Leita í fréttum mbl.is

Á ađ ţjóđnýta stjórnmálaflokka?

er eiginlega ţađ sem kemur í hugann viđ ađ lesa Staksteina í dag.

Ţar er tilfćrt ađ Samfylkingin fékk m.a. ţetta í framlög frá lögađilum áriđ 2006 sem hér segir:

FL Group hf, 8 milljónir króna.

Baugur Group hf., 5 milljónir króna.

Dagsbrún hf. (nú 365), 5 milljónir króna.

Íslandsbanki hf., 5,5 milljónir króna.

Exista hf., 3,5 milljónir króna.

Kaupţing hf., 11,5 milljónir króna.

Landsbanki Íslands hf., 8,5 milljónir króna.

Ţađ var hćgt ađ bođa mikinn sannleika fyrir nćrri 50 milljónir króna áriđ 2006. Ţađ voru mörg ár fyrir ţetta ár og ţađ voru enn tvö ár í hrun. Hefur ekki ţjóđinni farnast bara vel fyrir ţessa peninga? Eđa ţrátt fyrir ţá?

Nú er ég ekki međ ţađ á hreinu hversu miklum upphćđum ríkiđ varđi til stjórnmálaflokka á ţessum árum. En mađur hefur séđ tilsýndar ađ innanflokksátök hafa veriđ grimmileg útaf flokkssjóđunum ţar sem fleiri en einn ţykjast eiga. Sumir hafa jafnvel skilađ peningum aftur til ţeirra sem ţeir töldu ekki verđuga gefendur.Ekki hefur heyrst annađ en ađ Samfylkingin hafi taliđ ofangreinda gefendur verđuga.

Nú er eitthvađ búiđ ađ fikta viđ reglur um framlög til flokka ţannig ađ vćgi ríkisframlaga hefur aukist fremur en hitt.Spurning hvort ţađ er ekki bara bissness ađ bjóđa fram? Koma sjálfum sér á kaup í ţćgilegri innivinnu?

Yfirleitt er nú samt peningaskortur ţađ sem er viđvarandi hjá stjórnmálaflokkum ţađ sem mér hefur sýnst. Í kosningabaráttum missa menn yfirleitt glóruna í ćsingnum og sérhver flokksmađur býr yfir ćđislegum hugmyndum sem leiđa til kosningasigurs og kosta bara milljón á stykkiđ. Svo eru úrslitin vonbrigđi og ţá er fé vandfundiđ ţví enginn vill styrkja liđnar kosningar, hvađ ţá kosningaósigur.

Svo hvert leiđir ţetta? Eiga menn ekki ađ leita eftir stuđningsmönnum eđa nýjum flokksmönnum?  Eđa eiga menn bara ađ skrifa einhverjum stjórnarkontór og panta peninga til ţess ađ setja upp stjórnmálaflokk? 

Félagafrelsi, skođanafrelsi og tjáningarfrelsi. Allt eru ţetta hlutir sem menn tala fjálglega um. En ţegar til stykkisins kemur ţá eru bara viss félög, vissar skođanir og vissar prédikanir leyfđar. Ţađ er bara til einn tónn og hann er hreinn segir séra Jóhann í Brekkukotsannál.

Og ef ţađ er rétt ađ ţađ sé bara ein skođun sem er rétt, á hún ţá ekki ađ vera ríkisvćdd og kostuđ af ţví? Eins og loftslagsráđstefnan í París? Hún snýst um ţegar fengna niđurstöđu eins og frćndi minn Guđmundur Andri skrifar í Fréttablađiđ í dag. Ţađ er allt ađ fara til fjandans í heiminum vegna hlýnunarinnar svo ţađ var alveg nauđsynlegt ađ senda marga og ef ekki fleiri borgarfulltrúa ţangađ í reykspúandi háloftadrekum. Engar úrtölur leyfđar til hlustunar.

Erlingur vinur minn Hansson vakti stundum athygli mína á ţví hvađ félag ţýddi. Menn kćmu saman til ađ leggja fé sitt í ákveđiđ málefni í ţví skyni ađ vinna ađ framgangi hugmynda sinna. Er stjórnmálaflokkur sem ríkiđ kostar alfariđ ţá félag í ţeim skilningi? Ríkisvćtt hugsjónabandalag? Hver á ţađ félag?

Ţurfum viđ ekki ađ hugleiđa hversvegna ríkiđ á eđa á ekki ađ styrkja stjórnmálaflokka? Nćst hinn hreini tónn međ ţjóđnýtingu stjórnmálaflokka?

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Vandi Alţingis er, ađ ţađ eru of margir stjórnmála flokkar á ţingi.  Ríkiđ á ţví ekki ađ styrkja stjórnmálaflokka.

 Án tillits til ţess hvađ margir flokkar eru í frambođi, ţá ćti ađ vera til regla um ađ aldrei setjist á alţyngi íslendinga fleiri en ţrír flokkar.  

Ţađ hefur nefnilega komiđ í ljós ađ ţví fleiri flokkar á Alţingi, ţví fleiri vinnustundir Alţingismanna fjúka útum gluggann.  

En til ţesskonar verklags er hćgt ađ ráđa hvađa fyllibittu sem er og ţarf ţá engar kosningar til.     

Hrólfur Ţ Hraundal, 9.11.2015 kl. 18:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 3418444

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband