Leita í fréttum mbl.is

Er engin önnur leiđ?

fyrir Isavia en ađ myrđa barrtréin í Öskjuhlíđinni međ söginni?

Taka ţau upp međ stórum gröfum og planta ţeim annarsstađar?

Er of mikiđ ađ stórum trjám á Islandi? Má ekki kosta örlitlu meira til ef hćgt er ađ bjarga lífi ţeirra?

Er engin  önnur leiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţau steindrepast viđ ţađ. Eru orđin alltof stór. Tré eru nytjaplöntur og ţetta greni er komiđ í ţá stćrđ ađ sjálfsagt er ađ fara ađ nýta ţađ í timbur.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 13.11.2016 kl. 11:13

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef á ađ fara ađ berjast gegn skógarhöggi í Öskjuhlíđ er nćsta skref ađ leggja niđur hundrađ sinnum meira skógarhögg, sem stundađ er hér á landi á hverju ári.

Ómar Ragnarsson, 13.11.2016 kl. 15:27

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hef séđ fjári stór grenitré flutt međ stórum gröfum og ţau geta alveg lifađ. En ef ţetta eru orđin nytjatrjáviđur, ţá er ţađ önnur saga.

Halldór Jónsson, 13.11.2016 kl. 16:05

4 identicon

"Má ekki kosta örlitlu meira til ef hćgt er ađ bjarga lífi ţeirra?" Jú, frjálst framlag ţitt verđur ţá ađ vera rausnarlegt....eđa ćtlađist ţú til ţess ađ einhver annar borgađi?

Vagn (IP-tala skráđ) 13.11.2016 kl. 18:52

5 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Jú Halldór minn! ţađ full mögulegt ţar sem ég hef flutt mörghundruđ tré bćđi lítil og stór međ gröfu bćđi hér á landi, en ţó flest í Noregi. En semsagt ţá ţarf lag til og passa verđur ađ passa ađ börn sjái ekki ađfarirnar, ég lćrđi ţađ ţegar stór og mikill berjarunni átti ađ flytja frá húshorni til ađ búa til gangveg ađ sá minsti hjá húseigandanum rak upp org mikiđ, miklu hćrra en vélarhljóđiđ og hágrenjađi ţangađ til ég drap á gröfunni. Ástćđan fyrir orginu var ađ sögn pabbans ađ sá litli hafđi dvaliđ ţarna alveg frá fćđingu og sofiđ sína firstu útistundir í gkjóli runnans. Var bara eitt ađ gera og ţađ ađ planta runnan á sama stađ aftur. Einu börnin ţarna í Öskjuhlíđinni er kannski Lestarstjórinn Mikli međ sínu föruneiti sem mćtti ţá passlega jarđa í holurnar eftir trjánum og pakka vel á eftir.

Eyjólfur Jónsson, 13.11.2016 kl. 19:36

6 identicon

ţađ er vel hćgt ađ flytja ţessi tré. Finnst ţetta ákveđiđ virđingar leysi fyrir náttútunni ađ hćggva allt og drepa. 

Normenn flytja tré eiga ţeir ţó mikiđ fleiri en íslendingar,.

Gunnbjorn Berndsen (IP-tala skráđ) 13.11.2016 kl. 19:54

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Standi ţessi tré flugvellinum  fyrir ţrifum, ţá verđur ađ gera ţađ sem ţarf.  Kunnáttumenn í ţessum efnum eru auđvita bestir til verka, svo sem jafnan.

Hrólfur Ţ Hraundal, 13.11.2016 kl. 20:10

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Gunnbörn og Eyjólfur ađ hugsa til trjánna. Vagn, ég hef oft flogiđ inn á brautina og ţessi tré trufla engan sem ćtla ađ lenda á endanum, nema kannski byrjendur í flugi og ţeir fljúga kannski alveg eins í Öskjuhlíđina bera.Tréin myndu ţó taka af ţeim stuđiđ.

Halldór Jónsson, 14.11.2016 kl. 07:51

9 identicon

Ţađ vita ţađ allir sem vilja vita Dóri minn ađ ástćđan fyrir ţví ađ ţađ er veriđ ađ höggva trén í öskjuhlíđ er sú, ađ tren hafa vaxiđ svo mikiđ ađ ţau eru farin ađ trufla lágflugiđ ađ austur/vestur brautinni. Og ţá er ţađ lausnin á ţessu vandamáli, jú loka flugvellinum og fćra innanlandsflugiđ til Keflavíkur og ţar međ getur fólk í miđbć Reykjavíkur og nágrenni sem og tré og önnur náttúra fengiđ friđ fyrir BEVÍTANS flugvellinum.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 14.11.2016 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 3418328

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband