23.11.2015 | 17:18
Nato í norskum fjöllum
Pentagon er ađ senda skriđdreka og gáma fulla af öđrum stríđstól um til geymslu í hellum í Noregi. Ţetta er allt fyrir Landgönguliđasveitir Bandaríkjanna(US Marine Corps) sem vilja bćta og breikka birgđir sínar í Skandínavíu.
Landgönguliđarnir eđa Marínurnar hafa geymt vopn og búnađ úti í sveitum Noregs síđan á níunda áratugnum. Ţetta gerir Landgönguliđunum kleyft ađ koma flugleiđis og vera reiđubúna til bardaga međ skömmum fyrirvara.
Ţetta sparar Pentagon peninga viđ ţađ ađ ţurfa ekki ađ halda úti stórum sveitum allt áriđ í Noregi. Washington eyđir árlega billjónum dollara í rekstur stórra bćkistöđva yfir ţvera og endilanga Evrópu.
Oft hefur sú orđiđ raunin á, ađ ţegar ţurft hefur ađ senda Landgönguliđana skyndilega í átt ađ orrustugný ađ ţá hefur skort nćgan eldstyrk.. Fyrir fimm árum voru Humwee bílar međ vélbyssur og flugskeyti einu stríđsfarartćkin í norskum geymslum, eftir ţví sem handbćkur Landgönguliđsins segja.
Nú er herinn ađ bćta viđ M-1A1 Abrams skriđdrekum og árásarbrimbrjótum viđ í geymslunum. Ţeir seinni eru mjög brynvarđir skriđdrekar sem geta sprengt sig í gegn um jarđsprengjubelti og brotist í gegn um miklar hindranir.
Pentagon er einnig ađ bćta viđ M-88 skriđdrekabjörgunartćkjum, innrásarprömmum, brynvörđum Humvees og ýmsum gerđum af endurbćttum trukkum í safniđ. Landgönguliđiđ býst viđ ađ ađ ljúka flutningunum inn í norsku fjöllin í endađan nóvember mánuđ.
Bandarísku vopnageymslurnar í Noregi hafa allan grunnbúnađ fyrir útsendar Landgönguliđasveitir, (MEB =Marine Expedtitonary Brigade) sem geta veriđ 14.000 til 18.000 manna ađ stćrđ og eru skriđdrekar, ţyrlur og orrustuţotur innifaldar í ţví.
Pentagon fór ađ undirbúa endurnýjun á búnađinn í Noregi á síđasta ári. En Langönguliđiđ er líka mjög ánćgt ađ hafa fengiđ ţessa viđbót međ tilliti til ástandsins í Úkraínu sem kraumar enn.
Fyrr á ţessu ári hertók rússneskt herliđ Krímskagann. Kremlverjar styđja einnig ađskilnađarsinna í Úkraínu sem berjast viđ Kiev
Sem svörun viđ öllu ţessu hefur Washington aukiđ herćfingar í Evrópu til ađ hughreysta vini og bandamenn sína. Landgönguliđiđ hefur veriđ mikill ţátttakandi í hinu Evrópska hughreystingarfrumkvćđi sem nú er kallađ Ađgerđ hins einbeitta Atlantshafs , Operation Atlantic Resolve).
Herliđ gćti auđveldlega lent í ţví ađ ćfa sig međ ţessum nýju tćkjum í náinni framtíđ. Birgđastjórnunaráćtlun Landgönguliđsins í Noregi hefur lagt fram búnađ til slíks á undaförnum árum.
Í raun og veru hefur bandarískt herliđ dregiđ ţungavopn frá birgđastöđvum í Ţýskalandi til mikilla herćfinga. Herinn hefur ennfremur geymt Abrams skiđdreka og Bradley bardagatćki reiđubúin fyrir ţjálfun og og mögulegt neyđarástand.
Hvađ sem öllu líđur hefur Landgönguliđiđ í Evrópu mun fleiri kosti úr ađ velja og NATO er líklega mjög ánćgt međ ađ svo sé.
Svo skrifar Joseph Tretihick sem er bandarískur blađamađur sem er sérfróđur um varnarmál.
En hvađ kemur ţetta okkur Íslendingum viđ?
Er ekki fyllsta ástćđa ađ athuga međ geymslu vopnabúnađar á Íslandi fyrir NATO ađ grípa til ef ástand í heiminum eđa hérlendis breytist skyndilega?
Íslendingar hafa ţegar fengiđ verkreynslu í gangnagerđ. Ţessi ţekking gćti nýst viđ hellagerđ sem myndi hýsa svona varabirgđir. Mćtti jafnvel hugsa sér ađ úr einhverjum veggöngum okkar myndu koma afleggjarar inn í vopnageymslur NATO?
Ţetta myndi lyfta öryggismálum Íslendinga nú á ţessum víđsjárverđu tímum. Tilvist slíks búnađar í landinu myndi vera öftrun gegn ţeim hópum sem mögulega gćtu gert herhlaup hingađ. Varnarliđ NATO yrđi ţá ađeins nokkra klukkutíma ađ taka til starfa viđ ţau tćkifćri. Allt yrđi til muna seinvirkara ef enginn herbúnađur er í landinu.
Sjálfsagt yrđu menn hérlendis ekki ásáttir um slíkar framkvćmdir frekar en um önnur mál.Menn geta rétt ímyndađ sér allar rćđurnar á Alţingi um fundarstjórn forseta ef viđ vildum gera eitthvađ svona?
En ef ţetta er nógu gott fyrir Norđmenn og nógu gott fyrir NATO, er ţá eitthvađ sérstakt í vegi fyrir ţví ađ ţetta geti veriđ gott fyrir NATO og Íslendinga? Af hverju eru Íslendingar alltaf svona spes?
Af hverju eru norsk fjöll svona miklu öđruvísi en íslenzk?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ef fjármálaóreiđa heillar ekki unga kjósendur ţá mun herskylda örugglega gera útslagiđ.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2015 kl. 19:00
Nei ţađ má ekki verja landiđ, Halldór. Landhelgisgćslan er fjársvelt, lögreglan er fjársvelt og óvopnuđ, og Varnarmálastofnun var lögđ niđur. Viđ erum í stóra-Schengen, manstu, ţetta međ opnu landamćrunum, hvađ er ţađ ekki nóg? Viđ ćtlum ađ vinna vopnađ innrásarliđ međ kćrleik einum saman.
Elle_, 23.11.2015 kl. 21:38
Ţađ er kannski eđlilegra ađ herđa eftirlit í stađ ţess ađ fara ađ flytja inn vopn?
http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/11/23/hannes-hljotum-ad-herda-utlendingaeftirlit-viljum-ekki-ad-blodid-fljoti-a-kaffihusum/
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2015 kl. 22:48
Hvern andskotann á ađ gera međ eftirlit án virkrar gćslu? Jú ţađ mćtti mögulega hrćđa međ draugum, ţá ţarf ţó ekki ađ flytja inn.
Hrólfur Ţ Hraundal, 23.11.2015 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.