16.8.2016 | 16:54
Áhlaup á Íslensku þjóðfylkinguna
á Austurvelli í gær. Gunnlaugur Ingvarsson formaður lýsir því hvernig RÚV og Helgi Pírati gera sameiginlegt áhlaup á friðsamlega mótmæli Þjóðfylkingarinnar á Austurvelli í gær. Söfnuður Semu Erlu vildu svo greinilega slagsmál og reyndu að koma þeim af stað með áreiti og ofbeldi.
Verði þetta þróunin áfram að góða fólkið ætli að kæfa mótmæli alþýðu gegn öndverðum skoðunum í líkingu við þau skrílslæti sem menn urðu vitni að á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, þá fer að styttast í stjórnmálafundi í stíl Weimar-lýðveldisins.
Gunnlaugur flytur sitt mál örugglega með rökum og án æsinga. Hann ber ákveðið til baka að þjóðfylkingin sé rasískur flokkur heldur nokkurskonar mannúðar-og skynsemisflokkur sem vill koma í veg fyrir þau mistök sem víða hafa verið gerð.
Ég er þó nokkuð ánægður með Gunnlaug sem stjórnmálamann, hann er flugmælskur, vel upplýstur og skýr á málefnunum. Ég hygg að flokkur undir slíkri forystu geti náð raunverulegum árangri þar sem hann er greinilega drifinn af hugsjónum en ekki kerfismennsku. Framboð eru að koma fram og víst er að margir hafa beðið eftir svona fersku stjórnmálafli með stefnu fremur en fleiri útgáfum af Samfylkingunni eins og hér hafa riðið húsum um langan tíma.
Það þarf að fá frekari reynslu á það hvort þetta sé það sem koma skal. Þeir þjóðfylkingarmenn sem mættu á Austurvelli í gær tóku greinilega áhættu. Þetta góða fólk er greinilega ekki svo gott að óhætt sé að skeyta ekki um eigið öryggi í návist þess.
Ætli frekari og fjölmennari fundir séu í aðsigi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór er ekki kominn tími til að Sema Erla og vinkonur hennar fari að máta Búrkur. Það er það sem koma skal ef þær fá að ráða.
Steindór Sigurðsson, 16.8.2016 kl. 17:11
Nýu útlendingalögin munu kosta skattgreiðendur miljarða á kömandi árum, skattpíning á íslandi er komin upp í topp nú þegar, því er vandséð hvar á að taka fjármunina. Síðan er það fullkomlega galið að hælisleitandi geti komið hingað og óskað eftir alþjóðlegri verd, og samkvæmt lögunum ber skattgreiðendum á íslandi, að sjá honum um framfærslu, húsnæði, heilbrygðisþjónustu, lögfræðingi og fl. allt frítt. En sjálfur getur hælisleitandinn neitað að segja til aldur, neitað að fara í aldursgreiningu og gefa blóðsýni fyrir DNA sýni, og neitað aðgefa upp þjóðerni, þetta er náttúrlega fullkomlega galið, og hvernig á að hafa upp á eftirlýstum ISIS liðum á Íslandi ef hælisleitendur geta neitð að gefa blóðsýni fyrir DNA próf, er mér hulin ráðgáta.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.8.2016 kl. 17:45
Helgi pírati var nú reyndar ekki að ógna þeim neitt heldur vildi hann bara rökræða við þá um mótmæli þeirra á nýju útlendingalögunum sem eru að mestu byggð á misskiningi. Það sem þeir eru að segja um þau er að mestu bull.
Það reyndi engin að beita ÍÞ ofbeldi en því miður tók ein kona upp á því að ræna skilti af einum þeirra og skemma það. Það var gert án alls ofbeldis en vissulega var þar um þjófnað og skemmdarverk að ræða en þó snerist það sem betur fer um lítil verðmæti.
Það er engin að fara að máta búrkur enda er Sema Erla ekki að gera neitt sem gæti leitt til þess. Ég veit reyndar ekki til að nokkur múslimi hér á landi noti búrkur allavega ekki á almannafæri. Það er aðeins lítill hluti múslimakvenna í heiminum sem gerir það.
Ef hælisleitandi gefur ekki upplýsingar þá dregur það úr líkum hans á að fá hæli þannig að það hittir hann sjálfan þá illa fyrir. En hitt er þó að ef hann neitar að segja hver hann er eða hvaðan hann kom þá höfum við engan stað til að senda hann á og er það alveg óháð útlendingalögum. DNA síni úr hælisleitendum eru bara tekin til að sanna skildleika til að grunvalla fjölskyldusameiningu á. En sumir mótmælenda ÍÞ töluðu eins og það væri verið að rannsaka aldir þeirra með því. Það er ekki gert með DNA sýnum enda efast ég um að það sé hægt. Það er gert með rannsóknum á tönnum þeirra. En hingað til hefur það helst verið útlendingastofnun sem hefur hafnað slíku þó hælisleitendur hafi viljað því með því tekst hælisleitandanum að sanna að hann sé barn og þá fær hann meiri rétt. DNA próf eru líka gagnslaus til að hafa upp á hryðjuverkamönnum nema þeir séu þekktir og til DNA sýni frá þeim. Þegar komið er að slíku geta menn ekki neitað að gefa DNA sýni frekar en í öðrum glæpamálum ef dómari úrskurðar að þeim beri að gefa slík sýni á grundvelli gruns um tengsl við hryðjuverk. Þeir geta hins vegar neitað að gefa slík sýni tengt hælisumsókn. En hælisleitendur eru ekki líkegri en aðrir til að vera hryðjuverkamenn og því snýr baráttan gegn hryðjuverkum ekki neitt um hælisleitendur og ber það einmitt vott um fordóma að tengja þetta tvennt saman.
Sigurður M Grétarsson, 16.8.2016 kl. 17:58
Undarleg var framkoma Helga Pír.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.8.2016 kl. 18:44
Takk Halldòr. Þađ var òtrùlegt ađ upplifa andlegu kugunina og hòtanir margra þeirra um likamlegt ofbeldi lika sem þetta folk i No Border vilađi ekki fyrir sig ađ beita. Skođanakugun af verstu sort og synir berlega ađ þetta liđ ber enga virđingu fyrir stjòrnarskrarvörđum retti okkar til fundafrelsis og til ađ viđ faum nptiđ rèttar okkar til màlfrelsis. En viđ stòđum þetta ahlaup af okkur. Ìslenska þjòđfylkingin er komin til ađ vera !
Gunnlaugur I., 16.8.2016 kl. 19:42
Það voru ekki neinar hótanir í gangi um líkamlegt ofbeldi og þaðan af síður var beitt líkamlegu ofbeldi.
Helgi Pírati var bara að reyna að benda fólkinu þarna á að það sem ÍÞ og fleiri hafa verið að halda fram um nýju útlendingarlögin er þvæla. En það kom í ljós að það er ekki hægt að rökræða við þetta fólk. Það bítur í sig bullið og heldur árfam í mótmælum sem eru byggð á bulli jafnvel þó búið sé að sýna því fram á að þetta er bull.
Nýju útlendingarlögin eru ekki að opna landamæri Íslands upp á gátt. Þau hafa veri mjög opin í aldarfjórðung án þess að það hafi verið til vandræða.
Sigurður M Grétarsson, 16.8.2016 kl. 22:16
Útlendingarlögin opna landamærin upp á gátt. Svo var það öfgafullt fólk sem kom þarna og ætlaði að trufla fund Þjóðfylkingarinnar og þagga niður í þeim, þeim sem vilja verja lýðveldið. Salmann var þarna talandi um hatur sem kom ekki málinu við. Hann ætti að skoða hvað í alvöru Þjóðfylkingin stóð fyrir.
Elle_, 16.8.2016 kl. 22:40
Nú coperaði ég villuna hans Sigurðar sem bætti r-i inn í orðið útlendingalögin.
Elle_, 16.8.2016 kl. 22:41
Nafni minn Guðmundsson
þú segir:...að hælisleitandi geti komið hingað og óskað eftir alþjóðlegri verd, og samkvæmt lögunum ber skattgreiðendum á íslandi, að sjá honum um framfærslu, húsnæði, heilbrygðisþjónustu, lögfræðingi og fl. allt frítt. En sjálfur getur hælisleitandinn neitað að segja til aldur, neitað að fara í aldursgreiningu og gefa blóðsýni fyrir DNA sýni, og neitað aðgefa upp þjóðerni, .."
Getur til dæmis Sigurður M. Grétarsson útskýrt að þetta standi ekki í lögunum, að þetta sé bara ekki svona osfrv.
Halldór Jónsson, 16.8.2016 kl. 23:16
Og Gunnlaugur, það er eitthvað dularfullt sem kemur með skrifum þínum, alls kyns tákn sem ég kann ekki deili á. En ég skil þig sem svo að það sé ekki miklu logið í minni lýsingu á atburðum sem í lýsingu Sigurðar M. á ofbeldi hljóðar svona:"Það reyndi engin að beita ÍÞ ofbeldi en því miður tók ein kona upp á því að ræna skilti af einum þeirra og skemma það. Það var gert án alls ofbeldis en vissulega var þar um þjófnað og skemmdarverk að ræða en þó snerist það sem betur fer um lítil verðmæti."
Vonandi er ekki búið að hræða úr ykkur líftóruna svo mjög að þið þorið ekki að halda fundi opinberlega fyrir "stormsveitum" GF. Það er ofar mínum skilningi hvernig menn geta snúið út úr orðum þínum um almenna mannhelgi og kallað ykkur rasista í framhaldi af því. Það hefur alltaf verið stuttur ofbeldisþráðurinn í þessum svokölluðu vinstri mönnum og beturvitendum eins og löng saga er af á þessu landi, Gúttóslagurinn og svo 30 marz 1949, búsáhaldabyltingin .eru svona atburðir sem sýna að þetta fólk getur verið hættulegt.
Halldór Jónsson, 16.8.2016 kl. 23:27
Sá sem biður um alþjóðlega vernd, hefur rétt til að neita öllu er varðar einkamál sín, að fara í rándýra aldursgreiningu, blóðsýni, aldur og margt fl. Hvernig í ósköpunum eiga yfirvöld á Íslandi, að geta fylgst með eftirlýstum ISIS stíðsglæpamönnum, ef þeir hafa nær engar upplýsingar, ég bara spyr. Þetta er náttúlega fullkomlega galið, og mun kosta skattgreiðendur miljarða á komandi árum, og verður mikil gróða maskína hjá lögfræðingum á komandi árum,og greinilegt að menn vita ekkert út í hvð þeir eru að fara, það verður að taka upp 48 tíma regluna sem Norðmenn eru búnir að taka upp. Síðan væri hægt að hugsa sér að hælisleitendur sæki um alþjóðlega verd í næsta Íslenska sendiráði í Evrópu, eða norrænu sendiráði við miðjarðarhafið, þetta væri sennilega skásti kosturinn fyrir skattgreiðendur á Íslandi.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.8.2016 kl. 23:43
Í RUV kom fram: Þjóðfylkingin gagnrýnir að ekki hafi verið farið eftir áliti lögreglunnar um frumvarpið um að „það tæki meint persónuverndarréttindi aðkominna fram yfir öryggishagsmuni lýðveldisins“.
Lögregla tekur mótmælendur afsíðis | RÚV
Mér fannst það vægt sagt ábyrgðarlaust og rolulegt af alþingi og heilli ríkisstjórn. Kýs ekki roluflokka. Líka aðdáunarvert hvað Þjóðfylkingin sýndi mikla stillingu þarna. Samt fullyrti Salmann: „Sorglegt að sjá fólk fullt af hatri“
Elle_, 16.8.2016 kl. 23:49
RUV: Lögregla tekur mótmælendur afsíðis | RÚV
Elle_, 16.8.2016 kl. 23:50
Eftir fréttum að dæma er það sem skrifað er hér líklega markverðast. "Kona tók upp á því að ræna skilti af gömlum manni og skemma það.I frh.-- En sem betur fer snerist það um lítil verðmæti" O,jæja! Það hefði þá verið hægt að fara fram á greiðslu. Vegna aldursmunar var þetta ógnandi ofbeldi og særandi fyrir þáttakanda í nýjasta stjórnmálaaflinu- íslensku þjóðfylkingunni.- En það má líka gera að gamni sínu!! Veit nokkurn vegin hvar ég hef Sigurð,en hélt satt að segja að hann hefði brugðið sér í komik,þegar hann fjallaði um DNA-sýnatöku hælisleitenda."En sumir mótmælenda ÍÞ töluðu eins og það væri verið að rannsaka aldir þeirra". Varla eru þeir svo framandi,en oft hef ég óskað að það væri hægt að leiðrétta á blogginu,eins og á Facebook þegar manni verður á í áslættinum.
Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2016 kl. 01:01
Er það rétt að Helgi Hrafn Sjóræningi sé laumumússi, eða er Birgitta búin að gera hann glórulausan?
Spyr sá sem ekki veit.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.8.2016 kl. 05:05
Hann er sami eineltistuddinn og aðrir Natódindlar og fer ekki leynt með það.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 07:12
Tók eftir því, að það var ekki ein einasta frétt
um þetta á Ríkissjónvarpi allra landsmanna
í gærkvöldi.
Hvernig skyldi nú standa á því...???
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 11:05
Það var samt skýr frétt um hvað Þjóðfylkingin var að mótmæla í RUV.is í gær, setti það inn þarna að ofan.
Elle_, 17.8.2016 kl. 12:29
Takk Elle.
Fór fram hjá mér.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 17.8.2016 kl. 13:21
Hin margumtalaða og rómaða millistétt er að vakna. Hinn þögli meirihluti - hingað til. Stóru tíðindin eftir haustkosningar verða ekki kosningasigur pírata! Bara spurning hvaða framboðsflokkur hefur haft vit á því að höfða til fyrrnefndra.
Kolbrún Hilmars, 17.8.2016 kl. 17:26
Helga, það er til aðferð til að editera athugasemdir. ég hef prufað hana en gat elkki lært hana utanað, flókið mál fyrir mig svona vitlausan
Halldór Jónsson, 17.8.2016 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.