28.1.2016 | 16:14
Hræsnin uppmáluð
lítur út eins og konan á myndinni:
" Ég held að háttvirtir þingmenn verði að hlusta eftir þessari kröfu landsmanna, meira en 50 þúsund landsmanna, um að forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins, sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á Alþingi í dag og vísaði þar til undirskriftasöfnunar Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, þar sem þess er krafist að 11% af landsframleiðslu verði varið til heilbrigðiskerfisins.
Hins vegar vöknuðu upp spurningar þegar þingmenn stjórnarmeirihlutans spyrðu að því hvar taka ætti peningana. Þarna komum við að grundvallarspurningar í íslenskum stjórnmálum sem snýst um það hver á umfang samneyslunnar að vera og hvernig nákvæmlega ætlum við að fjármagna hana, sagði Katrín. Sakaði hún stjórnarmeirihlutann um að hafa unnið markvisst að því að veikja tekjustofna ríkisins. Meðal annars með lækkun veiðigjalda og breytingum á skattkerfinu. VG hefði lagt til fyrir síðustu kosningar að tekjurstofnar ríkisins yrðu óbreyttir.
Ég held að þessi undirskriftasöfnun, sem snýst fyrst og fremst um þetta, um það hvert umfang samneyslunnar eigi að vera og hvernig nákvæmlega þurfa þá stjórnmálamenn að svara því eigi að fjármagna hana, sýni að almenningur vill setja þessi mál á dagskrá. Og ég held að háttvirtir þingmenn megi ekki daufheyrast við því heldur taka alvarlega þann ríka vilja sem þarna birtist í að efla innviði samfélagsins okkar og þá þarf auðvitað að horfa til tekjuöflunarinnar herra forseti og það þarf nýja hugsun í þeim málum.
Á sama tíma gefur sama Katrín ekkert fyrir undirskriftir 70.000 Íslendinga sem þeir Friðrik Pálsson og Njáll Trausti Friðbertsson söfnuðu undir yfirskriftinni Hjartað í Vatnsmýrinni til stuðnings áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri.
Í Borgarstjórn samþykkir hún áframhaldandi stefnu flugvallarfénda og skipulagstudda gegn vilja nærri 83 % þjóðarinnar ef marka má skoðanakönnun mína sem nú hefur staðið árum saman hér á síðunni og nærri tólf þúsund manns hafa tekið þátt í til þessa.
Hvernig skyldi um fleiri mál ef Katrín Jakobsdóttir sést vera bara hræsnin uppmáluð í flugvallarmálinu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Já, enginn lýðræðissinni. Ekki varðandi ESB, ekki ICESAVE, ekki flugvöllinn. Og að fólk skuli nefna hana í sömu setningu og forseta.
Elle_, 28.1.2016 kl. 18:58
Kemur ekki til greina,enda JÚ enginn lýðræðissinni.
Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2016 kl. 07:10
Í þágu heilbrigðiskerfisins? Í þágu lækna eða sjúklinga? Um hvað er konan að tala?
http://www.visir.is/rotin-telur-medferdarkerfid-vera-urelt-ad-morgu-leyti/article/2015701269987
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.1.2016 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.