Leita í fréttum mbl.is

Hefurđu komiđ í Heiđmörkina?

og horft á ćvintýralandiđ sem gćti helst líkst Nangyjala í kvöldskuggunum. Mikiđ er víst ađ í kvöld uppgötvađi ég ađ ţađ var orđiđ of langt síđan. 

Ég fór frá Maríuhellum ađ vestan viđ Vífilsstađi ţađan sem mađur var tíđur gestur í gamla daga í hestamennskunni. Nú keyrđu ég svo ţvert í gegnum ţetta mikla land,svona hrikalega stórt og margbreytilegt.  Í gegn um stórskóga eins og mađur á ađ venjast í útlöndum, í gegn um ćvintýralega dali og bergmyndanir, um bakka veiđivatna. Ţađ var fariđ ađ rökkva sem jók á áhrifin til ađ gera ţetta ađ vökudraumi.

Ţvílíkir menn sem stóđu ađ ţví ađ Heiđmörkin var gerđ ađ friđlandi 1947 og hversu mikiđ viđ eigum framsýni ţeirra og hugsjónaeldi ađ ţakka sem hófu baráttuna fyrir stofnun friđlandsins. Guđmundur Marteinsson, Hákon Bjarnason, Valtýr Stefánsson, Einar G.E. Sćmundsen svo einhverjir séu nefndir af frumherjunum. Og auđvitađ allir stjórnmálamennirnir frá ţessum tíma sem gerđu ţetta ađ veruleika međ velvild, framsýni og áhuga. Og svo öll félagasamtökin sem erjuđu landiđ og klćddu ţađ skógi án ţess ađ spyrja um laun. Og starfiđ heldur áfram međ Skógrćktarfélagi Reykjavíkur sem viđ eigum öll ađ styrkja.

Af ţessu verki geta allir ţátttakendur veriđ stoltir. Íslendingar eiga fjársjóđ sem á engan sinn jafningja. Ţessa 3000 hektara Heiđmörk vaxna ađ fjórđungi međ skóglendi eigum viđ öll í dag sem ómetanlegan fjársjóđ sem okkur ber ađ varđveita og bćta sem best fyrir komandi kynslóđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vonandi eru merki viđkomandi félaga og átthagafélaga komin upp.Ţađ er sérstaklega gaman ađ koma í Normannslaget (man ekki stafst.)og ég var ađ heyra ađ ţeir leigđu svćđiđ út til skemmtana halds.Heyrđum oft harmonikku hljóma,ţegar viđ heimsóttum reitinn okkar Dýrafjarđar (lundur),sem er rétt hjá hinu megin viđ götuslóđann. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.5.2015 kl. 02:05

2 Smámynd: Valdimar H Jóhannesson

Alls stađar ţar sem eldhugarnir gengu til verks á síđsutu öld međ Hákon Bjarnason í broddi fylkingar eru ćvintýrin ađ gerast og eldmóđur ţeirra lifir enn međal ţjóđarinnar. Ţökk sé ţeim öllum.

Valdimar H Jóhannesson, 12.5.2015 kl. 11:53

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Helga, ćvintýri hvađ öll félögin gerđu ţarna.

Valdimar, ţakk ţér fyrir ţín maklegu orđ um minn góđa föđurbróđur. Hann var Johnny Appleseed okkar ţjóđar sem međ trúbođi sínu og fordćmi breytti afstöđu heillar ţjóđar til skógrćktar. Í mínu ungdćmi heyrđi mađur háđsglósurnar um Hákon og ađra skógrćktarmennsem ćtlađi ađ rćkta eldspýtur fyrir ţjóđina eins og dvergfururnar viđ Rauđavatn sönnuđu best. Ég man ţegar hvert smáatriđi var dýrmćtt í baráttunni fyrir hugsjóninni ađ ţeir skógrćktarmenn bönnuđu öllum ađ pissa nema á tré ţegar viđ vorum ađ vinna í mörkinni.

Mú er bara spurning um hversu mikiđ viđ getum sett niđur. Ţađ er allt Q.E.D, hér vx allt eins vel og annarsstađar. 

Halldór Jónsson, 17.5.2015 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband