23.6.2015 | 08:39
Hversu mikið er þau Árni Páll
Össur, Sigríður Ingibjörg,dr.Eiríkur Bergmann,og Benedikt Jóhannesarson gáfaðri en Bretar sem hafa þó nokkuð langa reynslu af Evrópusambandinu?
Svo segir í leiðara Morgunblaðsins um framtíð Breta eftir að Cameron ætlar að endurskoða stefnuna:
"Ný þúsund blaðsíðna skýrsla leiðtoga og sérfræðinga úr atvinnulífinu gerir þó Cameron erfiðara að sækjast einungis eftir málamyndabreytingum á samskiptum Bretlands og ESB, ekki síst vegna þess að hingað til hefur áherslan verið á að bresku atvinnulífi sé nauðsnlegt að Bretland sé í ESB.
Skýrslan, sem ber yfirskriftina <ská>Breytingu, eða brottför, dregur fram það mikla óhagræði og kostnað sem breskt atvinnulíf hefur af verunni í ESB eins og málum er háttað nú og niðurstaðan er ótvírætt sú, að náist ekki fram veruleg breyting á tengslum Bretlands og ESB séu Bretar mun betur settir utan ESB en innan.
Í skýrslunni er einnig bent á að ástandið fari stöðugt versnandi. Haldið sé aftur af breska hagkerfinu með kröfum ESB sem horfi æ meira inn á við og þrengi að samkeppnishæfni. Stefna ESB, ekki síst hið gallaða sameiginlega myntkerfi, hafi skapað viðvarandi efnahagsvanda.
Því fari fjarri að neytendur og fyrirtæki séu betur sett eftir 40 ára aðild að ESB. Innan við 5% breskra fyrirtækja flytji út beint til Evrópusambandsins en samt séu þau öll neydd til að bera byrðarnar af regluverki sambandsins. Evrópusambandið sé ekki bandalag um viðskiptafrelsi heldur tollabandalag og því hafi mistekist herfilega að gera viðskiptasamninga við rísandi viðskiptaveldi á borð við Kína. Í skýrslunni, sem <ská>Telegraph segir ýtarlega frá, er nefnt sem dæmi að Ísland og Sviss hafi tryggt sér fríverslunarsamninga við Kína, ólíkt ESB.
Verst af öllu sé þó, að í meira en fjóra áratugi hafi breskur almenningur mátt þola stefnu ESB um sífellt meiri samruna, sem hann kæri sig ekki um. Þessi stefna hafi leitt til mikillar tilfærslu valds til stofnana sem séu í senn fjarlægar og ógagnsæjar. Og innan þessara stofnana sé orðið æ líklegra að fulltrúar Bretlands verði undir í atkvæðagreiðslum gegn ríkjum evrusvæðisins. Ákvarðanir um framtíð Bretlands hafi því horfið úr höndum Breta.
Skýrsluhöfundar setja fram tíu skilyrði sem uppfylla verði eigi Bretland að vera áfram í Evrópusambandinu. Undanskilja verði Bretland frá stefnunni um sífellt meiri samruna. Einhverjir núverandi og fyrrverandi forystumanna ESB hafa ekki tekið ólíklega í að þetta kunni að vera mögulegt, þó að efasemdir hljóti að vera uppi um hvort slík undanþága haldi til lengdar.
Þá vilja skýrsluhöfundar að dregið verði úr reglubyrði á fyrirtæki, einkum þau sem ekki flytji út til ESB. Yfirráð yfir félagsmála- og vinnumálalöggjöf verði að færast aftur til aðildarríkjanna og snúa verði við skaðlegri lagasetningu á sviði fjármálageirans. Ennfremur þurfi að tryggja að þau ríki sem ekki séu með evruna séu ekki ofurseld ákvörðunum hinna ríkjanna og ESB verði að sýna að það geti tryggt alþjóðlega viðskiptasamninga.
Skýrsluhöfundar vilja einnig ná fram varanlegum samdrætti í útgjöldum sambandsins, en framlag Breta til sambandsins hafi margfaldast síðasta áratuginn. Sömuleiðis vilja þeir gagnsæi í fjármál sambandsins, sem séu ógagnsæ og leynileg, sem bjóði upp á misnotkun.
Frjáls för fólks, sem ESB lítur á sem einn grundvallarþátt sambandsins, er einnig á listanum yfir það sem skýrsluhöfundar vilja breyta, með því að aðildarríkin fái vald yfir því hverjir flytji til landsins.
Loks segja þeir að Bretland verði að hafa neitunarvald gagnvart framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í stað þess sem nú sé að ESB geti neytt löggjöf upp á aðildarríkin."
Og þetta eru ekki einu sinni hugleiðingar ritstjóra Morgunblaðsins heldur komi beint frá Bretlandi.
Eftir að hafa hlustað talsvert á útvarp Alþingis og rýnt í aðra fjölmiðla þá hugsar maður meira um hvaða dulda afstöðu Píratar kunni að hafa til ESB?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.