1.8.2016 | 12:28
Látum við blekkjast
enn og aftur eins og sæfarendur þeir sem heyrðu söng Sírenenna í hafinu. Hver sá sem heyrði sönginn missti allt vit og hljóp dáleiddur til eigin tortímingar. Og þó að hann léti gera gat á vaxtappann sem settur hafði verið í eyru hans og búið væri að binda hann við mastrið svo hann gæti aðeins heyrt sönginn án þess að hlaupa fyrir borð, þá voru textarnir sjálfir jafnvel baneitraðir.
Nú eru að koma kosningar. Þá syngur Sírenan. Í þetta sinn í hefur Össur látið binda sig búðarlíni og gaular sem mest hann má.Fáir sem þekkja hann munu samt gera göt á eyrnatappa sína til að heyra vælið og varla hafa textarnir breyst svo mikið að þeir sem kannast við þá frá fyrri tíð hlaupi fyrir borð. En einhverjir munu láta heillast og hlaupa því sviknir tortímingunni á vald. Annars syngi ekki sírenan.
Hvað er það sem veldur að fólk vill ekki meta að neinu verk þessarar ríkisstjórnar?
Er það af því að hún sveik einhver fyrirheit um þjóðaratkvæði um inngöngu í ESB? Viðreisnarfólkið sé svo fúlt vegna þessa að tíund þjóðarinnar hlýði söngnum?
Af því að stærsti hluti unga fólksins hefur ekki fengið aukatekið orð um hvernig húsnæðismálavextir framtíðarinnar skulu reiknaðir nema útfrá verðtryggingu?
Af því að stjórnmálaflokkar hafa aldrei lagt á sig að reikna þjóðarhag af því að niðurgreiða vexti af fyrstu íbúð eins og greinilega er gert annarsstaðar?
Af því að íslenskir sveitarstjórnarmenn eru eins og tréhestar þegar kemur að bæjaskipulagi og lóðasölu. Samræmt stórverktakaskipulag til byggingar fallbyssuheldra steinsteypuvirkja með 1000 ára endingar og hvergi lóð né byggingasamþykkt fyrir gámahús hvað þá Smáibúðahverfi?
Skuldaniðurfellingin er svo langt til baka að enginn man hvort þessi eða þar áður ríkisstjórn Össurar framkvæmdi hana? Vörugjaldabrottfall og söluskattslækkun, hvern varðar um það nema gamla heildsala?
Skattalækkanir í örsmæð breyta engu og gamlir og kramdir skipta engu máli því þeir kjósa alltaf eins. Og svo verður bara að breyta og breyta þangað til að búið er að breyta öllu og þá á breyta til baka?
Þegar einhverjir halda að gæfan felist í stjórnarskrá þá verða alltaf einhverjir sem tala um stjórnarskrárbrot eins og menn eru fljótir að væna hvorn annan um.
"Hver stjórnarskrá í heimi er gerð úr gylltum hlekkjum,
við göngum undir okið hún er frelsið sem við þekkjum.
Að kvölum okkar linni ef við krjúpum ef við grátum,
í kirkjum þeirra háu það er trúin sem við játum."
(Þannig sá hinn róttæki Davíð hvernig kerfið leit út í raun og veru. Af einhverjum ástæðum breyttist smekkur hans eitthvað, hugsanlega þegar hús og peningar komu til sögunnar hjá honum.
Eru þeir margir óbreyttir kjósendur sem trúa því að hagur þeirra muni breytast mikið til batnaðar eftir næstu kosningar? Að hagurinn muni versna? En líklega yrði þessu öfugt farið ef nýir framjóðendur væru spurðir.
Bráðum brestur hann á brigslyrðastormurinn. Sírenurnar munu syngja og Össur lofar bættri tíð og blómum í haga í nýrri vinstristjórn. Hundraðmilljörðum af herfangi Pírata verður hent yfir Almmannagjá.Svaka gaman að fá þrjúhundruðþúsund kall fyrir jólin? Verður sem fyrr að því verr gefast heimskra manna ráð sem fleiri koma saman?
Er virkilega einhversstaðar ofurbjart framundan? Eð bera bólstraský bjálfanna hæst á himnum?
Látum við blekkjast eins ferðina enn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góður sem fyrr og það tók sig upp gömul hending "þannig týnist tíminn" eins og gömul Stjórnarskrárbrot sem búið er að brjóta......Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 1.8.2016 kl. 15:25
Sæll halldór minn! Segi elveg satt að Raggi Bjarna og Lay Low hljómuðu í eyrum mér eftir lesturinn,en átti að vera ,eins og gömul Stjórnarskrágrein..
Helga Kristjánsdóttir, 1.8.2016 kl. 17:31
"Er það af því að hún sveik einhver fyrirheit um þjóðaratkvæði um inngöngu í ESB? " ja - einus sinni lygari alltaf **** - er hægt að treysta svona stjórnmálamönnum/flokkum
Rafn Guðmundsson, 1.8.2016 kl. 18:13
Varst þú einhverntímann eitthvað annað Rafn?
Halldór Jónsson, 1.8.2016 kl. 21:08
Þú hlýtur að átta þig á því Halldór minn að þessi ríkisstjórn er ekki að vinna fyrir fólkið í landinu. Síðasta ríkisstjórn var ekki hveldur að vinna fyrir fólkið í landinu. Og ég á ekki von á að næsta ríkisstjórn geri það heldur, hver svo sem hún verður. En ég skil ekki þetta "Sjálfstæðisflokkssydrom", en það er kannski ekkert verra en annað "syndrom". En allavega er ég búinn, reyndar fyrir löngu síðan að gefast upp á að kjósa. Það sparar skóslit og jafnvel bensín að sleppa því að fara á klörstað. Og ef maður sleppir því að kjósa. þá þarf maður ekki að svara fyrir ruglið í þeim sem maður hefði kosið, ef þeir myndu slysast til að fara í ríkisstjórn.
En fyrst og síðast er ég löngu búinn að átta mig á því að það er ekkert lýðræði á Íslandi. Og í mínum huga eru þeir sem labba á kjörstað, bara að samþykkja gerfilýðræði.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.8.2016 kl. 04:29
Það er ekki þjóðaratkvæðið sem skiptir máli. Hér eru allir innviðir þjóðfélagsins í molum. Heilbrigðiskerfið í rúst, gatnakerfi landsins ónýtt, sjúkra og slökkviliðið berst í bökkum, löggæslan er í molum, þannig að við erum að verða ein mesta dópneysluþjóð á norðurhveli, ef ekki víðar.
Við þurfum að fækka þingmönnum um helming, einnig borgafulltrúum Reykjavíkur í 9 og í öðrum sveitafélögum samsvarandi.
Jón Thorberg Friðþjófsson, 2.8.2016 kl. 08:16
Þetta er alveg hárrétt hjá þér Jón og það mætti tína til miklu fleiri atriði. Það er þetta sem ég er að tala um og að mínu mati er þetta alltsaman "planað". Þenslan og hrunið var líka "planað" og það sér ekkert fyrir endann á ruglinu. Og það breytir heldur ekki neinu hvað við kjósum, fyrst og fremst vegna þess að völdin eru ekki á alþingi. Það er mesta blekkingin. Þannig að eina leiðin til að fá einhverjar breytingar er að fólk vakni. Eina lausnin er að við sitjum öll heima í næstu kosningm og mótmælum þessu gervilýðræði.
En eins og sagan kennir okkur þá eru fáir sem hafa vit á því og þá lagast ekkert.
Ég lít að þetta þannig að þeir sem kosnir eru og komast í ríkisstjórn, líti þannig á að fólkið hafi gefið þeim leyfi til að stela bitastæðum ríkisfyrirtækjum.
Þannig er þetta og þannig verður þetta.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.8.2016 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.