Leita í fréttum mbl.is

Lánleysi Sjálfstćđisflokksins

er eiginlega ađ renna manni til rifja.

Hiđ stórkostlega mál fyrir allan almenning, niđurfelling allra vörugjalda á áramótum, kemst bara ekki til skila til fólksins.

Stjórnarandstađan kemst upp međ ađ garga matarskattur, matarskattur, árás á lítilmagnann og ţá sem minnst hafa. Endurtaktu lygina nógu oft og hún verđur ađ sannleika sagđi dr. Jósef. Samt er matarskattur ađeins innan viđ 10 % af allri virđisaukaveltunni. Ţađ skiptir miklu meira máli ađ lćkka efsta ţrepiđ um 1.5 % heldur en ađ krukka í 7% matar-og bókaskattinn. En ţađ áróđurstríđ er tapađ og búiđ spil ađ flokkurinn geti komiđ ţessu til skila. Og Framsókn sjálfsagt líka á móti enda ţekkt af góđmennsku mótsett viđ Store Stygge Ulv.

Ţessi niđurfelling vörugjaldanna á áramótum er stórkostleg lífskjarabót fyrir okkur sem minnst mega okkar. 90 % af öllu sem viđ vesalingarnir ţurfum ađ kaupa, flatskjáir, sykruđ matvćli,byggingavörur, ţvottavélar,bílavarahlutir bera vörugjöld og hćsta ţrepiđ í VSK kerfinu. En bara enginn tekur eftir ţessu einu sinni. Ekki getur Sjálfstćđislfokkurinn komiđ ţessu frá sér óbrjáluđu svo ađ skiljist. Hinsvegar skilst ţađ alveg ađ Sjálfstćđisflokkurinn er til í ađ hćkka skatta međ ţví ađ innleiđa náttúrupassann. Framsókn er auđvitađ stikkfrí í ţessu og er helst á móti passanum. Svo til hvers er Ragnheiđur Elín ađ ţeysa um landiđ ađ tala fyrir ţessu ţegar Framsókn er á móti? Talar ríkisstjórnin ekki saman?

Skyldi Sjálfstćđisflokkurinn vera á móti ţví ađ hćtta ađ blanda lífdísil ađ hćtti kratanna í bensíniđ til ađ gera ţađ dýrara? Frosti og Willum í Framsókn vilja ţađ. Er Sjálfstćđisflokknum umhugađ um ađ móđga eki ESB? Ţessvegna má ekki rćđa um Schengen og vegabréfaskyldu upphátt innandyra í Valhöll? Og alls ekki innflytjendastefnu.

Af hverju getur Sjálfstćđisflokkurinn ekki komiđ frá sér óbrengluđum áróđri?

Hvađa lánleysi er ţetta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristmann Magnússon

Já ég er ţér sammála Halldór minn - Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekki stađiđ sig nógu vel í ţví ađ koma kostum vörugjaldalćkkunar til skila.  Ţađ eru ekki bara stór raftćki, bađherbergisvörur, eldhúsvörur, húsgögn, lampar o.fl. sem koma til međ ađ lćkka vegna vrugjaldanna - ţađ er fjöldi vara í ţeim svokallađa matvörugeira sem einnig á eftir ađ lćkka.
Ég fullyrđi ađ Bjarna á eftir ađ verđa minnst sem ţess ráđherra sem afnám vörugjöldin alveg eins og viđ munum í dag ađ ţađ var Matti Matt sem afnám verđlagshöftin og sonur hans HEFĐI alveg getađ fetađ í fótspor föđur sins og tekiđ ţessi bölvuđu vörugjöld af.  Hugsiđ ykkur Bjarni er ađ gera ţetta međ ríkissjóđ í bullnadi skuldum upp fyrir haus, en hér ađur fyrr ţorđu menn ekki ađ snerta á ţessu ţrátt fyrir ágćta stöđu ríkissjóđs á sínum tím.
Ragnheiđur Elín er svo ţáttur út af fyrir sig, en hún á greinilega ekki heima í Sjálfstćđisflokknum međ svona vinstri villu skattastefnu á sinni könnu.

Kristmann Magnússon, 11.12.2014 kl. 20:52

2 Smámynd: Bjarni Jónsson

Fólk mun taka eftir auknum kaupmćtti, ţegar VSK á flestu lćkkar úr 25,5 % í 24,0 %, ţó ađ VSK á t.d. matvörur hćkki.  Ţađ munar ekkert smárćđi um mótvćgisađgerđir á borđ viđ afnám vörugjalds, ţó ađ ţađ hverfi ekki af bílum og eldsneyti.  Verđstöđugleikinn er líka tekinn ađ skila sér í vasa almennings, enda er nú kaupćđiđ, sem verđbólgan knúđi, runniđ af fólki.  Almenningur mun dćma stjórnmálamennina međ buddunni sinni, og ţá má nú stjórnarandstađan biđja Guđ ađ gleypa sig.

Bjarni Jónsson, 11.12.2014 kl. 21:15

3 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ekki trúi ég ţví ađ ţetta verđi mér til hagsbóta og ekki hef ég séđ dćmi um ţađ.  en ég er auđvitađ ekki ađ kaupa bíla, húsgögn alla daga.  

Rafn Guđmundsson, 12.12.2014 kl. 00:06

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Eins máls Mannsi minn

Vörugjöldin eru okkur báđum ókćr. En ég vil láta farţegana á skemmtiferđaskipunum borga. Hvernig er best ađ koma ţví viđ? Ragnheiđurr ađ reyna ađ finna leiđ. Kannski er hún ađ flćkja ţetta of mikiđ. Ţađ er eins og venjulega ađ ţetta helv.  EES  og Schengen er ađ ţvćlast fyrir okkur vi alla hluti. Af međ ţetta allt saman.

Bjarni, ef fólkiđ tekur eftir einhverju til bóta ţá sjá RÚV, Stö2 og Fréttó til ţess ađ telja ţví trú um ţetta séu afleiđingar af góđum verkum vinstristjórnarinnar sem eru bara ađ koma seint fram. Syore Stygge Ulv er bara til ţess ađ pína alţýđuna. Hlustađu bara á stjórnarandstöđufíflin á Alţingi

Rafn er líklega dćmi um komma sem aldrei sér nokkurn glađan dag.

Halldór Jónsson, 12.12.2014 kl. 07:55

5 Smámynd: Stefán Örn Valdimarsson

Rafn: Bílar, raftćki, húsgögn, varahlutir, bensín, föt, matur ofl. Sykurkatturinn burt en á hann leggst vsk ţannig ađ fólk ţarf ađ borga skatt af skatti.  Rafn ég hef áhyggjur af ţér ţú átt greinilega ekki bíl, gengur ekki í fötum og borđar ekki mat.  Ţađ er rétt Halldór ađ vinstri menn eru mjög flínkir í ađ búa til hávađa. Tekst ávallt ađ gera upphrópanr sem byggja á litlum eđa engum rökum og alls ekki á stađreyndum ađ einhverskonar allherjar sannleika.  Mistök ríkisstjórnarinnar er ađ vanmeta ţessi ahrif eđa kannski ađ ofmeta skynsemi fólks ađ sjá í gegnum slíkt innihaldsleysi. 

Stefán Örn Valdimarsson, 12.12.2014 kl. 09:45

6 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţađ ţarf tröllheimsku eđa blinda trúgirni á vinstri vađalinn til ađ trúa ţví, ađ fjárlagafrumvarpiđ međ afnámi sykurskatts, afnámi vörugjalda á öllu, nema bílum og eldsneyti, og lćkkun á VSK á öllum vörum og ţjónustu í efri flokki úr 25,5 % í 24,0 %, en hćkkun VSK á matvörum úr 7 % í 11 %, jafngildi skattahćkkun, ţegar reiknađ hefur veriđ út, og útreikningarnir ekki véfengdir međ rökum, ađ afleiđing ţessara gjörninga er tekjumissir ríkissjóđs.  Svo hreytir formađur VG út úr sér, ađ hún sé á móti auknum álögum á almenning.  Samţykkti hún ekki yfir 100 skattahćkkanir sem ráđherra á síđasta kjörtímabili ?

Bjarni Jónsson, 12.12.2014 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418284

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband