9.7.2016 | 22:41
Hverjir eiga loftrýmið?
yfir Íslandi ? Íslenska ríkið kostar loftrýmisgæslu sem fjölþjóðaherir stunda fyrir ómældar fjárhæðir. Við stjórnum stærsta loftrými heims. Við getum sagt því upp ef við ætlum ekki að ráða við þennan lýð.
Það er dæmt og dæmt eum kjör flugumferðarstjóra en flugumferðarstjórar láta það sem vind um eyru þjóta. Mæta ekki, skrópa, ljúga opinberlega og bulla. Það er ekki hægt að finna nema 1 mann á vakt á Keflavíkurflugvelli segja þeir. Fleiri eru ekki tiltækir vegna skyndilegrar mannfæðar í stéttinni að sögn þeirra félags. Hvar erum við stödd? Á revíu?
Hver á loftrýmið? Þjóðin? NATO ? Flugumferðarstjórar?
Hverjir stjórna fjölda flugumferðarstjóra? Flugumferðarstjórar.
Hverjir mennta flugumferðastjóra? Flugumferðarstjórar.
Hverjir borga? Ég og þú.
Reykjavíkurflugvöllur er dæmi um flugvöll þar sem hægt er að loka turninum og skilgreina völlinn sem óstjórnaðan. Stærri velli þekkir maður frá Bandaríkjunum þar sem svo er háttað.
Þetta gengi alveg hér eins og þar. Þarna losnar heilmikill fjöldi flugumferðarstjóra sem geta þá gengið vaktir annarsstaðar. Það er hægt að gera þetta á morgun með einni tilskipun.
Af hverju lætur ríkið eða þjóðin bjóða sér þennan ruddaskap og niðurlægingu af hálfu félags flugumferðarstjóra? Er þetta flugumferðarstjórafélag stéttarfélag eða annars konar félag sem þekkt eru úr Vesturheimi aðallega?
Eiga þeir loftrýmið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Íslenska ríkið kostar ekki loftrýmisgæslu sem fjölþjóðaherir stunda fyrir ómældar fjárhæðir. Við stjórnum stærsta loftrými heims og fáum greitt fyrir það. Flugumsjón sú er fram fer á Íslandi er Íslenska ríkinu að kostnaðarlausu. Íslenska ríkið hagnast vel á flugumsjón.
Réttinda og launabarátta flugumferðarstjóra hefur áhrif út fyrir stétt flugumferðarstjóra. Stétt með stétt er eitur sem atvinnurekendur þola illa. Því setja þeir ætíð dæmið þannig fram að aðrar stéttir launamanna snúast á sveif með atvinnurekendum að halda launum niðri og koma í veg fyrir hækkanir. Þeir vita að sameinaðir stöndum vér en sundraðir föllum við. Deilum og drottnum er þeirra kjörorð. Látum launþegana berja á hver öðrum.
Davíð12 (IP-tala skráð) 10.7.2016 kl. 00:20
Davíð12 komin aftur. Flugumferðastjórar hafa ekki sýnt samningsvilja og kosta þessari þjóð mikla peninga . Þeir hafa margfalt meira kaup en almúgin hvað þá eftirlaunafólk. Þeir vilja ekki semja það er málið. Upphæðir skipta þar engu.
Valdimar Samúelsson, 10.7.2016 kl. 09:11
Já Valdiomar, ég var líka að vona það sama og þú
Halldór Jónsson, 10.7.2016 kl. 10:30
með Davíð 12
Halldór Jónsson, 10.7.2016 kl. 10:30
Það er sorglegt að sjá launþega ráðast á aðra launþega og taka málstað atvinnurekenda. Að varpa sökinni á launþegann þegar hann þiggur ekki með þökkum og auðmýkt þá aumu smjörklípu sem atvinnurekandinn býður honum.
Og að nota þau rök að almúginn og eftirlaunafólk séu á lágum launum og því ættu aðrir launþegar ekki að krefjast hærri launa og betri vinnuskilyrða er hinn mesti undirlægjuháttur. Hefðuð þið eitthvað bein í nefinu væru þið ekki á lágum launum og stæðuð með öðrum launþegum í stéttarbaráttunni.
Vinnuveitendur eiga góða samherja í ykkur stéttarsvikurunum sem í öfund og aumingjaskap getið ekki unnt öðrum launamönnum mannsæmandi afkomu.
Davíð12 (IP-tala skráð) 10.7.2016 kl. 14:50
Halldór Davíð12 kemur alltaf inn með mótmæli reyndar hef ég aldrei lesið eitt né neitt eftir hann en þar að kíkja á pakkan hans. NoOffence Davíð.
Valdimar Samúelsson, 10.7.2016 kl. 15:24
Eru einhverjar fleiri stéttir Halldór sem þú vilt banna með lögum að vera veikar eða skylda með lögum til að vinna yfirvinnu þegar þér hentar?
ls (IP-tala skráð) 11.7.2016 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.