11.3.2015 | 16:43
Hvað er Islam?
spyr Valdimar Jóhannesson í Morgunblaðinu í dag. Valdimar hefur kynnt sér Islam mjög rækilega og niðurstaða hans er sú, að trúin Islam er ekki sá þáttur sem óttast þarf heldur kennisetningar Múhameðs um daglega hegðun sem strangtrúarmenn fylgja út í æsar. Svipað var ástatt í fornöld í Gyðingalandi, þar sem ámóta svartnætti grimmdar og geðveiki er að finna í Gamla Testamentinu. Má eiginlega furða sig á að það skuli vera látið fylgja Biflíunni enn í dag svo gersamlega óskylt það er kærleiksboðskap Jésúsar.
Grein sína endar Valdimar svo:
" Íslam, kommúnismi og nasismi eru náskyld alræðis stjórnmálakerfi, sem miða að heimsyfirráðum. Í bili virðist hafa tekist að koma böndum á tvö síðasttöldu kerfin en íslam er nú í þriðju stóru útrásinni í þær 14 aldir sem saga þess nær til, keyrt áfram með olíuauði arabaríkjanna.
Aldrei skyldi gleymast að íslam er fyrst og fremst stjórnmálakerfi frekar en trúarbrögð. Trúarþáttur íslams hefur ruglað fórnarlömb hans í ríminu þó að hann sé með ólíkindum andstyggilegur. Með því að leyfa jihadistum að byggja hér mosku er verið að greiða fyrir yfirtöku íslams á Íslandi eins og stefnt er að og sagan sýnir okkur að hefur alls staðar gerst nema þar sem hugrakkir menn hafa snúist til varnar. Ef íslam vinnur stríðið gegn vestrænum gildum þýðir það endalok siðmenningarinnar sem hefur tekist að koma á með blóði, tári og svita. Mannkynið mun sökkva niður svartan pytt þaðan sem það á kannski aldrei afturkvæmt.
Nú ríður á að hinn frjálsi heimur standi í lappirnar og að við látum ekki dómgreindarlaust fólk ráða ferðinni. Íslam stenst engin siðferðileg viðmið og stríðir gegn allsherjarreglu og ætti því ekki að njóta trúfrelsis.
Íslam mun leiða yfir þjóðina hnignun, glundroða, fátækt, forheimskun og ofbeldi eins og alls staðar hefur gerst þar sem það festir rætur. Þeir sem vinna að framgangi íslams vinna gegn framtíðarhagsmunum Íslands. Slíkir menn eru þjóðníðingar."
Valdimar samsamr Islam hinum verstu helstefnum í stjórnmálum sem gengið hafa yfir heiminn. Óneitanlega er margt sem rennir stoðum yfir þessar skoðanir Valdimars. Varnaðarorð hans er því ekki hægt að afgreiða sem léttvæg og óþörf. Sérhver maður verður að hugleiða fyrir sig hvort hann vilji stuðla að framgangi Islams á Íslandi. Menn vita hvað þeir hafa en ekki hvað þeir geta hugsanlega fengið með hlutleysi.
Menn verða að vita hvað Islam er í raun og veru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvaða stjórnmálaflokk treystir þú best til að standa vörðinn?
Jón Þórhallsson, 11.3.2015 kl. 17:10
Valdimar Jóhannesson virðist hafa yfirgripsmikla þekkingu á málefnum múslima.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.3.2015 kl. 22:13
Jón,
Mér finnst helsi vanþekkingar og óskhyggju hvíla yfir þeimöllum. Fólkið hugsar ekki
Halldór Jónsson, 11.3.2015 kl. 23:45
Heimir, já ég hef heyrt til Valdemars og deili þinni skoðun
Halldór Jónsson, 11.3.2015 kl. 23:45
Ég var að lesa viðtal við Nigel Farage í morgun en þar á bæ segja þeir að múslímar í Bretlandi sér fimmta aflið. Þeir vilja ekki aðlaga sig að heima menningu annarra þjóða. Hann kemur að linkind manna í þessum efnum.Ég er hræddur með þessa stefnu hér hvað þá að gefa eftir með þessar grúppur og styrkina sem er lagalegt fordæmi sem erfitt er að komast úr. Arabar halda áfram að streyma inn með hjálp alþjóða lögfræðinga.
Valdimar Samúelsson, 12.3.2015 kl. 13:40
Fyrirmyndin um fjölmenningarsamfélagið er alltaf USA.
Ástæðan fyrir því er sú að þangað var öllum heimilt að flytja og gefið frelsi til þess að spreyta sig. Græða eða tapa og standa og falla með eigin framtaki. Frelsið sjálft í hnotskurn; á eigin forsendum en ekki á kostnað annarra.
Það sem er að gerast í Evrópu núna er allt annað - eða frá öfugum enda. Frelsi innflytjandans í leit að tækifærum er þar til þess að spjara sig á kostnað velferðarsamfélaganna sem fyrr en síðar kiknar undan álaginu.
Hvað verður um evrópska fjölmenningu þá?
Kolbrún Hilmars, 12.3.2015 kl. 15:44
Munurinn á USA og Evrópusambandinu er sá að Bandaríkjamenn eru þjóð með fána og dollara. Enginn Bandaríkjamaður má hafa önnur lög en bandarísk, múslími eða ekki. Það yrði ekki tekið á þeim með sikihönskum sem myndu ætla að vinna á móti Bandaríkjunum eða hjálpa óvinum þeirra.Eins og þú segir Kolbrún:"Frelsið sjálft í hnotskurn; á eigin forsendum en ekki á kostnað annara."
Mótsett því sem þú segir um ESB : "Frelsi innflytjandans í leit að tækifærum er þar til þess að spjara sig á kostnað velferðarsamfélaganna sem fyrr en síðar kiknar undan álaginu. "
Halldór Jónsson, 12.3.2015 kl. 15:54
Elítu Evrópu var alltaf meinilla við að missa dugnaðarverkafólk sitt vestur um haf. Sú vanþóknun bergmálar enn i dag.
Skiljanlega, því ásóknin vestur varð slík fyrir rúmum 100 árum að USA þurfti að koma sér upp eigin "Schengen" eða Ellis Island... :)
Kolbrún Hilmars, 12.3.2015 kl. 16:35
Segðu mér Kolbrún.. hvða með kanada, þar sem ægir saman allskonar kynstofnum, trúarbrögðum og öðru - og það alveg fullkomlega vandræðalaust?
Jón Bjarni, 12.3.2015 kl. 19:18
Gæti skýringin verið sú, Jón Bjarni, að innflytjendur hafi þar næg atvinnutækifæri?
Kolbrún Hilmars, 13.3.2015 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.