16.10.2015 | 09:21
Eru ţetta ekki dýrđlegir dagar?
ţegar ţjóđin fćr ađ njóta brjálćđisins á vinnumarkađi ţar sem hver höndin er uppi á móti annarri?
Gylfi harmar ađ enginn fái neitt viđ ráđiđ ţegar afleiđingar okkar brjáluđu laga um stéttarfélög og vinnudeilur geysa í ţjóđfélaginu. Löggan er ţáttakandi í "Ghandískum" ađgerđum borgaralegrar óhlýđni. Ástandiđ getur ekki nema stigmagnast međan ríkisstjórnin gerir lítiđ og alţingsmenn rísla sér í venjulegri iđju sinni í umrćđum um fundarstjórn forseta og álíka ţarflegt dund.
Ég held ađ ţađ sé engin leiđ útúr ţessu fyrr enn brjálćđiđ fćr ađ halda áfram og magnast. "Verkfallsins sér víđa stađ" er sigri hrósandi fyrirsögn í blađi. Viđ hverju bjuggust menn?
Meiri og harđari verkföll er ţađ sem ţjóđin ţarfnast mest um ţessar mundir. Fyrr verđur hún ófćr ađ taka á málunm og sjá nauđsyn ţess ađ breyta leikreglunum.
Lán fólksins munu fyrsjáanlega hćkka um 335 milljarđa á nćstu ţremur í framhaldi af kjarabótunum sem stöđugt er veriđ ađ koma á međ samningum eđa gerđardómum. Öllu slíku er svarađ međ kröfum um afnám verđtryggingar Enginn gerir sér grein fyrir ţví ađ taxtahćkkanirnar verđa ađeins sóttar tilbaka í vasa ţeirra sem eru ađ knýja ţćr fram međ mestri hörku. Fullkomin heimskan mun svo bitna fyrst á öldruđum og öđrum aumingjum hvađ sem Landsfundir segja annađ.
Aspirnar standa víđa í blóma. Allt logar af dýrđ í veđurblíđunni. Óvenjulega milt haust fćrir okkur hvern dýrđardaginn af öđrum.
Ţeir eru dýrđlegir haustdagarnir sem blessa land og lýuđ ţessa stundina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hverjum er um ađ kenna ? Er ţađ núverandi ríkisstjórn sem hefur setiđ í tvö ár, eđa er ţađ fyrrverandi ríkisstjórn sem sat í fjögur ár og hálftár ? Eđa er ţađ einhverjum allt öđrum ríkisstjórnum ađ kenna ?
Ég veit ţetta ekki, en tel ţó ađ megin sökin liggi hjá forystu stéttarfélagana, en líka hjá stjórnvaldinu sem lćtur teyma sig út í forađ.
Forusta stéttarfélaganna er nánast ćviráđin en ţađ er alltaf veriđ ađ skipta um forustu ţjóđarinnar ţannig ađ ábyrgđ ađ ţessu leiti er verulega meiri hjá hinum ţaulsćtnu, vellaunuđu foringjum launţegasamtakanna, sem virđast bara rugga sér á milli verkfalla.
Ríkisvaldiđ á ekki ađ semja viđ hvert og eitt stéttarfélag ríkisstarfsmanna, heldur ađeins heildarsamtök ríkisstarfsmanna. Innan ţeirra samtaka geta svo hin einstöku félög rifist um skiptinguna og ţađ att kemur hvorki ríkisvaldinu né ţjóđinni viđ.
Hrólfur Ţ Hraundal, 16.10.2015 kl. 11:00
Ég held Hrólfur ađ ţađ sé ekki hćgt ađ kenna einstökum mönnum um ţetta allt. Ţađ eru lögin sem eru gersamlega óframkvćmdanleg međ hundruđ stéttarfélaga sem hafa stöđvunarvald. Ţađ sér hver heilvita mađur ađ ţetta er ekki hćgt hvađ sem fíflin ţrugla um hinn heilaga rétt til verkfalla. Skipulögđ verkföll eiga ekki ađ eiga sér stađ . Ef menn fá ekki kauphćkkanir ofan á ţađ sem ţeir ráđa sig uppá, ţá eiga ţeir völina um ađ hćtta. Ef sá sem kaupir vill ekki ađ ţeir fari semur hann. En hann á ađ geta borgađ góđum manni betur en rekiđ drullusokkinn sem vinnur illa. Af 100 mönnum eru alltaf nokkrir óhćfir sem eiga ekki ađ vara ţarna.
Halldór Jónsson, 16.10.2015 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.