Leita í fréttum mbl.is

Einföldun á virđisaukaskatti

segja ţeir á Alţingi ađ felist í ađ hćkka 7 % ţrepiđ í 12 % eđa 11 % ţegar afslátturinn til stjórnarandstöđunnar er innreiknađur. Er ţetta augljós einföldun?

Mér hefđi fundist ţađ einföldun á kerfinu ef veriđ hefđi um ađ fjalla ađ breyta öllu í eina virđisaukaskattsprósentu. Hugsanlega lćgri en 24 % Ţađ vćri einföldun og hefđi gert kerfiđ skilvikara og ţéttara. An skrćkirnir í stjórnarandstöđunni gera ţetta erfitt. Bókin er í hćttu segja ţeir.Bóklćsiđ hverfur hjá bókaţjóđinni.Aumingja fólkiđ á ekki fyrir mat, bla bla bla.

Ef einhverntíman verđurlagt fram slíkt frumvarp sem öll skynsemi stendur auđvitađ til, ţá ţarf sjálfsagt ađ gera mótvćgisađgerđir til ađ hamla gegn fyrstu áhrifum hćkkunar kostnađar  vegna matar og bókakaupa. Hćkkun persónuafsláttar vćri ein leiđ. En ţá fengju feitu kettirnir líka og ţađ eiga sumir bágt međ ađ ţola. Önnur vćri hugsanlega sérstök endurgreiđsla á tekjuskatti til barnmargra og tekjulágra. Ekki flóknara reikningsdćmi en niđurfellingin. Tryggvi Ţór myndi án efa geta leyst ţađ verk međ ágćtum.

Kostirnir hreint kerfislega vćru augljósir. Engar undanţágur, ein prósenta á allt. Engar deilur um flokkun eđa innsköttun. 

Vćri ţetta ekki sú einföldun á virđisaukaskattkerfinu  sem vantar?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Halldór.

Sá sem flest atkvćđin hefur í skođanakönnuninni ţinni á síđunni skrifađi um daginn í leiđara Morgunblađsins ađ hún vćri furđuverk nokkur ţessi breyting - ţvílík sjónhverfing í „einföldun“ á kerfinu. Ţeim vćri ađ takast ađ einfalda kerfiđ úr tveimur ţrepum yfir í tvö ! ! !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.12.2014 kl. 17:55

2 Smámynd: Kristmann Magnússon

Stjórnarandstađan er í molum og málflutningur ţeirra alveg hörmulegur - ekkert nema vćl um hćkkun á matarskatti ţrátt fyrir ađ fjöldinn allur í ţeim flokki lćkkar vegna niđurfellingar á vörugjöldum.  Auk ţess koma almennar vörur eins og fatnađur, byggingarvörur, stćrri raftćki og svo margt margt fleira til međađ lćkka vegna niđurfellinga á vörugjöldum.  Upphćđin allt ađ 5 milljarđar !, 

Astćđur stjórnarsndstöđunnar er ađ sjálfsögđu leikaraskapur sem allir heilvita menn sjá í gegn um, og svo sjá ţeir allt í einu núna ađ ţessa niđurfellingar hefđu ţeir sjálfir átt ađ framkćma, en höfđu bara ekki ţor til ađ gera ţađ.  Og svo kalla ţeir ţetta niđurfellingu fyrir ríka fólkiđ og tuđa og tuđs um ađ frekar hefđi átt ađ halda áfram međ auđlegđarskattinn.  Međaumkunarverđur málflutningur hjá stjórnarandstöđunni og ömurlegast er ađ hlusta á Árna Pál og Katrínu  

Kristmann Magnússon, 12.12.2014 kl. 22:24

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Eitt VSK stig, 12% á allt, sama hvada nafni thad nefnist. Haekka skattleysismörk í 300.000.- Aukin neysla, sökum haerri rádstöfunartekna, skilar mögulega meiri tekjum í ríkiskassann, thrátt fyrir laegri VSK%, eda hvad? Ef til vill er thetta mikil einföldun á mjög flóknu fyrirbaeri og ekki á faeri fávíss sjóarahunds ad vera ad gaspra um thessi mál.Skil samt ekki hvers vegna í ósköpunum skattheimta tharf ad vera svona flókin. Sósíalismi andskotans virdist teygja anga sína í allar kitrur stjórnmálaflokkanna, sama hvada nafni their nefnast. Er verid ad verja embaettismannakerfid med thessari flaekju allri saman, eda hvad gengur stjórnmálamönnum eiginlega til med thessari dellu allri saman?   

Halldór Egill Guđnason, 13.12.2014 kl. 07:45

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Cachoetes, ţađ er nokkuđ til í ţessu ţó í léttum dúr sé. En Sjálfstćđisflokkurinn er algelega húmorlaust fyrirbrigđi síđan ađ viss mađur hvarf úr brúnni.

Mannsi, ţađ veldur mér slíkri gleđi ađ jafnvel ţú skulir  viđurkenna upphátt a' stjórnarandstađan sé svo hrćđileg ađ menn kjósi jafnvel íhaldiđ frekar.  Sem sagt sama ástćđa og viđ Sjálfstćđismenn höfum alltaf gripiđ til ţegar okkur hefur liđiđ verst hjá flokknum okkar. Bjarni Ben gamli sagđi viđ okkur: "Muniđ ţiđ piltar, ađ ţótt viđ séum vondir, ţá eru ađrir verri." Ţannig hefur flokkurinn haldiđ kjörfylginu í gegn um árin svona ótrúlega vel. Árni Páll og Katrín gera vitlausustu ţingmenn okkar ađ vitringum ţegar kjördagur kemur, svo vitlaus eru ţau. 

Nafni á Suđurpólnum, hetja hafsins

Mér sýnist ađ ţađ mćtti prófa 23-23.5 % ef einn skattur vćri á allt. Ríkiđ fćri á hausinn ef ţetta fćri neđar og sćgreifar  og hátekjumenn yrđu annars ađ borga miklu meiri skatta.

Halldór Jónsson, 13.12.2014 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418284

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband