21.10.2015 | 09:08
Málefni útlendinga
eru kafli í frumvarpi til ályktunar fyrir Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Þar segir:
"Í fjölmenningarsamfélagi felst mannauður og fjölbreytt reynsla sem er til þess fallin að auðga samskipti einstaklinga.
Taka skal vel á móti fólki sem hingað vill flytja og tryggja að það njóti jafnra tækifæra á við aðra.
Hafa skal mannúðarsjónarmið og skilvirkni að leiðarljósi í umræðu um hælisleitendur.
Móttaka flóttamanna er sjálfsögð. Sjálfstæðisflokkurinn fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að auka fjármagn til flóttamannaaðstoðar í kjölfar neyðar sem skapast hefur í Evrópu undanfarin misseri
Tryggja þarf samkeppnishæfni landsins, með því að einfalda veitingu atvinnuleyfa, meta menntun þeirra sem hingað leita að verðleikum og tryggja að aðbúnaður á Íslandi geri landið eftirsóknarvert til framtíðar. Alltaf skal hafa að leiðarljósi að aðstoð við flóttamenn leiði til tækifæra til sjálfsbjargar."
Hvað finnst fólki um þetta? Er þetta söluvænt? Er fjölmenning æskilegri en það sem við höfum? Er móttaka flóttamanna sjálfsögð? Er mikilsvert að tryggja aðbúnað þeirra sem hingað leita umfram innlent útigangsfólk?
Á ég að hrópa húrra fyrir þessu öllu óbreyttu um málefni útlendinga??
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór; ef að þú ert ósáttur við landtöku múslima hér á landi; þá verður þú að mæla með öðrum flokkum:
STUÐNINGS-YFIRLÝSING:
http://www.petitions24.com/stunings-yfirlysing_vi_kristilega_-mijuflokkinn
HVAÐ KOSTAR AÐ SMYRJA NESTIÐ OFAN Í ÓVINA-HERINN?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1976361/
Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 21.10.2015 kl. 09:25
Til að byrja með ætti að veita tímabundið landvistarleyfi, segjum sem svo á bilinu fjögur til sjö ár og leyfið þá endurskoðað. Kannski verður allt annað upp á teningnum í heimahögum þeirra sem koma hingað sem flóttafólk og gæti verið fýsilegt fyrir það að snúa aftur.
Eins gæti sú staða komið upp að einhverjir aðfluttir, flóttamenn eða aðrir féllu ekki að okkar þjóðmenningu og væru t.d. með uppsteyt eða stundaði eitthvað ólöglegt, þá þarf löggjafinn að hafa þá heimild að geta sent þá einstaklinga til uppruna lands síns, jafnvel þó svo að viðkomandi hafi fengið ríkisborgararétt, þá þarf að vera sá möguleiki að afturkalla hann ef þannig ber undir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.10.2015 kl. 11:52
Hvað segir KRISTUR?
"Til þess að hver sem að á mig trúir glatist ekki!".
Ef að sýrlendingar geta sýnt fram á; að þeir JÁTI KRSTNA TRÚ;
í sínu vegabréfi; þá mætti skoða málið.
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1960247/
Jón Þórhallsson, 21.10.2015 kl. 12:13
Hvernig tengjast málefni flóttamanna og útigangsmanna - eru ekki flestir þeir flóttamenn sem hingað hafa komið í gegnum tíðina fólk sem vinnur fyrir sér og greiðir sína skatta og gjöld.
Eru margir flóttamenn sem hafa fengið hér landvistarleyfi á götunni eða á bótum?
Jón Bjarni, 21.10.2015 kl. 15:53
Jón Bjarni
Konurnar umtöluðu sem komu fyrir nokkuð mörgum árum síðan og fóru á Akranes og áttu að vera konur einsamlar, voru síðan með heilu fjölskyldurnar þegar upp var staðið, það mun eftir öll þessi ár sem liðin eru aðeins ein þeirra vera í vinnu. Hinar lifa á velferðarkerfinu sem við höfum byggt í sveita okkar andlits.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2015 kl. 16:44
Meinar þú að þau hafi smyglað börnunum sínum með sér innanklæða? Var ekki allan tímann ljóst að þær kæmu með börn með sér?
8 konur með 21 barn eftir vist í flóttamannabúðum við hræðilegar aðstæður í mörg ár - ert þú með einhverjar nýlegar upplýsingar um það að þær og börnin þeirra lifi á velferðarkerfinu?
Jón Bjarni, 21.10.2015 kl. 18:59
Það sem er merkilegast við þig Predikari er að þú þykist gefa þig út fyrir að vera trúaður maður - manst þú eftir sögunni um miskunnsama Samverjann - getur þú útskýrt boðskap þeirrar sögu fyrir mér?
Jón Bjarni, 21.10.2015 kl. 19:01
Jón Bjarni
Sæa sem samverjinn hlúði að um stundarsakir til að hann næði að læknast sára sinna, var ekki gagngert að setjast upp á hann um aldur og ævi.
Já ég hef nýjar epa nýylegar upplýsingar um þær. Það var ekki aðeins um börn að ræða.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2015 kl. 20:26
Er ekki Jón Bjarni fyrir löngu fluttur til Noregs?
Halldór Jónsson, 21.10.2015 kl. 22:20
Jón Bjarni
Jú og einungis ein þeirra er að vinna eftir öll þessi ár. Hinar mjólka skattpeningana þína og grenja sig máttlausar innan um stórfjölskyldurnar sem þær náðu að pranga hér inn með sér og við höldum öllu uppi á allsnægtum. Þetta er eins og að fara í sumarfrí með allt innifalið og aldrei að greiða krónu.
Ekkert slíkt er um að ræða í Ritningunni þar sem rætt er um miskunnsama samverjann.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2015 kl. 22:26
Já kæri Halldór. Maður hefði haldið það.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2015 kl. 22:27
Samúðarhræsni Góða Fólksins er stórfurðuleg og svo er Góða Fólkið að vitna í sorpritið sem þeir segja að það sé allt lígi og ekkert mark takandi á.
Það á ekki að hleypa einum einasta flóttamanni eða hælisleitenda inn til Íslands.
Íslendingum ber enginn skylda að taka við þessu fólki og sérstaklega ekki fyrr en eldrafólkið og öryrkjar fá mannúðlega umönnun frá ráðamönnum og landsmönnum öllum.
Charity starts at home.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.10.2015 kl. 23:03
P.S. leiðrétting :
....grenja sig máttlausar úr hlátri
átti að standa áðan.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.10.2015 kl. 23:23
Kristinn maður er skynsamur í trú sinni.Tökum dæmi úr venjulegu lífi nútímans. Steðji hætta að á flugi og þú ert með barn á þínum vegum,er þér uppálagt að setja súrefnisgrímu á þig fyrst,þá muntu ráða vel við að sinna barninu við súrefnið sem því er ætlað.
Helga Kristjánsdóttir, 22.10.2015 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.