9.12.2015 | 08:35
Til hvers er fjölmenning?
sem hugtak og markmið?
Íslendingar eru sem óðast að flytja inn fólk sem hefur gerólíka menningu, trúarbrögð og siðu heldur en við sem fyrir eru í landinu.
Við leggjum upphátt kapp á að þetta fólk læri íslensku. Sem allir vita að ber lítinn áramgur. Til hvers skyldi það vera? Ætlar Þetta fólk að samlagast okkur eða halda sínum siðum og venjum? Ætlum við ekki að kenna börnum þeirra á þeirra eigin máli? Ætlum við ekki að láta þetta fólk mynda sín eigin samfélög í fjölmenningarsamfélaginu Ísland? Ætlum við ekki að greiða fyrir því að ættmenni þeirra flytjist hingað og taki þátt í fjölmenningarsamfélaginu hér á landi? Er þessi ráðstefna hugsanlega endurtekning á Rögnunefndarsýningu Dags Bé Eggertssonar í auglýsingaskyni fyrir hann sjálfan?
Við kunnum flest ensku svo við getum gert okkur skiljanleg gagnvart því flóttafólki sem hana talar. Alveg án þess að þetta fólk þurfi að læra íslensku. Til hvers í veröldinni að vera að áreita það með íslenskukennslu? Sjáum við ekki hvernig mál munu þróast hérlendis í þessu fjölmenningarsamfélagi sem allir ráðamenn góðafólksins stefna pólitískt að hvað sem okkur í kúgaða minnihlutanum finnst.
Er einhver ástæða til annars en að ætla að fjölmenningarsamfélagið hér mun líta eitthvað öðruvísi hér en Sviþjóð, Danmörku, Hollandi, Þýslandi eða Frakklandi? Sem verða Borgarhverfi fjölmenningar þar sem okkar menning er óvelkomin?
Ég fæ ekki skilið til hvers svona ráðstefna er sem á að halda á morgun á vegum Háskóla Íslands nema til þess að gefa opinberum starfsmönnum kost á að taka sér frí úr vinnunni sinni.Niðurstaðan er gefin fyrirfram.
Verða ekki þarna Dagur Bé,háskólarektor Jón Atli Bendeiktsson, Kristrún Sigurjónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir og svo allir velkomnir úr hópi góðafólksins sem vilja lofsyngja fjölmenningu sem andstæðu íslenskrar menningar? Það á ekki að ræða aðlögun fólks af fyrrnefnda hópnum heldur aðlögun íslensku menningarinnar að fjölmenningunni.
Til hvers er þá þessi fjölmenning í sambandi við móttöku flóttamanna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór!
Það þyrfti helst að tala um hvern hóp fyrir sig!
Ég er sammála þér í því að sporna gegn aukinni múslimavæðingu hér hér á landi.
Myndir þú vilja að allir landsmenn væru bara í Þjóðkirkjunni og að það væri bara 1 aðal-biskup yfir íslandi?
Myndir þú skilgreina kaþólsku og jóga fjölmenningu?
Jón Þórhallsson, 9.12.2015 kl. 09:36
Það er engin ástæða til að örvænta. Fríkirkjan var stofnuð vegna þess að fólk fékk nóg af því að þurfa að standa og horfa á frátekna auða fremstu bekkina. Þeir munu eftir sem áður vera fráteknir fáeinum möppudýrum til dýrðar.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.12.2015 kl. 09:53
Fjölmenning hefur alltaf verið hér en er ekki ný af nálinni eins og sumir halda.
Flestir útlendingar eru fljótir að aðlagast okkar venjum og læra tungumálið og gildir það jafnt um kristna og múslima. En ég tala bara af eigin reynslu.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 9.12.2015 kl. 10:14
Okkur er sagt að það þurfi að flitja inn fólk af erlendu þjóðerni af því að það vanti vinnuafl í landinu, svo segja sjóræningjarnir.
Fyrrverandi sjóræningja þingmaður skrifar á mbl.is blogginu í dag að það þurfi að hafa borgaraleglaun af því að það verði ekki not fyrir mannafla í framtíðini, vegna robotavæðingu í atvinnugeiranum.
Þá kemur spurningin, hvort er það að það vanti starfskraft á atvinnumarkaðinn og þá auðvitað er fótur fyrir innflutningi erlends vinuuafls og borgaraleg laun eru óþörf.
Eða er atvinnumarkaðurinn að verða svo mettaður af róbotum að þarf borgaraleg laun, en þá auðvitað er innfluttningur erlends vinnuafls óþarfur.
I am confused.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 9.12.2015 kl. 15:39
Það þarf að fara a að skilgreina hverskonar fólk vantar á vinnumarkaðinn.
Ef að álverið í Straumsvík lokar þá kemur væntanlega fólk inn á markaðinn sem að vantar vinnu og eru svo ekki alltaf 7000 manns á atvinuleysisskránni hér á íslandi?
Jón Þórhallsson, 9.12.2015 kl. 16:50
Svarið við fyrstu spurningu er sú sem allstaðar blasir við = vandræða.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.12.2015 kl. 07:06
Það er nú svo með þessa atvinnuleysiskrá Jón Þórhallsson að hún er ekki eins og vararafmagnið á línunum sem landsvirkjunar trúðarnir hennar Jóhönnu vilja endilega selja um kapal til Englands.
Á atvinnuleysisskránni er lítið varaafl og þó við hækkuðum töluna á atvinnuleysis skránni með hrokafullum múslímum með stresstöskur þá, þá ykist varaaflið ekki neitt.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.12.2015 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.