Leita í fréttum mbl.is

Hverjir töpuđu?

ţegar bankarnir fóru á hausinn? Voru ţađ ekki hluthafarnir einir? Ţeim var hent út og máttu ekki taka akvarđanir sem öllum hlutafélögum öđrum er skylt, sem er ađ lýsa yfr gjaldţroti eđa sćkja um greiđslustöđun eđa óska nauđasamninga. Nei ţeim ar bara hent út og ríkiđ gerđi allar eigur okkar í búunum upptćkar. Málverkin í Landsbankanum líka.

Svo setti ríkiđ skattfjármagn frá öllum almenningi í bankana. Ég man ađ Steingrímur Jóhann lýsti ţví yfir ađ nú vćru bankarnir fullfjármagnađir aftur. Ljóst efr ađ ţađ fé kom ekki úr vasa Steingríms sjálfs. Samt gat hann gefiđ tvo af ţessum bönkum til útlendinga. Án heimildar frá Alţingi.Blessađ verđur nafn Steingríms Jóhanns um aldir alda-eđa hvađ?

Ég sem hluthafi í bönkunum gömlu mátti fyrst ţola upptöku á mínu hlutafé sem auđvitađ var ţá á lágu gengi viđ ađstćđurnar sem ríktu. Síđan var ég skattlagđur af Steingrími til ţeirra ráđstafana. Eftir ţađ átti ég ekkert meira heldur minna. Nú á ég ekki neitt í bönkunum sem velta sér í gróđa og borga stöđugt hćrri bónusa til einhverra stjórnenda sem ég valdi ekki. Ég fć ekkert ađ vita stjórnun á bönkunum. Heyri í útvarpi ađ Landsbankinn taki yfir Sparisjóđ Vesstmannaeyja sem fćr ekki pening úr ríkissjóđi til ađ laga stöđu sína eins og Landsbankinn.

Á mér ađ ţykja ţetta flott og fínt? Öll mín lán fékk ég ađ borga í topp sem ég tók ţegar ég keypti hlutaféiđ. Ekki ţurftu nćrri allir ađ sćta ţeim kjörum og gátu margir kvittađ sig út sjálfir.

Af hverju er okkur gömlu hluthöfunum ekki afhent okkar gamla hlutafé í einhverju hlutfalli á móti ríkinu eđa öllum öđrum almenningi sem tók af okkur búin 100%? Af hverju eigum viđ ađ borga tvisvar á móti öđrum ţegnum landsins? Vćri ekki líka pólitískt ćskilegt ađ breikka eignarađildina ađ ţessu svokallađa bankakerfi Íslendinga? Gert ţađ ađ almenningshlutafélögum?.

Viđ töpuđum meira en hinir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson


Hverjir töpuđu spyrđ ţú Halldór Jónsson.


Kreppufléttan, endurtekiđ


Ég spyr, hversvegna tökum viđ ekki höndum saman, og hćttum ađ láta spila međ okkur.


Thomas Jefferson sagđi okkur ţetta allt saman.


Ţetta er auđskiliđ.


Bólur, "KLIKK, PIKK, BRELLA, BRELLA."


Ţađ eru engi höft á heiđarleg viđskipti.


Ţađ eru engin höft á krónunni


Flestir töđuđu.


SJÓĐUR "0"


Egilsstađir, 29.03.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 29.3.2015 kl. 09:11

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ríkiđ, eđa réttara FME, tók ađeins yfir vald hluthafafundar ţessara hlutafélaga sem ráku bankastarfsemi undir merkjum gömlu bankana, og hlutafélögin eru enn í rekstri. Ekkert hlutafé var tekiđ yfir, fyrnt eđa ţynnt út. Samkvćmt ákvörđunum FME frá októberbyrjun 2008 er hlutverk skilanefndar, nú slitastjórnar, ađ tryggja áframhaldandi viđskiptabankastarfsemi viđkomandi hlutafélags. Hlutaféđ er enn til, hins vegar verđlaust sem stendur. Ríkiđ ţjóđnýtti ekki Glitni, ţví kynnt hlutafjárframlag ađ upphćđ 75 milljarđar var aldrei greitt, og enn síđur eignađist ríkiđ Kaupţing eđa Landsbankann.

Ég hef spurt bćđi FME og RSK hver vegna ţessi hlutafjáreign er ekki forskráđ á skattframtal, en svörin voru ţunn.

Erlingur Alfređ Jónsson, 29.3.2015 kl. 11:33

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Jónas

Kreppufléttan sem ţú setur fram er háarrétt enda mađur ţaullesinn í frćđum Tómarsar Jeffersonar sem lýsir hliđstćđri hćttu fyrir tvöhundruđ árum. Ţiđ eruđ báđir međ kórréttan skilning á ţví sem gerđist og ţađ sem meira er gátuđ sagt ţetta fyrir Ćtli viđskiptamenn Lýsingar geti ekki kvittađ upp á ţetta. Nú er búiđ ađ dćma L´+ysingu í öllum rétti ţegar ţeir seldu samkvćmt síđustu súlunni en eigandinn fékk ekkert.

Erlingur Alfređ.

Ţetta er rétt athugađ hjá ţér. Ég hef veriđ ađ hugleiđa hvert hlutaféiđ mitt fót ţegar Steingrímur stal bönkunum frá ţjóđinni sem var búin ađ fjármagna ţá eins og hann sagđi og gaf ţá. Hlutaféiđ er ţarna allt ennţá og ţađ hlytur ađ vera ađ vaxa ađ verđmćti međ hverjum degi sem líđur.

Halldór Jónsson, 29.3.2015 kl. 15:55

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Halldór Jónsson

Ţakka ţér fyrir ađ leggja ţitt lóđ á vogarskálina.

!00 apa kenningin segir ađ ţegar 100 apar skilja, ţá skilja allir.

Ţá fer ţekkingin upp í yfirvitundina, og er ţar öllum í tegundinni ađgengileg.

Egilsstađir, 29.03.2015 Jónas Gunnlaugsson

Kreppufléttan, lćra

Jónas Gunnlaugsson, 29.3.2015 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 612
  • Sl. sólarhring: 816
  • Sl. viku: 5889
  • Frá upphafi: 3190231

Annađ

  • Innlit í dag: 524
  • Innlit sl. viku: 5020
  • Gestir í dag: 462
  • IP-tölur í dag: 443

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband