29.8.2016 | 22:32
Dagur sparar
í rekstri skóla Borgarinnar svo hressilega að hreinn viðsnúningur er í bæjarkassanum að hans sögn. Enginn spyr af hverju hann hafi ekki gert þetta fyrr eftir allan þennan valdatíma?
Skólum er gert að spara í mat, spara í ritföngum, spara allstaðar. Alltaf hægt að gera betur segir Dagur Bé.
Það er eiginlega bara eitt sem virðist vera að bögga skólastjórnendurna í Reykjavík. Það eru nemendurnir sem eiga að fá tiltekna þjónustu.
Skólastjórnendur segjast verða að hætta að veita þjónustuna vegna þess að búið sé að spara svo mikið að það sé ekki peningur fyrir að reka skólana. Skólar í Kópavogi fái mun meira fé per einingu. En þar er sjálfsagt bara bruðl á ferðinni úr því að ekkert er kvartað þar?
Enda þurfa þeir ekki að kosta rakettusýningar og hljómsveitir til að spila undir söng Borgarstjórans á menningarnótt eða standa í viðskiptastríði við Ísrael eins og Borgarstjórn Reykjavíkur eða opna kynlausa klefa í sundlaugunum.
Skúli Helgason er pollrólegur yfir þessu og segir þetta allt á réttri leið. Skólastjórarnir segja að málin séu komin út fyrir endamörk. Lætur gróðinn af lokun flugvallarins eitthvað standa á sér? Geta ekki Valsmenn ehf. borgað hraðar?
Ráðdeild og hagsýni vinstrimanna á sér engin takmörk.Við munum hann Steingrím J. hvernig hann bjargaði okkur úr kreppunni 2009, jafnvel matarlaus sjálfur.Hann hefði betur sungið fyrir okkur eins og Dagur Bé.. Þá hefði hann kannski verið endurkosinn 2013.
það er verst að það skuli ekki heyrast neitt í stjórnarandstöðu í Reykjavík. Voru ekki örugglega einhverjir fulltrúar þaðan?
En það er kannski nóg að Dagur spari og spari um leið umræður um svona leiðindamál eins og þessa óánægju hjá skólastjórnendunum. Þeir hljóta að geta gert betur. Kannski sent börnin bara heim?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það sannast sífellt betur að vinstra liðið hefur ekki hundsvit á peningum, hvernig þeir verða til, hvernig þeir virka eða hvernig með þá skuli fara.
Meðan grunnþjónusta Reykjavíkurborgar, sú þjónusta sem sveitarfélög eru lögbundin að sinna, er í molum og hver grunnstoðin af annarri er að falla, þá er sólundað miklum fjármunum í alls kyns dekurverkefni einstakra borgarfulltrúa.
Einn hefur gaman af því að ferðast á reiðhjóli og þá eru lagðir reiðhjólastígar um allt. Þar sem ekki er nægilegt pláss fyrir breiða reiðhjólastíga, er einfaldlega tekið pláss af götunum. Jafnvel slíku plássi stolið þó nægt pláss sé annars vegar götunnar, en borgarfulltrúinn vill endilega hjóla hinumegin hennar. Dæmi um slíka fásinnu má sjá á framkvæmdum við eystri og lengri hluta Grensásvegar.
Annar er mikill aðdáandi Valsmanna ehf og vill veg þeirra sem mestan. Fórnun neyðarflugbrautar er ekki mikið mál, til að þóknast vinum sínum.
Sjálfur er borgarstjórinn haldinn athyglissýki af háu stigi. Aldrei er því skortur á fjármagni til hinna ýmsu viðburða, þar sem hann getur komið sjálfum sér á framfæri, hvort heldur það er til að sýna sönghæfileika sína, dugnað með málningarpensil, kraft við skóflumokstur, nú eða hverja þá hæfileika sem sá maður telur sig búa yfir.
Svona mætti lengi telja, enda einkenni vinstri manna að telja sjálfa sig æðri öðrum. Það er skelfileg tilhugsun að þetta lið geti hugsanlega komist yfir ríkiskassann, á haustdögum.
Tek heils hugar undir með þér, hvar er stjórnarandstaðan í borgarstjórn?
Lengi framanaf hafði Sjálfstæðisflokkur tögl og haldir í Reykjavík, oftast einflokka í stjórn borgarinnar. Undanfarna áratugi hefur lukkan ekki verið flokknum hliðholl, þar á bæ. Af einskærri óheppni hefur valist í forustu flokksins í borgarstjórn hver þverhausinn af öðrum, sem hefur aftur stór skaðað flokkinn. Þarna hafa komist til áhrifa flokksins fólk sem hefur verið meira umhugað um stefnu annarra flokka, fólk sem ekki hlustar á eigin flokksfélaga. Nægir þar að nefna tvö nöfn, svo fólk átti sig á vitleysunni; Gísla Martein og Hönnu Birnu, auk annarra.
Þetta fólk stóð frekar með andstæðingnum en eigin flokki og tók ákvarðanir í algerri andstöðu við vilja flokksfélaga. Reyndar hélt Hanna Birna slíkum tvískinnungi áfram, eftir að hún færði sig frá sveitarstjórnarsviðinu yfir í landsmálapólitíkina. Hennar dagar í pólitík eru því taldir, sem og margra annarra slíkra innan flokksins.
Núverandi fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn eru duglausir með öllu. Ef ekki koma fram frambærilegir frambjóðendur fyrir flokkinn fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar, frambjóðendur sem hafa dug og þor til að standa á þeim gildum sem flokkurinn var stofnaður um, mun skelfing vinstraliðsins halda áfram að herja á borgarbúa!
Það er gott að búa EKKI í Reykjavík!
Gunnar Heiðarsson, 30.8.2016 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.