Leita í fréttum mbl.is

75 ár frá upphafi skógrćktar

í Haukadal í Biskupstungum,

Á stöplinum viđ innganginn ađ skógrćktinni í Hakadal stendur ađ mig minnir svo:

Á 26 stjórnarári Christians X keypti danskur Íslandsvinur, Direktör Cand Polyt Kristian Kirk hiđ forna höfuđból Haukadal.

Girti, grćddi, hefti sandfok, endurbyggđi kirkju og gaf Skógrćkt Ríkisins jörđina.

Eđa svo er ţetta í minningunni frá mínum ungdómsárum ţegar ég fékk ađ vera ţarna međ foreldrum og ćttingjum og svo seinna í snúningum međ Kennaraskóla kandídötum sem komu til gróđursetningar á vorin međ Brodda Jóhannessyni, Hákoni og fleirum. Nú kemur mađur sjaldnar en áđur enda margt breytt.  

Til stóđ ađ Kristian Kirk kćmi í heimsókn til ađ líta á framkvćmdir og var byggt lítiđ hús međ hverahitun til ađ taka á móti höfđingjanum. Innrás Ţjóđverja í Danmörku batt enda á ţćr fyrirćtlanir og leiddi til ţess ađ ćttjarđar-og Íslandsvinurinn Kristian Kirk verkfrćđingur, sem hafđi veriđ í forsvari viđ hafnargerđina í Reykjavík á árum áđur, varđ heltekinn af ólćknandi ţunglyndi og komst ţví aldrei lífs til Íslands.

Minning hans lifir svo lengi sem stöpullinn góđi stendur viđ innganginn ađ gömlu skógrćktargirđingunaí Haukadal.

Fari nú hver sem betur getur í Haukadal og sjái međ eigin augum ţađ sem Hákon Bjarnason skógrćktarstjóri sá međ innri augum sínum í árdaga verkefnisins. Ţá trúđu margir engu og gerđu greyp ađ Hákoni og sögđu hann ćtla ađ rćkta eldspýtur handa Íslendingum ,meira yrđi ţađ nú ekki. Sífellt var bent á fururnar viđ Rauđavatn sem sönnun ţess ađ her gćtu ekki ţrifist barrtré. Hákon sótti ótrauđur nýja stofna til Alaska, Sitka, Ösp, lúpínu.

Mér ţykir vćnt um ađ hafa fengiđ ađ vinna viđ ţađ međ honum Einari G.E.Sćmundsen, ógleymanlegum höfđingja og vini Hákonar ađ kaffćra ţessar fyrstu dvergfurur Íslands í alvöru greniskógi sem ţarna er núna. Ţćr gömlu eru samt á lífi ennţá ţarna innan um hef ég séđ. En nú talar enginn um eldspýtnarćkt lengur.

Hákon barđist sem ljón viđ fordómana. Hann ferđađist um landiđ jafnt í vinnutíma sem frítíma sínum, hélt vakningasamkomur um helgar sem rúmhelga daga, sýndi kvikmyndir,gerđi kvikmyndir, skrifađi greinar, hélt fyrirlestra, kom fram í útvarpi og sjónvarpi, stofnađi skógrćktarskóla, kenndi og var sískrifandi og ţekkti marga andans menn um allan heim.

Hann Hákon var í rauninni trúbođi sem praktísérađi ţađ sem hann prédikađi sjálfur í frístundum sínum og sjá má viđ Hvaleyrarvatn hvernig hann  breytti örfoka argintćtulegu sauđfjárbeitarlandi í stórskóga. Hann veiddi sálir til skógrćktaráhuga og starfa. Hann var einskonar Johnny Applessed Íslands af holdi og blóđi. Og svo var hann einn skemmtilegasti og besti frćndi sem nokkur hefur átt.

Nú efast enginn um ađ Hákon hafđi rétt fyrir sér. Landiđ okkar er ađ breyta um svip svo um munar og skógar rísa víđa um land. Lúpínan klćđir nú eyđisanda, klappir og klungur. Sjáiđ holtin grćnu í kring um Reykjavík ţar sem birkiđ er fariđ ađ stinga sér hátt upp úr lúpínubreiđunum. Ţarna verđur skógur og berjamór ţegar lúpínan dregur sig í hlé af sjálfu sér ţví hún unir ekki sambýli viđ ćđri gróđur. Í mínu ungdćmi voru ţarna bara blásnir melar og urđ og stöku rofabörđ. Nú dundar allskyns lýđur og vinstri vitringar  sér viđ ađ rífa upp lúpínur til ţess ađ endurreisa hina gömlu eyđimörk til fornrar frćgđar forfeđranna og rífa upp barrtré á Ţingvöllum.

Ţađ eru ađeins 75 ár síđan byrjađ var í Haukadal. Hvernig verđur útlits efir önnur 75 ár?

 

Ég held ađ mađur getiđ undir mwđ kallinum sem sagđi: You ain´t seen nothing yet!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3418241

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband