31.8.2016 | 21:34
Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla?
eins og gera mátti ráð fyrir þá kemur yfirleitt aldrei nema vitleysa frá vinstri mönnum.
Örn Johnson benti mér á að tillaga Ögmundar væri marklaus og tilgangslaus. Trúbróðir hans Dagur Bé. getur farið sínu fram eins og hingað til. Ég tek undir með Erni vini mínum. Það er tilgangslaust að mæta á kjörstað vegna svona vitleysu. Við Örn sitjum heima.
Í tillögu Ögmundar stendur:
"Álykti Alþingi að fram skuli fara almenn og leynileg þjóðaratkvæðagreiðsla um tiltekið málefni eða lagafrumvarp fer um framkvæmdina samkvæmt lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010
og er niðurstaða slíkrar atkvæðagreiðslu ráðgefandi.
Öll skynsamleg rök hníga því í þá átt að halda flugvellinum og miðstöð innanlandsflugs í Vatnsmýrinni en verði þar einhver breyting á er nauðsynlegt að öll þjóðin fái að koma að þeirri ákvörðun á beinan og lýðræðislegan hátt."
Annaðhvort getur ríkisvaldið stoppað Dag Bé. eða það getur ekki stoppað hann.
Annaðhvort er Ögmundur á þingi eða hann er ekki á þingi.
Ögmundur verður ekki á þingi næst og þá mundi einhver segja farið hefur þaðan fé betra.
Annaðhvort ræður þjóðin eða Reykjavíkurkommarnir.
Annaðhvort verður Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri eða hann verður ekki í Vatnsmýri.
Það er engin ráðgefandi málamiðlun þar á milli möguleg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 3420067
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Thegar farid er ad tala um rádgefandi atkvaedagreidslur, thá vitum vid, ad thad á ekki ad gera nokkurn skapadan fjandans hlut. Bara frodusnakk til ad reyna líta vel út.
Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráð) 1.9.2016 kl. 05:51
Sammála Sigurður,
Ömmi er bara að bullshitta
Halldór Jónsson, 1.9.2016 kl. 16:16
Ömmi fúli og arabinn eru að sanna sig.
Hrólfur Þ Hraundal, 1.9.2016 kl. 20:12
Hvað með að koma upp flugvelli rétt utan Reykjavíkur sem getur líka fúnkerað sem alþjóðaflugvöllur og þannig sinnt bæði innanlandsflugi og svo minnkað álag á KEflavíkurflugvelli?
Getur Reykjavíkurflugvöllur orðið nytsamlegur millilandaflugvöllur?
Jón Bjarni, 2.9.2016 kl. 01:50
Já hvað með það Jón Bjarni, segð þú okkur frá.
Hrólfur Þ Hraundal, 2.9.2016 kl. 05:20
Jón Bjarni, þarna ertu að tala um vitrænan hlut.
Færeyingar halda uppi flugsamgöngum við Ísland til Reykjavíkurflugvallar. Ég held að þeir komi einu sinniá dag á fjöurrahreytfla þotu sem er svo hljóðlát að enginn tekur eftir henni Hún bara hvíslar sig niður á brautina og svo eins til baka.
Er ekki furðulegt að enginn Reykvíkingur gæti séð það til þæginda að héðan gæti farið svona eitt flug á klukkutíma til Evrópu án vandræða.Úr 101 beint á flugvöllinn og kominn í hassið í Kristjaníu á nó tæm í stað þess að eyða 2 tímum í ferðalag til Keflavíkur fyrst. Þaðan far orðið 25 þotur til Vesturheims fyrir hádegi hvern dag og ekki minna eftir ádegi. Til hver eru flugvellir yforleitt? Til að horfa á þá? Til hvers eru hjólreiðastígar? Til að hjóla á þeim? Bulll er þetta. Af hverju ekki að græða milljarða á reykjavíkurflugvelli með því að nýta hann í alvöru?
Halldór Jónsson, 2.9.2016 kl. 08:08
Að 101 rottugengið í kringum Borgarstjórnarmeirihlutann skjuli ekki geta komið auga á þetta, ég tala nú ekki um venjulegt fólk.
Halldór Jónsson, 2.9.2016 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.