12.8.2015 | 22:55
Gefið mér frelsi
eða gefið mér dauðann sagði Patrick Henry á þingi Virginiu 1775 í kirkju St.Johns i Richmond.
Tvö nýleg dæmi sýnast vera um að hægt sé að snúa þessu við. Gefa sjálfum sér frelsi en öðrum dauðann.
3. nóvember 2013 í Sognfirði í Noregi komu trésmiður og bifvélavirki sem varalögreglumenn að rútubifreið upp á heiði. Þar var fyrir alblóðugur Suður Súdani vopnaður hnífi. Hann hafði þá drepið 2 farþega og bílstjórann og var einn eftirlifandi. Það tókst að afvopna hann. Menn komust að þeirri niðurstöðu að hinn ungi flóttamaður óttaðist ekkert annað meira en að verða sendur til baka. Það var ástæðan fyrir því að hann framkvæmdi þetta handahófskennda voðaverk til að tryggja að það myndi ekki gerast.
Í Noregi sem álítur sig stundum Mekka mannréttindanna fór af stað mikil umræða um orsakir þessa ódæðis. Í ljós kom að hinn 30 ára morðingi var flóttamaður sem dvalið hafði um stund í sérstökum flóttamannabúðum meðan mál hans var í umfjöllun. En hann hafði sótt um hælisveitingu í Noregi. Hann hafði fengið að vita 9 mánuðum fyrr að umsókn hans hefði verið hafnað og hann yrði sendur til baka. Hvers vegna hann var þarna enn hefur ekki verið upplýst.Lögreglumennirnir voru óvopnaðir og spannst af allnokkur umræða í Noregi svipuð og hérlendis um hríðskotabyssurnar norsku sem Pírötum tókst að flæma úr landi.
Morðinginn fékk sínu framgengt og situr nú í Ríkisfangelsi í Kongsvinger í boði Norska ríkisins. Þar fær hann lúxus aðbúnað sem hann annars fengi annars ekki nokkurs staðar. Afbrotið nægir til að hann fái lífstíðardóm en ekki dauðadóm eins og Vidkun Quisling. Hvað verður um hann þegar honum verður sleppt út aftur? Fær hann norskan ríkisborgararétt?
Þessi Súdani leysti sitt vandamál með því að drepa 3 norska samferðamenn sína í rútu af handahófi. Nú skal ekki efast um að þessi maður hefur haft áhyggjur þungar af því sem biði hans. Kólumbískur tannlæknir og meintur morðingi sem hér dvaldi reyndi að fremja glæp hérlendis til að verða ekki framseldur. Líklega var hann of linur af sér því hann var sendur úr landi.
Síðan komu fréttir sjónvarps frá Svíþjóð þar sem mæðgin voru drepin tilviljanakennt í eldhúsáhaldadeild IKEA af einum eða tveimur hælisleitendum frá Eritreu sem horfðust í augu við framsal.
Það er því staðreynd að hver hælisleitandi sem stendur frammi fyrir framsali getur orðið hættulegur lífi og limum fólks. Dæmin sanna að ekki er hægt að útiloka slíkt þó að atvikin tvö hafi gerst á hinum fjarlægu Norðurlöndum en ekki hér.
Það er því staðreynd að þjóð sem leyfir hælisleitendum að valsa um með ferðafrelsi meða eigin þegna býður hættunni heim af örþrifaráðum þeirra. Hælisleitendur eiga auðvitað ekki að hafa ferðafrelsi heldur eiga þeir að vera vistaðir í búðum, sem er fyllilega heimilt að gera á Íslandi sem annarsstaðar.
Íslendingar eru nýbúnir að kynnast afleiðingum svefngenglastefnu okkar yfirvalda í þessum málum. Þó ekki hafi orðið hér mannvíg er áreitið af þessu fólki langt yfir þolmörkum. Almenningur er bara ekki spurður leyfis heldur er þessu fólki hleypt á hann með frjálsri för án áþvingaðrar læknisskoðunar. Þó væri auðvelt að kanna afstöðu Keflvíkinga til svona mála þar sem þeir hafa lengsta reynslu af samneyti við þetta fólk.
Svona atburðir hafa auðvitað áhrif hérlendis. Afstaða fólks breytist og það verður óttaslegið þegar það mætir framandlegu fólki. Kynþáttafordómar aukast og hætta á árekstrum vex. Málið verður enn alvarlegra ef hælisleitendur fara að grípa til glæpaverka til að hindra framsal sitt.
Það er orðinn nokkuð langur vegur og þyrnóttur frá kirkjunni í Richmond þar sem Patric Henry mælti hin tilvitnuðu orð. Líklega sá hann ekki fyrir þá útleggingu á orðinu frelsi sem hægt er að viðhafa með útúrsnúningum nú á dögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór. Í Sogn og Fjordane hafa skelfilegir atburðir átt sér stað fyrir nokkrum áratugum síðan. Það þykir víst ekki vinsælt nú til dags, að ræða þær hörmungar-afleiðingar sem seinni heimstyrjöldin skildi eftir sig í Noregi og víðar?
Kannski sumum finnist bara allt í lagi að gleyma þeim hörmungar-afleiðingum, sem sumir hafa þurft að takast á við eftir þann Evrópu-hernað?
Sögufróðir menn ættu ekki að þurfa að spyrja hvað ég á við með mínum orðum, um skelfilegar afleiðingar á sálarlíf saklauss fólks á þessum slóðum á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
En fólki virðist vera sama um allt sem ekki snertir eigin siðleysis-falsarapeninga-buddu blekkinganna nú til dags.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.8.2015 kl. 00:20
Gott blogg að vanda,Halldór minn!
Kveðja,
Kristján Pétur Guðmundsson
Kristján P. Gudmundsson, 13.8.2015 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.