10.6.2015 | 21:05
Lars Lökke Rasmusen
vill komast til valda í Danmörku. Hann setur innflytjendamálin á oddinn. og segir í Jyllands-Posten:
"Við erum neydd til að velja úr."
Þannig mælir formaður Venstre, Lars Lökke Rasmusen, á nýafstöðnum blaðamannafundi, þar sem útspil flokksins útlendingamálum sem lengi hefur verið beðið eftir,var kynnt.
Fyrir stuttu var útspilið "Danmörk fyrir þá sem geta og vilja", valið af þingflokki Venstre. Einn þingmaður fékk sig þó ekki til að skrifa undir tillöguna um aukna mismunun innflytjenda, nefnilega Eyvind Vesselbo.
En Venstre ætlar að mismuna.
Markmiðið er að fá fleiri af"hinum réttu" innflytjendum til Danmerkur og færri af "hinum röngu" sagði Lars Løkke Rasmussen. Hvort koma fleiri eða færri innflytjendur hingað er ekki afgerandi fyrir Venstre bætti hann við.
”Brautin til Danmerkur er vinna eða menntun. Komi maður til Danmerkur og hafi þá hæfileika sem við sækjumst eftir þá er hann velkominn. Komi maður til Danmerkur í öðrum tilgangi er maður ekki velkominn"sló formaður Venstre föstu.
"Hinir réttu" eru samkvæmt Venstre borgara frá háþróuðum löndum, sem menningarlega og efnahagslega minna á Danmörku. Þessir innflytjendur skulu hafa greiðara aðgengi en innflytjendur frá löndum sem gæti orðið erfitt að aðlaga, skulu fá ógreiðara aðgengi.
Reglurnar taka til þeirra landa sem eru á lista ESB yfir vísa-frjáls ríki.Kostur einn við þessi lönd er samkvæmt Lars Lökke Rasmusen er trygging fyrir því að Danmörk geti vísað brott eða sent til síns heima þá innflytjendur sem ástæða kann að verða til.
Annað skilyrði Venstre fyrir jákvæðri sérmeðferð er að landið sem um ræðir standi hátt á lista SÞ um Mannræktarvísitölu-lista sem mælir fátækt, lestrar-og skriftarkunnáttu, menntun, heilbrigði og margt fleira.
Borgarar frá þessu löndum skulu fá jákvæða sérmeðferð til að þeir geti fengi atvinnuleyfi ef þeir hafa vinnu sem gefur þeim að minnsta kosti 215,000 Dkr í árslaun. Þar á móti skal borgari frá minna æskilegum löndum hafa 400.000 Dkr í tekjur til að fá samskonar atvinuréttindi. Í dag eru upphæðirnar 375.000 Dkr.fyrir alla.
Þau lönd sem skulu fá jákvæða meðferð eru Andorra, Argentina, Australien, Barbados, Brunei Darussalam, Canada, Chile, Israel, Japan, New Zealand, Schweiz, Seychellerne, Singapore, Sydkorea og USA.
Jafnhliða þessu vill Venstre fjarlægja Græna-korts-regluna og jákvæðnilistann sem flokkurinn stóð sjálfur fyrir við þúsöldina.
Seinustu vikur hefur útspil Venstre fengið mikla umræðu og vakið miklar deilur.Það má ekki hvað síst rekja til að uppkastinu var lekið til fjölmiðla í síðustu viku. Nú stendur hinsvegar skýrt í leka-útgáfunni að fullunna útgáfan sé nærri eins.
Fleiri Venstre pólitíkusa hafa fyrir fram tekið afstöðu gegn bæði hugsanaganginum, tóninum og skilaboðunum í útspilinu.
Á fimmtudaginn tók fyrrum ráðherra Venstre Eva Kjer-Hansen afstöðu gegn tillögunni.
"Útlendingapólitík Venstre á ekki að skírskota til innri-svínahunds fólks. Við gerum kröfur sem eru eins fyrir alla. Enginn skal vera sekur að líkum skrifaði hún á Twitter.
Á undan henni höfðu stjórnmálamenn eins og Jens Rohde,Birte Rönn Hornbech og Eyvind Vesselbo mótmælt útleggingu útlendingapólitíkur Venstre sem Inger Stöjberg hafði sett fram í Berlingske.
Deilurnar fóru ekki heldur framhjá nefi Lars Lökke Rasmussens. Hann lýsti þeim sem "dálítið ofstopafullum"...
Á blaðamannfundinum sem fram fór í flottu umhverfi í Maribo gerði Lökke það þó klárt að Venstre vill aðeins flokka útlendinga útfrá hlutlægu mati sem ekki skal gera greinarmun á trúarbrögðum eða kynþætti. ...
..."Þess vegna getum við að hluta til verið á móti og rökrætt hversu langt samþykktir geti náð og í sérstökum tilvikum velja að vera ekki bundnir af alþjóðlegum skuldbindingum, ef þær leiða til óásættanlegrar niðurstöðu. Þetta felur í sér "uppsögn núverandi samþykkta" stóð í fyrstu drögum.
Í endanlegri útgáfu undirstrikar Venstre að ný útlendingapólitik "muni auðvitað virða alþjóðlegar skuldbindingar Danmerkur". Þó með þeirri undantekningu sem heitir ríksifangslausra- samþykkt SÞ frá 1961. Það skal ekki alltaf fara eftir henni heldur Venstre fram.
Venstre vill nefnilega ekki gefa ríkisborgararétt í ítrasta-en áþreifanlegu-tilfelli, þar sem ríkisfangslaus persóna samkvæmt uplýsingadeild Lögreglunnar(PET) ógnar dönsku samfélagi. Til þessa þvingar ríkisfangslausra- samþykktin Danmörku til að gera. En eins og Lars Lökke Rasmussen sagði:
"Ég held ekki að að einhver hafi setið og hrópað Húrra!. Nú skulum við gera hryðjuverkamennina að dönskum ríkisborgurum"
Það er auðvitað áberandi hjá Lars Lökke eins og öðrum stjórnmálamönnum á Vesturlöndum að þeir eru skíthræddir að ræða þessi mál þó að almenningur sé ekki í vafa um hvað hann vill. Enginn stjórnmálaður íslenskur segir upphátt að íslenskt ríkisfang sé auðlind og forréttindi sem okkur beri að fara vel með.
Lars Lökke Rasmussen má þó eiga það að hann er að hreyfa málum sem brenna á almennu fólki sem sættir sig ekki við óstjórnað flóð framandi útlendinga eins og hinn nýi pólitíski Rauði Kross Íslands er farinn að boða okkur Íslendingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.