Leita í fréttum mbl.is

Viđreisn

var orđ sem mér ţótti vćnt um í gamla daga.ţađ var Viđreisnarstjórnin sem frelsađi Íslendinga frá skömmtunar-og skortskiptingarhagfrćđi kommúnista og aftaníossa ţeirra sem tröllreiđ ţjóđinni í langan tíma.

Nú hefur ţađ gerst ađ stjórnmálaflokkur sem snýst um ţađ ađ afsala fullveldi Íslands og ganga í Evrópusambandiđ. En NB: máliđ er enn svo óvinsćlt vegna slaks gengis sambandsins ađ ţeir ţora ekki ađ nefna ţađ upphátt. En allir vita hvert hugurinn stefnir.

Sigríđur Andersen fer ágćtlega yfir áhersluatriđin í Mogggagrein í dag:

"Tíminn líđur. Hinn ţjóđkunni kaupmađur á Bílasölu Guđfinns rifjađi ţađ upp á Facebook í vikunni ađ ég hefđi mćtt Benedikt Jóhannessyni stćrđfrćđingi á nokkrum fundum um afstöđuna til Icesave. Ţetta var voriđ 2011. Fyrir rúmum fimm árum.

Tíminn líđur hratt. Ég var ţá ásamt góđu fólki í forsvari fyrir ADVICE-samtökin sem lögđust gegn samţykkt Icesavesamningsins. Samningur ţessi var ţess efnis ađ ríkissjóđur Íslands gengist undir ábyrgđ á mörg hundruđ milljarđa króna skuldum einkabanka í erlendri mynt.

Benedikt fór fyrir samtökum sem mig minnir ađ hafa heitiđ „Áfram“ og unnu sér ţađ helst til frćgđar ađ birta auglýsingu sem sýndi umkomulausa Íslendinga á stjórnlausu rekaldi sem hákarl myndi gleypa ef ţeir samţykktu ekki kröfur Breta og Hollendinga. Ţetta voru fjörugir fundir og mörgum fundarmönnum heitt í hamsi. Tćpum tveimur árum síđar kom svo dómur frá EFTAdómstólnum sem stađfesti ađ ţađ sem var svo skýrt og fallega orđ- ađ í ályktun landsfundar Sjálfstćđisflokksins var í engu ofmćlt:

„Viđ segjum NEI viđ löglausum kröfum Breta og Hollendinga.“ Ţađ kemur mér spánskt fyrir sjónir ađ Benedikt Jóhannesson hefur nú stofnađ stjórnmálaflokk um hugsjónir sínar sem hann hefur lýst svo:

„Viđ viljum ađallega höfđa til ţeirra sem vilja frelsi í viđskiptum, frjálslyndi í samskiptum, umburđarlyndi og heiđarlega stjórnsýslu. Viđ sjáum á hverjum einasta degi ađ ţessi grundvallar atriđi eru brotin.“

Er ţađ til marks um frelsi í viđskiptum ađ ćtla sér ađ láta kröfur á einkafyrirtćki falla á skattgreiđendur? Er ţađ heiđarleg stjórnsýsla ađ láta ekki reyna á rétt Íslendinga fyrir dómi ţegar sótt er ađ ţeim af svo mikilli óbilgirni? Mér sýnist ađ fáir hafi gengiđ harđar fram í ađ brjóta ţessi grundvallar atriđi en Benedikt.

Ţađ blasir viđ ađ stefna hins nýja flokks er í ósamrćmi viđ allan málflutnings Benedikts í Icesave-málinu. Hvernig stendur á ţví? Hvers vegna vildi hann ţjóđnýta skuldir einkabanka? Eina skynsamlega skýring á ţessu er ađ helsta baráttumál Benedikts í áraráđir hefur veriđ ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Evrópusambandiđ sótti ţađ mjög stíft ađ Íslendingar gengjust undir Icesave-ánauđina.

Ţađ gerđist jafnvel međstefnandi Breta og Hollendinga gegn Íslendingum fyrir EFTA-dómstólnum. "

Mér svíđur ađ ţessi flokkur kalli sig Viđreisn. Hann á gersamlega ekkert sameiginlegt međ viđskiptafrelsi og ţeim anda sem ríkti á tímum viđreisnarstjórnarinnar. Flokkur sem vill ganga í tollabandalag gegn Bandaríkjunum er ekki ađ bođa viđskiptafrelsi. Mađur er líka ađ horfa á ađ flokkahlaupara í kunningjahópnum sem aldrei tolldu neins stađar međ öđrum, segjast vera  gengnir í Viđreisn. Flestir á eftir metorđum sem ađrir flokkar voru tregari til ađ meta ţá verđuga til.Ţau eru súr sagđi refurinn.

