Leita í fréttum mbl.is

Jón Ţorláksson

verkfrćđingur er í mínum huga eitt af stórmennum landsins hvernig sem á er litiđ.

Ţađ virđist ekki skipta máli hvađ sviđ sá mađur kom inná, yfirburđa skýrleiki og skilningur einkennir allt sem mađurinn setti niđur á blađ. Ţađ er unun ađ lesa frćđandi greinar hans um húsabyggingar og opna jafnvel augu nútímamannsins međ undrun á ţví hversu mikiđ hann vissi á sinni tíđ.

Líklega er ţađ eina sem honum kann ađ hafa skjöplast um var tilraun hans til ađ skilja eđli gengis krónunnar gagnvart útlöndum sem hann setti fram í ritinu Lággengiđ. Hann virđist hafa mismetiđ kostina af hágenginu á móti samkeppnishćfni útflutningsfyrirtćkjanna. En tímaröđin kann ađ hafa ráđiđ ţar meira um en mađur sér í fyrstu og innbyrđis sveiflur vörutegunda á alţjóđamarkađi sem hafa veriđ Akkilesarhćll Íslendinga lengi vel vegna einhćfni okkar, hafi haft skekkjandi áhrif á fróman tilgang hugsunarinnar.

Reykjavíkurbréf Morgunblađsins fjallar um skilgreiningu Jóns á umrótsstefnunni annarsvegar og íhaldsstefnunni hinsvegar, ţar sem Jón dregur fram ţađ sem ađ baki hinnar seinni býr. Jón segir íhaldsstefnuna spyrja:

" „Hvađ hefir reynst vel á ţessu sviđi hingađ til? Ţađ, sem vel hefir reynst, viljum vér til fyrirmyndar hafa, viljum varđveita ţađ.Vér viljum ekki breyta til, nema oss ţyki sýnt, ađ nýjungin sé betri.

En umrótsstefnan festir augun á göllum hinnar eldri tilhögunar, sem einatt verđa auđfundnir í ţessum ófullkomna heimi, og segir: Burt međ ţađ gamla og gallađa, vér viljum reyna eitthvađ nýtt.

Sá mismunur á lundarfari, sem hér er lýst, er önnur hin algengasta undirrót flokkaskiptingar í ţjóđmálum, ţó ađ slík flokkaskipting geti ađ vísu risiđ upp af ýmsum öđrum rótum.

Íhaldsmađurinn er venjulega ađgćtnari og ţess vegna oft seinlátari til nýjunganna en umrótsmađurinn. En af ţessu leiđir líka einatt ţađ, ađ ţegar íhaldsmađurinn eftir sína nákvćmari athugun er orđinn sannfćrđur um gildi og gagnsemi einhverrar nýjungar, ţá fylgir hann henni fram međ meiri festu en umrótsmađurinn, sem ekki hefir gert eins miklar kröfur til sjálfs sín um rök fyrir nýbreytninni.

Ţess vegna vill ţađ einatt verđa svo, ađ íhaldsmennirnir verđa duglegri framkvćmdamenn á sviđi nýjunganna en umrótsmennirnir, en upptökin ađ nýjungunum koma oftar frá umrótsmönnunum.“

Og Jón segir ennfremur um meginlínur í stjórnmálum á hans tíma:

" „mismunandi skođun á afstöđu félagsheildarinnar eđa ríkisvaldsins til einstaklinganna.

Önnur stefnan heldur ţví fram, ađ hver einstaklingur eigi ađ vera sem frjálsastur sinna athafna innan ţeirra takmarka, sem lögin setja til varnađar gegn ţví, ađ einstaklingarnir vinni hver öđrum eđa félagsheildinni tjón.

Hún lítur svo á, ađ verkefni ríkisvaldsins sé einkanlega ţađ ađ vernda heildina gegn utanađkomandi árásum og einstaklinga hennar gegn yfirgangi lögbrjóta og misendismanna.

Ţessi stefna hefir mjög oft kennt sig viđ frjálslyndiđ, og er ţađ fremur vel valiđ heiti, ţví ađ frjálslyndiđ, ţ.e. vöntun á tilhneigingu til ţess ađ gerast forráđamađur annarra, er sjálfsagt höfuđeinkenni ţess lundarfars, sem markar stefnuna.

Höfuđröksemd ţessarar stefnu fyrir málstađ sínum er sú, ađ ţá muni mest ávinnast til almenningsheilla, er hver einstaklingur fćr fullt frjálsrćđi til ađ nota krafta sína í viđleitninni til sjálfsbjargar öđrum ađ skađlausu.

Andstćđingar ţessarar stefnu eru ţeir menn, sem vilja láta félagsheildina eđa ríkisvaldiđ setja sem fyllstar reglur um starfsemi einstaklinganna, banna margt, leyfa fátt og skipulagsbinda allt. Ţeir festa sjónir á ţví, ađ ţar sem einstaklingsfrelsiđ er ríkjandi, ţar fara mörg átökin til ónýtis, af ţví ađ ţeim er klaufalega beitt. Ţeir halda sig geta beint átökum einstaklinganna í rétta átt međ ţví ađ gefa nógu ýtarleg lagabođ og reglur um starfsemi ţeirra, en gćta miđur ađ hinu, ađ um leiđ og einstaklingurinn er sviptur frelsinu, ţá er venjulega ţar međ kćfđ löngun hans til ađ beita kröftunum, og frost kyrrstöđunnar fćrist fyrir ţjóđlífiđ.

Ţeir festa líka stundum sjónir á ţví, ađ frelsiđ skapar mönnum misjöfn kjör, dugnađarmađurinn nćr í meira af sólskini tilverunnar handa sér og sínum en međalmađurinn, og vilja ţá jafna ţetta međ ţví ađ hengja á dugnađarmanninn hnyđjur eđa hneppa framtakssemi hans í viđjar einhvers skipulags, gleymandi ţví, ađ skuggarnir á tilveru međalmannsins verđa ađ minnsta kosti ekki bjartari fyrir ţví, ţó ađ sólskinsblettunum sé burtu rýmt úr ţjóđfélaginu.“

Vinstri menn í ţjóđfélagi okkar hafa aldrei getađ náđ sér út úr ţeirri stađreynd ađ ţeir urđu rökţrota í ţessum deilum viđ Jón Ţorláksson. Allt frá Háskólasamfélaginu međ Kúbu-Gylfa, Stefán Ólafsson og Baldur Ţórhallsson  innanborđs niđur til díalektískra spekinga á borđ viđ Kristinn E. Andrésson, Einar Olgeirsson og Svavar Gestsson og seinni tíma komma og krateríis Jóns Baldvins tímans, eru svörin mest slagorđ og upphróp um einhverja nýfrjálshyggju sem er ţeirra eigin uppfinning í heimi trölla og forynja ţar sem aldrei skín sól.

Ţrátt fyrir lúsaleit gat bloggari ekki séđ nein sérstök fingraför á ţessu Reykjavíkurbréfi. Ţađ er gaman ađ vita ađ Moggi rćđur yfir skríbentum sem geta skrifađ vitrćn Reykjavíkurbréf ţótt einn ţeirra sé upptekinn viđ annađ sem stendur.

Ţetta Reykjavíkurbréf var ţörf upprifjun á ţví hvernig starfsamir vitmenn geta haft áhrif á ţankagang heillar ţjóđar til lengri tíma.

Jón Ţorláksson var ţeirrar gerđar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 1095
  • Sl. viku: 5816
  • Frá upphafi: 3188168

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 4930
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband