29.10.2015 | 16:07
Er gróði að innflytjendum?
Það eru til þeir sem reikna sig í gróða af "innflytjendum" þegar teknar eru skatttekjurnar af launum þeirra sem eru að vinna úti í þjóðfélaginu. Ef lagður er við þær sem hagnaður það sem það kostar okkar samfélag að ala upp jafnaldrann, en dregið frá það sem þessi "innflytjandi" tekur úr kerfinu af bótum meðan hann er að vinna, þá kemur út stórhagnaður.
En "innflytjandi" er ekki sama og innflytjandi. Það er reginmunur á til dæmis Pólverja sem kemur hingað til þess eins að afla sér tekna, borgar skattinn sinn, kjaftar ekki í gemsa í vinnutímanum, er aldrei veikur eða heima yfir veiku barni.
Til viðbótar er að hann tekur trúlega aldrei eftirlaun úr lífeyrissjóðnum sem hann er látinn borga í,verður gamall og deyr heima hjá sér, þá er auðvitað rokgróði af þessum "innflytjanda". Sé svo kostnaðurinn af því að ala upp jafnaldra hans íslenskan lagður við þessa tölu er allt komið í plús.
En þessi Pólverji er bara ekki endilega innflytjandi heldur gestavinnumaður. Hann fer alveg eins heim til sín þegar hann er búinn að græða hér fyrir húsi, bíl og ísskáp í heimalandinu og kemur ekki aftur.En flest er þrisvar sinnum ódýrara í Póllandi en hér, bæði hús og matur en viskíið er hinsvegar fjórum sinnum dýrara hér en þar.
Innflytjendur frá Afríku, Sýrlandi eða öðrum arabaríkjum og suðrænum spænskumælandi löndum, sem eru allt aðrir menningarheimar en okkar, eiga erfitt með að fá vinnu. Þeir eru staddir svipað eins og Egill Skallagrímsson væri ef hann birtist skyndilega meðal okkar í nútímanum með kjálkana tilbúna að bíta á barkann á þeim sem hann teldi það verðskulda. Þeirra bíður því miður að fara á sósíalinn því þeir fóta sig ekki í daglegu lífi okkar. Og þegar við bætist vanþóknun þeirra sem fyrir eru á siðum þeirra þá verður lítill hagnaður af tilkomu þeirra og líklega verða þeir seint hamingjusamir hjá okkur.Af þessum innflytjendum er erfitt að reikna út gróða.
En sé stungið upp á því að Ísland velji úr framboðnum flóttamannafjölda vegna einhvers alþjóðlegs þrýstings þá er stutt í vandlætinguna hjá góða fólkinu.Þetta eru svo mikil kærleiksverk að bjóða flóttafólki hingað að raunsæi má hvergi heyrast nefnt.
En það má reikna og reikna sig í gróða ef maður gefur sér þær forsendur í innflytjendamálum sem maður telur sér henta hverju sinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Vandamálið við að koma þessu fólki í vinnu er að það kann lítið til verka og svo tungumálaörðugleikar. Í Þýskalandi hefur það sýnt sig að brottfall afkomenda innflytjenda úr starfsnámi er 70% á meðan brottfall annarra nemenda er um 25%. Það er erfitt að sjá hvernig ma reikna sig til gróða þjóðhagslega ef þetta fólk leggur sig hvorki eftir tungumáli eða iðn.
það er fyrir neðan þeirra virðingu að vinna og meðan þeir geta haft alla þessa viljugu þræla til að sjá um velferð þeirra, þá er lítill hvati til að vera að ónáða sig.
Ragnhildur Kolka, 29.10.2015 kl. 17:21
Hver dagur ber með sér nýjar sögur á sæluríkjum hælisleitenda.
Hér er t.d. ein:
http://www.dailymail.co.uk/femail/article-3293843/Father-claimed-benefits-10-years-says-not-irresponsible-having-ELEVEN-children-god-s-command-forth-multiply.html
11 barna faðir, múslimi, hefur ekki unnið í 10 ár, en safnar þess í stað börnum og bótum.
Það er náttúrulega stórgróði af þessum manni.
Hilmar (IP-tala skráð) 29.10.2015 kl. 19:00
Já það er allsaðar vandlifað Ragnhildur þó maður sé bara venjulegur Íslendingur. Við höfum líklega aldre kunnað að lifa, vera kerfisfræðingar eins og maður kallar svona fólk eins og þessi barnakall sem Hilmar vísar til. Ég vissi ekki að þeir múslímar eru á móti getnaðarvörnum eins og kaþólikkar hjá okkur.
Halldór Jónsson, 29.10.2015 kl. 21:33
Það kallast ekki raunsæi að ætlast til þess að hjálparstarf skili hagnaði. Við notum allt annað orð yfir það.
Jós.T. (IP-tala skráð) 29.10.2015 kl. 22:52
Hér er skelfileg frétt um innflytjendur kæri Halldór sem ber fyrirsögnina :
Germany: Migrants' Rape Epidemic
http://www.gatestoneinstitute.org/6527/migrants-rape-germany
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.10.2015 kl. 23:58
Við Íslendingar ættum að prófa að vísa öllum innflytjendum á Vestfjörðum frá síðustu 20 árum úr landi og banna að nokkur útlendingur flytti þangað.
Þá myndi allt atvinnulíf í þessum landsfjórðungi leggjast niður og hann fara að mestu leyti í eyði.
Ómar Ragnarsson, 30.10.2015 kl. 08:40
Ómar, sérð þú engan mun á kristnum Pólverja og múhameðskum Araba sem ekki talar ensku. Þú kannski tekur við slíkum þar sem hann kemur í desember
Halldór Jónsson, 30.10.2015 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.