"Viđ viljum ađallega höfđa til ţeirra sem vilja frelsi í viđskiptum, frjálslyndi í samskiptum, umburđarlyndi og heiđarlega stjórnsýslu. Viđ sjáum á hverjum einasta degi ađ ţessi grundvallar atriđi eru brotin.“ segir formađurinn. Hvađa endemis rugl er ţetta? Hvar býr ţessi mađur? Er ekki Ísland sćmilegt réttarríki sem býr viđ heiđarlega stjórnsýslu ađ mestu. Er frjálslyndiđ ađ finna í EES tilskipununum sem hafa valdiđ okkur stórskađa eins og t.d. í orkumálunum?

Ef hann heldur ađ lýđrćđiđ sé meira í kommissaraveldinu međ lýđrćđishallann á meginlandinu, ţá legg ég til ađ hann flytji ţangađ sjálfur en láti okur í friđi međ vitleysuna sína.

Ég spái ţví ađ Viđreisn fái ekki einn einasta mann kjörinn í kosningunum. Flokkur sem ţorir ekki ađ viđurkenna stefnumál sitt gengur ekki ofan í međalkjósandann íslenska. Ţeir fá ţó allavega milljónir frá ríkinu  fyrir bröltiđ og má ţá segja ađ fyrir okkur sem borgum sé billega sloppiđ ef viđ ţurfum ekki ađ fást viđ ađ friđţćgja ţeim.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Fólk sem hefur eiginleika til ađ hafa jafn afgerandi vitlaust fyrir sér, eins og Icesave fólkiđ hafđi,  verđur seint hćgt ađ treysta fyrir ţjóđargersemum.

Ţó ađ viđ látum okkur hafa ţađ ađ Bjarni sjái um fjármálinn ţá  höfum viđ vakt á honum. En hann er klár í fjármálum og gćti unniđ sér aftur traust, slái hann af Evrópusambands dađrinu.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.8.2016 kl. 11:57

2 identicon

Ég man ekki betur en ađ ţessi Bjarni sem nú er fjármálaráđherra, hafi fyrst snúist í 180* í ţessu Icesave máli, svo aftur í 180*, samasem 360*  og svo enn aftur í 180*, samasem 540*. Ég held ađ enginn hafi toppađ ţađ.

Ën ég hef líka tekiđ eftir ţví ađ hćstu tölur sem ég hef séđ t.d. Jón Val Jensson nefna í sambandi viđ Icesave. Ţćr ná ekki einusinni 10% af ţeirri upphćđ sem ég hef séđ byrtar af ţví sem ein útgerđ hefur fengiđ afskrifađ. Samt tala menn endalaust um Icesave. Og ţó menn tali endalaust um Icesave og kenni hinum og ţessum um hitt og ţetta, ţá er ţađ lögu komiđ útúr umrćđunni, hver skapađi Icesave. Umrćđan alltaf frá öfugum enda, líka umrćđan um einkavćđingu Bankanna. Ţá er ég ađ einkavćđinguna hina fyrri. Ţađ er eins og ţađ skipti engu máli hverjir komu öllu bullinu af stađ.

Steindór Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.8.2016 kl. 12:28

3 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ég er algerlega sammála skođunum ţínum í ţessum pistli, Halldór, og tilvitnuđ Morgunblađsgrein Sigríđar Andersen í dag var frábćr og orđ í tíma töluđ. 

Ţađ er búiđ ađ "fordjarfa" pólitísku inntaki hugtaksins "Viđreisn" og snúa ţví á hvolf. 

Bjarni Jónsson, 30.8.2016 kl. 13:21

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţér svíđur ţađ eđlilega, Halldór, ađ ţessi ESB-innlimunarsinnađi flokkur kalli sig "Viđreisn" -- og ađ foringinn ţar var einn af helztu baráttumönnum gegn rétti Íslands og ţjóđarhag í Icesave-málinu!* Ţessir menn virđast ekki kunna ađ skammast sín.

Og ţökk sé Sigríđi Ásthildi fyrir tímabćra grein hennar!

* Sbr. hér (međ myndinni frćgu):  Áfram-hópurinn međ sínum hćttulega blekkingaráróđri gekk ţvert gegn ótvírćđum rétti Íslands!

Jón Valur Jensson, 30.8.2016 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 153
  • Sl. sólarhring: 989
  • Sl. viku: 5943
  • Frá upphafi: 3188295

Annađ

  • Innlit í dag: 147
  • Innlit sl. viku: 5053
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 147

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband