Leita í fréttum mbl.is

Samúđarbylgja

fann mađur ađ reis međ Björgvini en ekki oddvitanum vegna málsins í Ásahreppi. 

Mönnum finnst vera fariđ heldur of ţjösnalega ađ ţessum manni útaf ekki stćrri sökum en ţeirri óreiđu sem hann gerđist sekur um. Mađurinn gerđi enga tilraun til ađ svíkja neitt undan og allt var fćrt til bókar. Hefđi hann ekki veriđ rekinn svona skyndilega átti hann áreiđanlega inni laun sem dygđu til ađ borga fyrirframgreiđslurnar sjálfteknu.

Auđvitađ er mađurinn sekur um aulahátt ađ fara svona ađ en ţađ er ekki bannađ samkvćmt stjórnarskrá ađ vera auli, ógćtinn, drykkfelldur eđa hvađ ţá ađ vera krati í ofanálag.

Allt ţetta nćgir tilţess ađ mađur fćr samúđ međ Björgvini en finnst ađfarir oddvitans lykta af Schadenfreude og pólitíkk. Ţar ađ auki er um smáupphćđir ađ rćđa sem eru harla lítilvćgar miđađ viđ styrkina sem Samfylkingin fékk hjá Baugi á sínum tíma hvađ ţá gjaldţrot Geysir Green í dag ţar sem tugmilljarđar bara gufa upp og engar skýringar eru gefnar,-bara fariđ!

Ég held ađ Björgvin kallinn hafi fengiđ samúđ fremur en ekki vegna ţjösnaskapar oddvitans. Svona bara gerir mađur ekki sagđi mađur eitt sinn viđ annan og ţótti almenningi ţađ vel viđ hćfi um tittlingaskít. 

Örn Arnarson kvađ:

Ţegar óhapp einfeldnings             Lagastafinn lögvís fann.

auđ hins ríka skerđir                Létt er úr máli ađ skera

reka hann til réttarţings            Í Drottins nafni ađ drepa hann 

reiđir lagaverđir.                   dćmist rétt ađ vera. 

 

                            Ţegar böđull hálsinn hjó,

                            heigull augun ţerrđi

                            illgjarn glotti, heimskur hló,

                            hrćsnin krossmark gerđi.

 

Eigum viđ ekki ađ fara okkur ögn hćgar og hugsa međ samúđ til ţess sem verđur fyrir svona óláni eins og hann Björgvin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sćll Halldór. Ţú hefur greinilega ekki hlustađ nćgilega vel á viđtaliđ viđ oddvitann: hann sagđi ađ ţađ vćru mjög strangar reglur varđandi međferđ fjármál sveitarfgélaga. Sveitarfélagiđ og ţegnar ţess eru eigendur fjármuna og bankainnistćđna.

Ţess vegna skýtur ţađ skökku viđ, ađ utanađkomandi ađili fari ađ nota greiđslukort sveitafélags í eigin ţágu, til úttekta á hinu og ţessu í verslunum og veitingahúsum.

Ţegar sveitafélag rćđur til sín ađila, í góđri trú, og sá hinn sami fćr debetkort til umráđa (ég veit reyndar ekki í hvađa tilgangi sveitastjóri ţarf svona kort), treystir hreppurinn ţessum starfsmanni til ađ vera međ ţetta kort í vasanum, án ţess ađ nota ţađ til eigin nota.

En ţegar sveitastjóri er farinn ađ nota kort sveitafélags, út og suđur, ţá er vođinn vís. Endurskođendur sveitafélagsins ráku Björgvin til baka međ reikninga sem hann lagđi fram, t.d.

Ţađ sem er nú ađ gerast, lyktar svolítiđ af 2007 ástandinu, ţegar ... nei ég ćtla ekki út í ţá sálma.

En í mínum huga er Björgvin hetja (ekki í ţessu máli), varđandi hruniđ á Íslandi: hann var útilokađur af Samfylkingunni í upphafi hrunsins, ţegar Ingibjörg Sólrún og Össur mćttu bara niuđur í Seđlabankia, en ekki viđskiptaráđherran sjálfur. Hann var ekki látinn vita.

En ţegar hruniđ var orđiđ ađ veruleika, man nokkur eftir ţví nema ég? - ţá stóđ Björgvin eins og klettur viđ hliđina á Geir H. Haarde, ţar sem ţeir stóđu hliđ viđ hliđ í sjónvarpssal og reyndu ađ útskýra hruniđ. Og Björgvin líklega međ skrýtar hugsanir, ţar sem hann hafđi áđur veriđ hundsađur af ISG-ÖS genginu.

En burtséđ frá öllu, ţá er krafa gerđ um ađ opinberir starfsmenn séu vammlausir.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 21.1.2015 kl. 00:56

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ć,ć Ingibjörg mín, var ţetta ekki svoddan tittlingaskítur? Var ekki nóg ađ reka hann og ţegja?  Hverjum hjálpađi ujpphlaup oddvitans? Ég held ađ hann fái ekki atvkćđi út á ţetta.

Halldór Jónsson, 21.1.2015 kl. 10:43

3 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Hvađ ţarf upphćđin ađ vera há til ađ svona međferđ á almannafé teljist saknćm?

'

Kjartan Sigurgeirsson, 22.1.2015 kl. 00:55

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Kjartan

Auđvitađ er ţetta saknćmt hver sem upphćđin er. En ţađ er líka saknćmt ađ keyra yfir á rauđu. Ef engn umferđ er ţá lćtur lögreglumađur kannski áminningu dug en kćrir ekki ?

Halldór Jónsson, 22.1.2015 kl. 07:35

5 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ađ sjálfsögđu rétt en ţetta er ađ sjálfsögđu lögbrot og  verulegur dómgreindarbrestur.ég er alveg sammála ţér ađ ţađ er óţarft af oddvitanum ađ láta eins og naut í flagi út af ţessu, flestir hugsandi menn hefđu afgreitt ţetta međ minni fyrirgangi.

Kjartan Sigurgeirsson, 22.1.2015 kl. 10:13

6 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Jú, kannski var ţetta tittlingaskítur. Ţeir ráku hann og ćtla ekki ađ gera neitt meira í málinu. Upphlaup oddvitans ţjónađi fjölmiđlum og áheyrendum vel. En ef betur ađ er gáđ, hefđi oddviti átt ađ segja ađ "viđ fjöllum ekki um einstök málefni starfsmanna."

Ef ţetta atvik hefđi átt sér stađ í heilbrigđisgeiranum, hefđi hvorki yfirhjúkrunarfrćđingur, yfirlćknir né landlćknir tjáđ sig um málefni starfsmannsins í fjölmiđlum.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 25.1.2015 kl. 00:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband