuðum. Ferðamenn streyma til landsins sem aldrei fyrr og moka inn meiri gjaldeyri en fiskurinn.
Alþingismenn virðast ekki geta klárað gjaldtökumálin til verndar íslenskri náttúru öðruvísi en að gera málið óleysanlegt með eftirlitsstöðvum og passakoðurum um allt land. Og hafa svo fríkeypis fyrir Schengen liðið til viðbótar.
Auðvitað er nefskattur á alla Íslendinga og svo inngöngugjald fyrir alla útlendinga, austan að eða vestan frá, sem koma til landsins það rétta og einfaldasta. Því sem stjórnmálamenn ætla svo ekki að stela í annað eins og útvarpsgjaldinu, geta þeir meðal annars úthlutað til nauðsynlegra framkvæmda eins og byggingar salerna sem vantar sárlega víðast hvar við ferðamannastaði okkar.
Þá vill alls kyns gáfufólk opna hér allar gáttir fyrir innflutning framandi þjóða á íslenskan sósíal auk þess að fjölga hælisleitendum sem allra mest. Í stað þess að halda upp á íslenskt þjóðerni, menningu og sögu, þá er eins og sumu fólki sé í nöp við hugtökin í alþjóðahyggju sinni og Evrópusambands dýrkun.
Já landið okkar er fagurt og frítt. Það er eiginlega meiri spurning hvort við mannfólkið séum samboðin landinu? En um það getur maður stórlega efast á stundum þegar maður hlustar á það hversu gáfað sumt fólkið getur orðið. .
En í heildina tekið finnst mér að bara bjart sé framundan í íslensku þjólífi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór það er ávallt gaman að lesa bloggið þitt og ekki síðra að hlusta á þig messa hjá Pétri á Útvarpi Sögu.Það er einnig fróðlegt að ráða í skilaboðin sem þú sendir út, og sendir sérstaklega formanni Sjálfstæðisflokksins. Formaðurinn hefur oftast leiðtoga talað um að hagstætt gæti verið að selja hluta Landsviskjunar til Lífeyrissjóða.Vonadi les formaðurinn rétt í skilaboð þín, og hættir við hugleiðingar sínar um sölu Landsvirkjunar Bkv.
Eðvarð Lárus Árnason, 1.12.2014 kl. 23:29
ja - framtíðin verður allavega björt þegar við losnum við þessa ríkisstjórn.
Rafn Guðmundsson, 1.12.2014 kl. 23:42
Það birti yfir daginn sem síðasta ríkisstjórn fór frá!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 08:36
Takk Eddi lögga.Bjarni talaði um að selja hluta. En selur meður eitthvað sem gefur af sér meira en það sem maður skuldar?
Rafn Guðmundsson, þú hefur líklega ekki fengið niðurfellingu?
Já svo sannarlega Rafn Haraldur.
Halldór Jónsson, 2.12.2014 kl. 09:03
Já það fyrsta sme mér datt í hug þegar ég las þetta blogg þitt "Já skipstjórinn ófullur í dag" ! ! Gott blogg hjá þer í dag, EN samt segir þú nú berum orðum að þessi ferðamannapassi eða gjaldtakan af honum muni ekki skila sér á rétta staði en ert mjög ánægður með hann. Það verður nefnilega eins með þennan skatt eins og svo marga aðra - t.d. útvarpsgjald - að ríkið á eftir að "stela" stærsta hlutanum af þesu gjaldi og það á ekki eftir sð akila sér að fullu þagað sem það ætti að fara.
En auðvitað finnst þe´r þetta allt gott og blessað vegna þess að íhaldið þitt leggur þetta til - Æ fáðu þér bara einn - vertu ekki að reyna að skrifa þegar þú ert edrú ! ! !
Kristmann Magnússon, 2.12.2014 kl. 17:53
Þá verður nú lítið skrifað því hlýtur að vita að ég er sífullur þó að það sé búið að snúra þig.
Hinsvegar segi ég nú ekki að ég styðji náttúrupassanna heldur nefskatt. Það þarf eitthvað að gera í þessu með mígildin og fleira og þá er hann skárri í framkvæmd. En reyndin er nú sú að bensíngjaldið fór í lambakjötið en ekki vegina í den
Halldór Jónsson, 2.12.2014 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.