28.3.2015 | 02:31
Hversu miklu?
halda menn að Airbus eyði á sólarhring í hverskyns "gunnarsteina" að sverta flugmanninn í Ölpunum og draga athyglina frá Airbus vélunum? Það er ekki lengur rætt hver munur er á heimsspeki flugs hja Boeing og Airbus. Nei, bara rógur og sögur um flugmanninn. Úthrópaður morðingi af auðvaldinu sem ætlar að sleppa sjálft frá ábyrgðinni.
Það situr unglingur og nánast flugnemi að reynslu við stjórnvölinn á Airbus vélinni. Hönnun sem vekur spurningar frá tölvustýrðum stjórntækjum að hurðinni að flugstjórnarklefa. Hverslags hönnuðir hanna neyðarinngang flugstjóra að vinnustað sínum í gegn um brunaaxir? Gengi svona hönnun í tunglferðum? Ætti ekki að handtaka hönnunarteymi og yfirstjórn Airbus tafarlaust? Þetta er svo ömurleg réttlæting auðvaldsins að það tekur engu tali. Og German Air eða Wings, HerreGud!
Að horfa á hvernig þetta harðsvíraða auðfélag Evrópusambandsins Airbus ræðst gegn allri fjölskyldu þessa ógæfusama flugmanns og reynir a tengja hann við ríki Íslams og geðveiki er svívirðilegt í alla staði.
Það má alveg spyrja hvort unglingurinn með 650 flugtíma gæti hafi yfirbugast af skelfingu við stjórntækin þegar honum verður ljóst að vélin er stjórnlaus efir að hafa farið á yfirhraða vegna einhvers sem hann gerði kannski óvart. Autopilotinn aftengist og upset leiðir til yfirhraða á örskotsstund? Sem magnast og magnast meðan flugstjórinn sveiflar exi en unglingurinn er lamaður af ótta. Þetta er fáránlegt og á ekki að kaupa.
German Air og Airbus eru ekki saklaus af þessu slysi þó þau fari mikinn í róginum. Hvernig í veröldinni er manni með geðræn vandamál hleypt að flugmannsstól? Eigum við ekki að skoða það atriði? Hver er ábyrgur fyrir því?
Eigum við ekki að skoða hvaða sálfræði ríkir í yfirstjórn German Air? Er bara allt í lagi með það lið? Er ekki ástæða til að hafa það í gæsluvarðhaldi?
Það þarf að taka þessi óprúttnu félög föstum tökum. Þeir eiga ekki að sleppa svona billega með peningum á bæði borð. Flugmaðurinn á fjölskyldu í Montabaur. Hún er ekkert ómerkilegri en fjölskyldur séffanna í félögunum sem nú reyna að afsaka sig sem mest þeir mega og spara hvorki fé né fyrirhöfn.
Hversu milklu eigum við að trúa ef bara nógu vel er smurt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er hægt að nefna dæmi um það hvernig bæði Airbus og Boeing hafa reynt að komast hjá ábyrgð í flugslysum eða dregið lappirnar.
Stórt slys yfir Miðjarðarhafi á tímum Gaddafis fékkst ekki afskráð sem hugsanlega honum að kenna þótt mjög fær sænskur sérfræðingur fyndi út aðra orsök á endanum.
Snör viðbrögð Icelandair, Wowair og fleiri flugfélaga segja sína sögu.
Ómar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 04:07
Það er ekkert sem gefur annað í skyn en að maðurinn hafi steypt velinni til jarðar. Hljoðupptökur sýna það svo ekki verður um villst að flugstjórinn var læstur úti og það er ekki hægt að gera nema með ásettu ráði.
Hvort það þarf að sverta manninn umfram það er matsatriði, en það er nokkuð ljóst að vélin bilaði ekki.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2015 kl. 11:35
Við fáum ekki að vita fyrir víst hvað skeði fyrr en hinn svarti (appelsínuguli) kassin finnst og hægt er að lesa út allar skipanir aðstoðar flugmannsins.
En upptökunar virðast mála mynd sem segir að hann gerði þetta viljandi. Hann sagði ekkert sem gæfi til kynna hættu eða vandamál og hvers vegna væri hann annars að læsa hurðini (sem er hægt í öllum airliners í dag, ekki bara Airbus).
Hvað þunglyndið varðar þá sé ég ekki afhverju fólk einbeitir sér svo mikið af því. Alvarlegt þunglyndi veldur því að fólki fremur stundum sjálfsmorð já en það er fátítt (man ekki eftir dæmi) að það reyni að taka aðra með sér nema ef eithvað eins og hefnd kemur inn í myndina.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.3.2015 kl. 15:02
Jón Steinar, það sem é er að reyna að vekja athygli á að það er ekki hægt að ná Airbus út úr dýfu á yfirhraða. Talvan lokar fyrir control input sem yfirstressar vélina, eða vængina. Og ég er að lýsa yfir ábyrgð á hendur Airbus sem lætur flugstjórna vera læstan úti án þess að hafa annað enexi til að komast inn. Design sem er criminal act að mínu viti.
Hvað gagn heldurðu að flugfreyja geri gegn brjáluðum manni í cockpit? Snör viðbrögð? Huh
Athugið hvað Airbus hefur mikla peninga til sverta flugmanninn.
Þetta er ekki fyrsti Airbusinn sem dettur úr himninum svona óútskýrt
Halldór Jónsson, 28.3.2015 kl. 15:15
Fyrirtækin verja sig með kjafti opg klóm og hvað sem það kostar
Halldór Jónsson, 28.3.2015 kl. 15:16
Hurðar flugstjórnarklefa eru hannaðar svona í öllum stórum farþegaflugvélum í dag eftir 11. september 2001. Hurðarnar eru sterkar og læstar og hægt er að opna lásin utanfrá þangað til að flugmaðurinn lokar á það til dæmis til þess að hindra það að hægt er að neyða áhöfnina til að gefa upp lykilorðið.
Og það er ekki eins og þessi vél hafi farið í stjórnlausa dýfu. Hún lækkaði flugið um 3500 fet á mínútu sem er frekar líkt lækkun flugs á leið til lendingar. Fyrir hvern meter sem hún missti í hæð þá fór hún áfram um rúmlega 7500 metra.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.3.2015 kl. 17:13
Held að það sé ekki alfarið hægt að skella skuldinni á aðstoðarflugmanninn, þó að hann hafi líklega vísvitandi ekið vélinni beint í fjall. Það að flugstjórinn kemst ekki inn í flugstjórnarklefann, eftir að hafa tekið sér pásu, sýnir mikinn löst á hönnun vélarinnar.
Auðvitað reynir Airbus að fría sig af öllum sökum, enda féllu hlutabréf félagsins í kjölfar slyssins.
En þetta mað hugarástand aðstoðarflugmannsins: einstaklingur í sjálfsmorðshugleiðingum getur hæglega blöffað sálfræðipróf og/eða virst í andlegu jafnvægi. Engin svona próf eru óvilhöll.Sá sem ætlar sér að fremja sjálfsmorð, veit hvað hann/hún er að gera. - Ef ungur flugmaður "yfirbugast af skelfingu" þá yrði það hans fyrsta verk að hleypa flugstjóranum inn. Vonandi.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 29.3.2015 kl. 00:05
Þú ert að velta vöngum um Germanwings.
Hér eru meiri upplýsingar. jg
RT (founded as "Russia Today") is a Russian state-funded television network....
http://rt.com/news/243845-germanwings-crews-refuse-flying/
Germanwings had to cancel several flights Tuesday because crews refused to fly, having learned that the crashed Flight 9525 had been grounded the day before it crashed.
Jónas Gunnlaugsson, 5.4.2015 kl. 21:57
og áfram segir RT0. jg
RT (founded as "Russia Today") is a Russian state-funded television network....
http://rt.com/news/243845-germanwings-crews-refuse-flying/
The Daily Mail reported that a Lufthansa A321 plane, a larger version of the A320, experienced similar problems with sudden loss of height last year while flying over Spain with 109 passengers onboard.
In November, the A321 unexpectedly lost a whole kilometer of height before the pilots managed to regain control of the aircraft.
The Germanwings A320, carrying 150 people, crashed on its way from Barcelona to Dusseldorf on Tuesday.
READ MORE: Airbus A320 plane crash in Southern France LIVE UPDATES
“There is some information that is starting to surface on the web that seems to indicate that the plane initially had a very high descent rate from its cruising level,” Marin Medic, a pilot who flies Airbus A320s, told RT. “Meaning that it started descending very rapidly, very quickly in a short period of time, which could be indicative of a pressurization problem or a complete loss of pressurization, in which case the pilots would attempt to get the plane down to a breathable altitude as soon as possible, but so far that’s really all we know.”
Jónas Gunnlaugsson, 5.4.2015 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.