Leita í fréttum mbl.is

Lars Lökke Rasmusen

vill komast til valda í Danmörku. Hann setur innflytjendamálin á oddinn.  og segir í Jyllands-Posten:

 

"Viđ erum neydd til ađ velja úr."

Ţannig mćlir formađur Venstre, Lars Lökke Rasmusen, á nýafstöđnum blađamannafundi, ţar sem útspil flokksins útlendingamálum sem lengi hefur veriđ beđiđ eftir,var kynnt.

Fyrir stuttu var útspiliđ "Danmörk fyrir ţá sem geta og vilja", valiđ af ţingflokki Venstre. Einn ţingmađur fékk sig ţó ekki til ađ skrifa undir tillöguna um aukna mismunun innflytjenda, nefnilega Eyvind Vesselbo.

En Venstre ćtlar ađ mismuna.

Markmiđiđ er ađ fá fleiri af"hinum réttu" innflytjendum til Danmerkur og fćrri af "hinum röngu"  sagđi Lars Lřkke Rasmussen. Hvort koma fleiri eđa fćrri innflytjendur hingađ er ekki afgerandi fyrir Venstre bćtti hann viđ.

”Brautin til Danmerkur er vinna eđa menntun. Komi mađur til Danmerkur og hafi ţá hćfileika sem viđ sćkjumst eftir ţá er hann velkominn. Komi mađur til Danmerkur í öđrum tilgangi er mađur ekki velkominn"sló formađur Venstre föstu.

"Hinir réttu" eru samkvćmt Venstre borgara frá háţróuđum löndum, sem menningarlega og efnahagslega minna á Danmörku. Ţessir innflytjendur skulu hafa greiđara ađgengi en innflytjendur frá löndum sem gćti orđiđ erfitt ađ ađlaga, skulu fá ógreiđara ađgengi.

Reglurnar taka til ţeirra landa sem eru á lista ESB yfir vísa-frjáls ríki.Kostur einn viđ ţessi lönd er samkvćmt Lars Lökke Rasmusen er trygging fyrir ţví ađ Danmörk geti vísađ brott eđa sent til síns heima ţá innflytjendur sem ástćđa kann ađ verđa til.

Annađ skilyrđi Venstre fyrir jákvćđri sérmeđferđ er ađ landiđ sem um rćđir standi hátt á lista SŢ um Mannrćktarvísitölu-lista sem mćlir fátćkt, lestrar-og skriftarkunnáttu, menntun, heilbrigđi og margt fleira.

Borgarar frá ţessu löndum skulu fá jákvćđa sérmeđferđ til ađ ţeir geti fengi atvinnuleyfi ef ţeir hafa vinnu sem gefur ţeim ađ minnsta kosti 215,000 Dkr í árslaun. Ţar á móti skal borgari frá minna ćskilegum löndum hafa 400.000 Dkr í tekjur til ađ fá samskonar atvinuréttindi. Í dag eru upphćđirnar 375.000 Dkr.fyrir alla.

Ţau lönd sem skulu fá jákvćđa međferđ eru Andorra, Argentina, Australien, Barbados, Brunei Darussalam, Canada, Chile, Israel, Japan, New Zealand,  Schweiz, Seychellerne, Singapore, Sydkorea og USA.

Jafnhliđa ţessu vill Venstre fjarlćgja Grćna-korts-regluna og jákvćđnilistann sem flokkurinn stóđ sjálfur fyrir viđ ţúsöldina.

Seinustu vikur hefur útspil Venstre fengiđ mikla umrćđu og vakiđ miklar deilur.Ţađ má ekki hvađ síst rekja til ađ uppkastinu var lekiđ til fjölmiđla í síđustu viku. Nú stendur hinsvegar skýrt í leka-útgáfunni ađ fullunna útgáfan sé nćrri eins.

Fleiri Venstre pólitíkusa hafa fyrir fram tekiđ afstöđu gegn bćđi hugsanaganginum, tóninum og skilabođunum í útspilinu.

Á fimmtudaginn tók fyrrum ráđherra Venstre Eva Kjer-Hansen afstöđu gegn tillögunni.

"Útlendingapólitík Venstre á ekki ađ skírskota til innri-svínahunds fólks. Viđ gerum kröfur sem eru eins fyrir alla. Enginn skal vera  sekur ađ líkum skrifađi hún á Twitter.

Á undan henni höfđu stjórnmálamenn eins og Jens Rohde,Birte Rönn Hornbech og Eyvind Vesselbo mótmćlt útleggingu útlendingapólitíkur Venstre sem Inger Stöjberg hafđi sett  fram í Berlingske.

Deilurnar fóru ekki heldur  framhjá nefi Lars Lökke Rasmussens. Hann lýsti ţeim sem "dálítiđ ofstopafullum"...

 

Á blađamannfundinum sem fram fór í flottu umhverfi í Maribo gerđi Lökke ţađ ţó klárt ađ Venstre vill ađeins flokka útlendinga útfrá hlutlćgu mati sem ekki skal gera greinarmun á trúarbrögđum eđa kynţćtti. ...

..."Ţess vegna getum viđ ađ hluta til veriđ á móti og rökrćtt hversu langt samţykktir geti náđ og í sérstökum tilvikum velja ađ vera ekki bundnir af alţjóđlegum skuldbindingum, ef ţćr leiđa til óásćttanlegrar niđurstöđu. Ţetta felur í sér "uppsögn núverandi samţykkta" stóđ í fyrstu drögum.

Í endanlegri útgáfu undirstrikar Venstre ađ ný útlendingapólitik "muni auđvitađ virđa alţjóđlegar skuldbindingar Danmerkur". Ţó međ ţeirri undantekningu sem heitir ríksifangslausra- samţykkt SŢ frá 1961. Ţađ skal ekki alltaf fara eftir henni heldur Venstre fram.  

Venstre vill nefnilega ekki gefa ríkisborgararétt í ítrasta-en áţreifanlegu-tilfelli, ţar sem ríkisfangslaus persóna samkvćmt uplýsingadeild Lögreglunnar(PET) ógnar dönsku samfélagi. Til ţessa ţvingar ríkisfangslausra- samţykktin Danmörku til ađ gera. En eins og Lars Lökke Rasmussen sagđi:

"Ég held ekki ađ ađ einhver hafi setiđ og hrópađ Húrra!. Nú skulum viđ gera hryđjuverkamennina ađ dönskum ríkisborgurum"

Ţađ er auđvitađ áberandi hjá Lars Lökke eins og öđrum stjórnmálamönnum á Vesturlöndum ađ ţeir eru skíthrćddir ađ rćđa ţessi mál ţó ađ almenningur sé ekki í vafa um hvađ hann vill. Enginn stjórnmálađur íslenskur segir upphátt ađ íslenskt ríkisfang sé auđlind og forréttindi sem okkur beri ađ fara vel međ.

 

Lars Lökke Rasmussen má ţó eiga ţađ ađ hann er ađ hreyfa málum sem brenna á almennu fólki sem sćttir sig ekki viđ óstjórnađ flóđ framandi útlendinga eins og hinn nýi pólitíski Rauđi Kross Íslands er farinn ađ bođa okkur Íslendingum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 3418441

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband