Leita í fréttum mbl.is

Enga flóttamenn hér

Já þið heyrið rétt. Enga flóttamenn hér.                  

tjaldbudÞannig hljóðar framlag Saudi-Araba til flóttamanna frá Sýrlandi. Sem eru þó Arabar og tala sama mál og Saudar.Og Saudar eiga peninga.

Þessar tjaldbúðir standa í Mina rétt hjá Mekka í Saudi arabíu. Þær eru með fullkomin hita-og loftræsitæki, brunavarnir, og hátalara.Þær rúma 3 milljónir manna.Þær standa tómar.

Nei, þeir taka ekki einn einasta flótamann þessir gestir Forseta vors. Og engar af þessum Arabaþjóðum þarna í kring. Kemur þeim ekki við.

Er þetta ekki svipað og við hefðum sagt við Vestmannaeyingana þegar þeir sigldu til lands vegna eldgossins. Burt með ykkur, við viljum ykkur ekki.Hvað hefði þjóðkirkjan okkar sagt  við svona framkomu? Hvað skyldi Hallgrími Helgasyni finnast? Bara allt í þessu fína?

Þannig er bara kærleikshugsunin í Islam og Kóraninum. Við gerum engar athugasemdir við Sauda. Þessi afstaða er þeirra innanríkismál. Við virðum hana og bjóðum þeim bara á Bessastaði.

Við á Vesturlöndum eigum að sjá um þetta flóttamannavandamál. 

Enga flóttamenn hér segja Saudi Arabar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og eru þeir fyrirmynd þín? Þú virðis oft mjög ákafur í að taka upp siði þeirra og venjur. Þú ættir kannski betur heima hjá þeim en okkur.

Jós.T. (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 00:03

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jón T

Þú virðist ekki geta lesið þér til gagns og skilið innleggið hjá Halldóri !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.11.2015 kl. 01:34

3 Smámynd: Jón Bjarni

Þsð er næstum því upplífgandi að sjá hversu illa þú ert oft fær í að afla þér upplýsinga Halldór, ástæðan fyrir því að engir flóttamenn eru í S. Arabíu er sú að þeir eru ekki aðilar að þeim samningi þar sem þeir eru flokkaðir. Í Sádi Arabíu eru þeir ekki flokkaðir sem flóttamenn heldur sem "bræður og systur í vanda" það eru í dag hálf miljón flóttamanna í Sádi Arabíu

http://www.huffingtonpost.com/anhvinh-doanvo/europes-crisis-refugees_b_8175924.html

"Because the noted treaties establish treatment standards for refugees, some might raise concerns regarding the conditions that Saudi Arabia's refugees may be living in. However, Al-Arabiya, a news outlet based in the UAE, has noted that "Saudi authorities granted Syrians the right of residency and work, and provided them with education and health services for free." According to the Saudi government, over 100,000 children are currently receiving education in the country's schools. Saudi Arabia is not alone in attempts to provide education for the refugees, with Lebanon now providing schooling for another 100,000 child refugees."

 

Jón Bjarni, 13.11.2015 kl. 06:46

4 identicon

Hálf milljón er ekki neitt fyrir eina ríkustu og valdamestu þjóð heims, sem er með skylduáskrift af ferðamönnum frá fimmta hverjum manni í heimi (allir múslimar verða að fara til Saudi Arabíu) og skylduáskrif af bensíni frá hverjum einasta keyrandi jarðarbúa. Ísrael er örlítið frímerki þarna við hliðina á, lítið land að fjöda og enn minna að stærð, og tók inn hundruðir þúsunda af blásnauðum Afríkönum fyrir því. Þeir vilja ekki meira fólk þarna í Saudíu afþví það er menningarleg útbreiðslustefna. Þeir segjast byggja moskur í staðinn og kosta í raun til sama pening og færi í að taka við fólkinu. Ekki vera auðtrúa fífl sem lætur áróður blekkja þig, Jón. Það geta allir gert betur nema þeir sem VILJA það ekki. 

Gunnar (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 09:00

5 identicon

Manni líður auðvitað betur að ímynda sér að daglegi bensínstyrkurinn manns fari í eitthvað gott. Það er bara ekki satt og þá taka alvöru menn því. Hryðjuverk væru nær lagi að sé verið að borga fyrir en góðverk.

Gunnar (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 09:07

6 Smámynd: Jón Bjarni

ef þú lest það sem ég sendi þá sérðu að heildarfjöldinn sem hefur verið hýstur frá upphafi átakanna er 2.5 miljónir

Jón Bjarni, 13.11.2015 kl. 09:17

7 identicon

Sögðust reyndar um daginn hafa tekið við 200.000. Aðlögun lokið ekkert að sjá...

GB (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 09:53

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Bjarni

Hvað viltu að við Íslendingar gerum?

Eigum við að taka á móti 50? 500? 5000?

Hvernig viltu ef nokkuð flokka þá? Aldri, húðlit, trúarbrögðum, heilbrigði, menntun? Eða bara fjölda?

Halldór Jónsson, 13.11.2015 kl. 13:18

9 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og Jón Bjarni er að nota Huffington Post sem áreiðanlegar heimildir. 

Huffington Post er málpípa Góða Fólksins í USA.

Good grief.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 13.11.2015 kl. 15:45

10 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Kannski að Sádi Arabar vilji ekki taka á móti Sýrlendingum af því að þeir eru ekki sömu trúar og þeir? Það er bara eins hjá þeim að múslimi er ekki sama og múslimi. Sem og að Sýrlendingar vita það.  Svona svipað og margir Íslendingar setja fyrir sig. Sádar eru jú ættarveldi en ekki lýðræðisrríki.  Og þessar tjaldbúðir hélt ég að væru til staðar fyrir þá sem fara í pýlagrímsferðir til Mekka.

En ef að menn svo kjósa þá skulum við bara verða eins og Sádar. Enda erum við kannski að mestu þannig. Hér eru það peningar sem skapa völd, fríðindi og  forréttindi umfram aðra.

Magnús Helgi Björgvinsson, 13.11.2015 kl. 16:59

11 identicon

Sæll Halldór - sem og aðrir gestir, þínir !

Jón Bjarni og Magnús Helgi !

Það er með eindæmum: hversu illa áttaðir þið eruð, á Múhameðska glæpalýðnum.

Saúdí- Arabar / Sýrlendingar (Múhameðskir - ekki Kristnir):: allt sama vandræða packið, og aðrir áhangendur þessarrar sóða dellu, frá Mekku.

Og - hér heima fyrir, situr Tamimi liðið og Sverrir Agnarsson og aðrir ýmsir í makindum:: lið, sem ætti að vera búið að reka af landi brott, fyrir löngu, til sinna réttu heimkynna, á Arabíuskaganum - gætu tekið með sér ÓNÝTA ísl. stjórnmálamenn með sér, t.d.

Það er ekkert mál - að umgangazt hógværa og lítilláta Hindúa og Bhúddista hérlendis / og ætti fremur, að bjóða því fólki til dvalar hér á landi - ef:: það þá kærði sig um, yfirleitt.

Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi / fremur þurrum þó, til Jóns Bjarna og Magnúsar Helga, sem annarra, þeim ámóta í Glámskyggni og ''fjölmenningar'' dekri //

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 17:44

12 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Auðvita eru Saudiarabar bestu menn í heimi og jafnvel englar alheimsins eins og hann Jón okkar Bjarni  hin alvitri sem aldrei horfir framan í fólk, líkst til af kurteis ástæðum.

En tilhvers eru þriggja miljón manna tjaldbúðir með öllum þægindum annars en að geima þær til næstu brúðkaupsveislu eða jarðafarar.

Araba hyski sem ekki kann að búa heima hjá sér, er þess als óverðugt að njóta skjóls þar.       

Hrólfur Þ Hraundal, 13.11.2015 kl. 18:03

13 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það fer að verða erfitt Magnús að greina tegundina homo sapiens og ætla sér að sortera og skipa á bása.

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2015 kl. 18:03

14 identicon

Jón Bjarni heldur sig við fyrri iðju, að ljúga.
Saudi Arabía er ekkert í því að hleypa inn flóttamönnum, þeir eru í því að hleypa öllu í bál og brand í nágrannaríkjum með fjárframlögum, en taka aldrei afleiðingunum.

Jón Bjarni er dæmigerður vinstrilygari.

Hilmar (IP-tala skráð) 13.11.2015 kl. 20:00

15 Smámynd: Halldór Jónsson

Skrítið að gefa ekkert fyrir land sitt og þjóð sem hefur alið mannn frá æskudögum? Allt einskis virði í ljósi einhverja -isma? Var hér ekki kommúnisismi, nasismi, fasismi,modernismi. postmodernismi. absurdismi. Er ekki hægt að vera bara ánægður með sína sveit eins og fólkið  var í Andakilnum í Borgarfirði í stríðslokin og Snorrahátíðin  ekki nærri komin en traktorarnir þá þegar á Hvanneyri? 

Af hverju verður allt betra með með nýpíratanum Össuri Evrunni og ESB?

Ég er ekki sannfærður ennþá um að Árdalur verði betri undir stjórn Evrópu. 

Halldór Jónsson, 13.11.2015 kl. 23:15

16 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þessi hlutur að heiminum er aumkunarverður. Þeir bjóða terróristum að búa í sínu landi og jafnvel að koma upp stjórnstöð inn í fangelsi á þeirra kostnað.

arabar vilja ekki svona lið og enginn vill þetta nema Norðurlandaþjóðir og megin land Evr´´opu.

Valdimar Samúelsson, 13.11.2015 kl. 23:19

17 Smámynd: Elle_

Nýpíratinn Össur?  "Nýpírati" og "vinstrilygari"?  Vona að venjulegir vinstri menn sjokkerist ekki. 

Elle_, 13.11.2015 kl. 23:58

18 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Elle, Hann þandi sig yfir fleiri síður með það hvað hann renndi hýru auga til alvöru flokksins Pírata, Heiðurspírati sagði hann.

Halldór Jónsson, 14.11.2015 kl. 14:32

19 Smámynd: Elle_

Já er hann á flótta?  Pínulitli einstefnuflokkurinn hans er við það að lognast út af, loksins.  

Elle_, 14.11.2015 kl. 15:29

20 Smámynd: Borgþór Jónsson

Jón Bjarni.

Það er nú eiginlega upplífgandi fyrir mig að sjá hvað þú ert illa lesinn.

.

Í Saudi Arabiu eru engir flóttamenn.

Eins og þú kannski veist þá vinna Saudar ekki verkamannavinnu ,heldur er nánast allt vinnuafl innflutt.

Í gegnum árin hafa 2,5 milljónir Sýrlendinga sest að í Saudi Arabiu oog eru að vinna þar semm verkamenn og tæknimen allskonar.

Þetta fólk telja Saudar nú fram sem flóttamenn og neita staðfastlega að taka við fleirum.

Raunar leggur enginn neitt að þeim að taka við flóttamönnum af því það vill enginn hrekkja Sauda af augljósum ástæðum 

Borgþór Jónsson, 14.11.2015 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 3418319

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband