Leita í fréttum mbl.is

Hver á leik?

núna þegar Ólafur Ragnar er búinn að frelsa okkur frá því að þurfa að kjósa 7 % Forseta?

Verður ekki að breyta einhverju í Stjónarskránni? Hvernig er það ferli?

Hvaða ráðmenn ætla að sjá um þeta mál? Eða er þeim slétt sama?

Hver á leik ef okkur er ekki sama?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Þeir hafa reifað þetta nokkrir,eða öllu heldur hvatt þingmenn á Facebooksíðum. 

Helga Kristjánsdóttir, 19.4.2016 kl. 17:06

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Alþingi verður að setja ný lög um forsetakosningar, eigi að viðhalda því embætti. Brotalamirnar eru allt of margar. Í núverandi lögum er ekki gert ráð fyrir raðframboðum, eins og við blasir í dag. Fyrir utan það að forseti geti náð kjöri með eins stafs prósentutölu, er eitt það allra vitlausasta varðandi framkvæmd kosningarinnar, að hægt er að byrja utankjörstaðaatkvæðagreiðslu, hjá sendiráðum og konsúlum Íslands erlendis, mörgum dögum ÁÐUR en fyrir liggur, hverjir séu í framboði! Gjörsamlega galið fyrirkomulag, svo ekki sé meira sagt og ótrúlegt að ekki sé löngu búið að gera lagfæringar á þessu. 

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 20.4.2016 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband