19.2.2016 | 09:11
Erum við öll fífl?
Sú hugsun læðist að manni eftir að lesa færslu séra Lenu Rósu á facebook sem hann Eddi lögga sendi mér.
Séra Lena segir:
"Mikið þykir mér sorglegt að ég skuli þurfa að vera sammála þessum rökum sem hér eru sett fram. Oft er sannleikurinn sárastur og afhjúpunin meiðandi því um leið þarf maður að viðurkenna að hafa verið hafður að fífli. Hvernig í ósköpunum gat ég upplifað sjálfa mig heppna þarna heima? Jú, vegna þess að ég get staðið í skilum.
En hvað þýðir það? Að maður sé búinn að mastera hæfileikann til að láta stela frá sér? Ok!
Ég er sek og viðurkenni fúslega að hafa verið fífl sl. 10 ár. Hvað get ég kallað það annað? Maður hefur greitt tæpar 24 milljónir á tíu árum af 20 milljóna króna skuld og þarf að kyngja því að eiga enn eftir að borga 32 milljónir til viðbótar til að greiða fyrir þetta sama 20 milljóna króna lán; sem endar náttúrulega í ennþá hærri upphæð eða í rúmlega hundrað milljónum þegar upp er staðið (og þótt aldrei falli niður greiðsla).
Ég er kannski ekki skarpasti ávöxturinn í körfunni, en nógu skörp til að sjá að ég var allt annað en heppin.
Ég var auðtamið fífl með fyrirmyndar þrælslundargeð og tók stolt við stöðu minni sem einn af millistéttarstólpunum sem skiptu svo agalega miklu máli eftir hrun.
En hæ, guys, ég er vakandi í dag og vinn þar að auki nægilega stuttan vinnudag hér í Norge til að geta litið upp og hugsað sjálfstætt.
Er búin að ná áttum og segi hér með lausri stöðu minni sem ein ausan á sökkvandi skútunni. Í þeirri niðurstöðu er hvorki fólginn hroki, hefnigirni né uppgjöf (maður heldur jú áfram að láta stela frá sér og þarf,bara að skaffa þjófinum minnst 32 milljónir til viðbótar.
Ég sé þetta þannig að heima á Íslandi samþykkti ég líka að þjófurinn tæki frá mér möguleikann á lífsgæðum. Maður er jú stoltur og vill standa í skilum sem þýðir að með stöðugt hækkandi lánum þurfa foreldrar að vinna æ meir á kostnað tímans með börnunum.
Það er eitthvað stórkostlega átakanlegt við það að stærsta menningarsjokkið sem ég upplifði við að flytja til Noregs var að rekast í tíma og ótíma á alla þessa feður á mínum aldri með nestistöskur á bakinu á leið í hjólreiðatúr eða lautarferð með alla fjölskylduna. I have I died and gone to heaven? Ég bara spyr!!
Maður heldur að sjálfsögðu áfram að fæða þjófinn eða mafíuna eins og það er kallað hér í erindinu en maður getur þó a.m.k. notið lífsins á meðan.
Og bara eitt að lokum: Ég hef engan áhuga á því að opinbera eigin aulahátt að láta hafa mig svona að fífli. En þegar ég hugsa um alla þarna heima sem standa í nákvæmlega sömu sporum og ég og jafnvel verri, þá einfaldlega get ég ekki þagað. – Ég er búin að liggja yfir þessu (enda nægur frítími) og get ekki betur séð en að ,Ísland 20. fylki Noregs hér á Fésinu sé með alla puttana á púlsinum, við munum a.m.k. aldrei tapa á að ræða möguleikana.
Hafandi sagt það er ég um leið óendanlega þakklát baráttujöxlum á borð við Vilhjálmur Bjarnason Ekki Fjárfestir hjá Hagsmunasamtökum heimilanna, þar fer sko fólk sem kallar ekki allt fyrir ömmu sína heldur veður drulluna daglega upp að hálsi fyrir mig og þig."
Verður enginn hugsi yfir þessu?
Er það svona sem fólk er farið að sjá ættjörðina sína? Er það þessvegna sem fólki er sama hvort hér búi negrar frá Afríku eða venjulegir Íslendingar?
Er þetta ekki afleiðingin af lífeyrissjóðakerfinu á Íslandi sem lögfesti 3.5 % ávöztun sem lágmark ofan á verðtrygginguna?
Var það ekki ánauðarkerfi sem öllum fannst svo sniðugt í upphafi, sem dæmdi okkur öll í þrældóm ævilangt? Við verðum aldrei frjáls aftur nema flýja land eins og séra Lena Rósa?
Fyrir bubbana sem stjórna lífeyrissjóðuum án þess að hafa nokkurt umboð frá eigendum lífeyrisins er allur almenningur dæmdur til að vera fífl ævilangt og þræla án fyrirheits um frelsi.
Lífeyrissjóðirnir eru orðnir skrímsli sem mergsýgur þjóðina og nú á enn að bæta í með því að gjöldin til þeirra fari í 15.2 % af launum! Það er til að bæta uppp feilspekúleringar bubbanna á erlendri grund. Þeir gera það að verkum með 3.5 % forgjöf í verðtryggðum vöxtum að hér er landlæg verðbólga sem séra Lena Rósa er ekki að upplifa í Norge. Þar lækkar lán þegar borgað er af því því það er ekki verðtryggt. Hér hækkar það á hverjum gjalddaga.
En auðvitað eru langtímalán á húsnæði niðurgreidd af ríkinu á þennan hátt, bæði í Norge, og annarsstaðar. Þar er líka verðbólga en söm og jöfn og ekki eins og rússíbaninn hjá okkur. Aðgöngumiðana í hann selja hundruð purkunarlausra stéttarfélaga stéttarfélaga en opinberir starfsmenn eru stikkfrí. Og þeim fjölgar stanslaust og stjórnlaust hvaða flokkar sem eru við stjórn.
Hérlendis viðurkennir ríkið ekki þá skyldu að stuðla að því að fólk geti eignast þak yfir sig og börnin sín. F rambjóðendur komast upp með að ljúga hverju sem er fyrir kosningar og svíkja samstundis eftir þær eins og Steingrímur J. og loforðið hans um ESB.
Húsnæðiskaup eru hin íslenska fátæktargildra. Við erum heimsk því við byggjum of dýrt þegar þeir fátækustu hafa ekki efni á öðru en að kaupa gáma í stað fallbyssheldra steinsteypuvirkja.
The Starlight Ranch í Orlando
Hvað er að því að búa í léttbyggðum húsum eða gámum við eigin garð og malbikaða götu? Ég get sýnt ykkur myndir af svona frá Starlight Ranch í Florida. Þar kostar einbýlið 5-10 milljónir. En hérna færðu að skulda 50-100 milljónir verðtryggt fyrir einbýlið. Auðvitað mun fínna hjá okkur. En hvort vildu minna fínt eða ekki neitt?
Er það ekki hluti af því sem séra Lena Rós er að lýsa. Flotteríisháttur í byggingum? Eða skortur á fjölbreytileika?
Það er kominn tími til að leggja þessa lífeyrissjóðapeninga, mínus staðgreiðsluskatt, á reikninga í Seðlabanka á nafni hvers launþega. Loka svo öllum lífeyrissjóðum strax. Innistæðan skal notuð til að borga lífeyrisþeganum og eftirlifandi maka lágmarksframfærslu svo lengi sem hún endist.
Þegar skúffan er búin skal ríkið framfæra einstaklinginn eftir nánari formúlu sem það gerir hvort sem er.
Sérhver einstaklingur skal eiga kost á að fá 20 milljóna lán óverðtryggt á 5 % vöxtum (eða vaxtalaust verðtryggt einu sinni á æfinni hjá ríkinu sem skal aðeins nota til húsnæðiskaupa eða byggingar íbúðarhúsnæðis. Sveitarpólitíkusar skulu finna leiðir til að skaffa lóðir undir smáíbúðir án útborgunar fyrir þá sem vilja. Líka fjölbýlishúsalóðir án útborgunar fyrir íbúann. Allar slíkar lóðir skulu greiddar með útsvari íbúans eftir að leiðis.
Það verður að gera eitthvað til að breyta Íslandi úr þrælakistu verkalýðs-og bankabófa og lífeyrissjóðakúskara. Um þetta verður að kjósa eihvern tímann í næstu kosningum svo við getum hætt að vera fífl
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
En Halldór. Ert þú ekki einn af þeim sem hafa stutt þessa helvítís óværu sem verðtryggingin er..??
Ég hvet alla þá sem ég þekki að yfirgefa þessa skútu sem Ísland er, enda orðið Zimbawbe norðursins í spillingu og rugli.
Af hverju heldur þú að allar leiðir fyrir flóttamenn séu opnar til Íslands..??
11.000 skynsamir Íslendingar farnir og þá vantar að sjálfsögðu nýja þræla fyrir þennan viðbjóð sem lífeyriskerfið og verðtryggingin er.
Einhvern veginn þarf aðallinn að trygggja sér það að hafa minnst 3 til 4 milljónir á mánuði í eftirlaun á meðan almúginn sveltur.
Á meðan Ísland er ekki fyrir Íslendinga heldur sérvalið fólk og ættmenni verður ekki búandi fyrir yngri kynslóðir á landinu, sem þegar eru farin að sjá hvernig spillinign eyðileggur allt fyrir sérhagsmuni fárra. Sem betur fer.
Hverjir eiga þá að halda uppi ruglinu þegar ekkert yngra fólk er til staðar til að borga í hýtina..???
Flóttamenn..?? Nýbúar..??
Hver vill taka þátt í þessu rugli sem Íslenskt þjóðfélag er orðið..??
Ekki ég.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 19.2.2016 kl. 11:57
"Er það svona sem fólk er farið að sjá ættjörðina sína? Er það þessvegna sem fólki er sama hvort hér búi negrar frá Afríku eða venjulegir Íslendingar?" Algjör óþarfi að auglýsa kynþáttahatur í leiðinni.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.2.2016 kl. 12:44
Sæll Halldór.
Hún Lena Rósa er óneitanlega skarpur greinandi á stöðu þeirra vesælinga sem neyðast til að kaupa sér eigið húsnæði hér á Íslandi, en öðruvísi lítur staða þeirra óneitanlega út er eiga sitt skuldlaust, hvort heldur sem það var arfur, gjöf eða áunnið á langri starfsæfi.
Ég veit ekki til hvaða hóps þeirra áhyggjulausu lukkunar pamfíla Jósef Smári tilheyrir, en hlutlaust og án tillits til allra kynþáttafordóma, þá eru Afríkubúar einfaldlega upp til hópa negrar eða arabar.
Jónatan Karlsson, 20.2.2016 kl. 09:14
Já Sigurður vinur
Þið með heilsu, aldur og alþjóðlega menntun getið valið um lönd til að vinna í. Gamlingjar eins og ég geta farið til Spánar og lifað þar yfir veturinn á elli styrknum en ekki hér.
Jósef minn Smári elsku kallinn
er ég kynþáttahatari þó að ég kalli negra negra? Hvað er negri annað en negri, hvítur annað en hvítur, arabi annað en arabi ? Ég held að ég vorkenni þeim frekar en að ég hati þá. Yfirleitt má ég ekkert aumt sjá en ég vil vera raunsær þegar kemur að því hleypa þeim hingað í massavís þegar það skapar greinilega vandamál
Takk fyrir að verja mig Jónatan
Halldór Jónsson, 21.2.2016 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.