Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđaratkvćđi um flugvöllinn

verđur án efa samţykkt á Alţingi.

Ţar međ er búiđ ađ skjóta geđţóttastefnu núverandi Borgarstjórnarmeirihluta og undirferli einstakra stjórnmálamanna úr minmihluta í dóm ţjóđarinnar.Viđ Sjálfstćđismenn erum ekki stoltir af okkar ţćtti í Flugvallarmálinu eins og ţví er nú komiđ. Viđ munum vonandi ekki láta okkar eftir liggja viđ atkvćđagreiđsluna.

Í ţessu sambandi er ástćđa til ađ velta stjórnarferli Dags B. Eggertssonar fyrir sér. Ţađ er sama hvert litiđ er, ţessi mađur hefur atađiđ í styrjöldum viđ borgarbúa viđ afgreiđslu flestra mála, frá kaffistofum aldrađra, skólamálum, leikskólamálum, skipulagsmálum,flugvallarmálum, samgöngumálum, fjármálum. Alls stađar eru átök viđ ţá sem eiga ađ ţola ráđstafnir meirihlutans. Sérstćđur átakastjórnmálamađur í átakastjórnmálum.

Mér hefđi fundist upplagt viđ vćntanlega ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem meirihlutinn verđur endanlega rekinn til baka međ sínar skipulagsgerđir, ađ Reykavíkingar haldi ađra atkvćđagreiđslu samhliđa ţar sem fólk getur lýst trausti eđa vantrausti á núverandi Borgarstjórnarmeirihluta. Sem NB. hangir á einu pírataatkvćđi sem Dagur keypti fyrir opnum tjöldum međ peningum Borgarsjóđs, til ađ halda sér og sínum viđ völd eftir ađ hafa veriđ kosinn frá í kosningunum 2014.

Borgarbúatkvćđagreiđsla i tengslum viđ ţjóđaratkvćđagreiđsluna um Flugvöllinn sýnist ekki vera úr vegi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borgarstjórn Reykjavíkur fer međ skipulagsmál í borginni hvađ sem einhverjar skođanakannanir segja. Ţjóđaratkvćđagreiđsla er ekkert annađ en skođanakönnun í svona málum, Borgarstjórn Reykjavíkur rćđur. Ţađ mćtti eins hafa ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort ţú ćttir ađ vera í grćnum sokkum, eftir sem áđur, sama hver niđurstađan er, ţá rćđur ţú í hvađa sokka ţú ferđ.

Espolin (IP-tala skráđ) 31.8.2016 kl. 10:19

2 identicon

Ef neyđarbrautin helst áfram lokuđ er ekki spurning hvort mannslífum sé stefnt í hćttu heldur bara hvenćr ţađ verđur. Hvert á ađ fara međ sjúklinga í lífshćttu utan af landi í slćmum veđurskilyrđum? Aftur heim eđa láta ţá bara eiga sig? Hvar er manngćska ţeirra sem ekki geta sett sig i spor ţessara sjúklinga og ađstandenda ţeirra? Sem betur fer er mikil meirihluti allra Íslendinga ţađ skynsamur ađ sjá ţetta og ţá ţolir minnihlutinn ţađ ekki og vill ekki sjá ţjóđaratkvćđagreiđslu. Hagsmuni  hverra er ţađ ađ vernda, vćntanlega ekki meirihluta borgarbúa sem vilja hafa flugvöllinn áfram. Nú er rétt ađ Alţingi segi hingađ og ekki lengra,svona gera menn.

Joi (IP-tala skráđ) 31.8.2016 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 335
  • Sl. sólarhring: 514
  • Sl. viku: 6125
  • Frá upphafi: 3188477

Annađ

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 5205
  • Gestir í dag: 290
  • IP-tölur í dag: 285

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband