17.12.2016 | 12:16
Hvađ međ PISA?
könnunina spyrja margir sjálfa sig í ljósi sífelldra kjaradeilna kennara. Hverju er skólakerfiđ ađ skila ţjóđinni sem borgar fyrir ţađ?
Ţjóđin situr uppi međ afleiđingar stefnu Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur ţingmanns Viđreisnar um "skóla án ađgreiningar". En samkvćmt henni er tveimur dúsínum af nemendum sem ekkert eiga sameiginlegt í námsgetu hrćrt saman í bekki ţar sem ađstćđur verđa ţannig ađ ekkert er hćgt ađ kenna ţeim sem geta lćrt vegna ţeirra sem ekki geta lćrt.
Menntamálaráđherra setur á langar og lítt skiljanlegar rćđur um ţađ ađ viđ munum sjá árangur eftir einhver ár. Bara engar ađgerđir né engan árangur strax.
Svo segir í Morgunblađinu í dag:
"Ţađ eru engar skyndilausnir til í ţessum efnum, segir Illugi Gunnarsson, starfandi menntamálaráđherra, um hinar nýlegu niđurstöđur PISA-könnunarinnar um lćsi grunnskólanema.
Hugsunin er ţessi, ađ hvert og eitt skólasamfélag ţarf ađ finna ţćr leiđir sem henta best á hverjum stađ ţegar kemur ađ vali á ţeim ađferđum sem nota á til ađ kenna lćsi. Viđ leggjum til prófin, til ţess ađ skólarnir geti séđ hvernig ţeim miđar, ţannig ađ ţá séu til mćlikvarđar, ekki til ţess ađ rađa nemendum eđa skólum í röđ eftir getu, heldur til ţess ađ skólarnir geti fylgst međ ţví hvort ţeir eru ađ ná árangri, svo ađ ţađ komi ekki alltaf sjokk á ţriggja ára fresti.
Skilja ţetta allir?
Er ţetta ekki allt annađ en ađ taka á grunnvandanum? Ţađ er ađ útskrifa meirihluta gunnskólanemenda bćđi lćsa og reiknandi en minnihlutann hugsanlega slakari.
Finnst engum ţetta hljóma sem samstillt átak menntamálayfirvalda um ađ gera ekki neitt tafarlaust?
Hugsanlega er PISA könnunin heldur ekki sanngjarn samanburđur segir svo Sigurđur G. Thoroddsen lögfrćđingur í annarri grein í sama blađi.Ţá höfum viđ ţađ til viđbótar.
Ţađ má ekki kenna ţeim sem geta og vilja lćra vegna ţeirra sem hvorki geta né vilja.
Skóli án ađgreiningar er eitthvađ sem er tabú fyrir almenning ađ rćđa í sambandi viđ PISA könnunina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Spurningin ćtti ađ vera;
hvađ skiptir mestu máli ađ fólk kunni, viti og gert fyrir hinn blákalda raunveruleika atvinnulífsins?
Ég legg til ađ íslendingasögurnar verđi teknar út úr skyldunáminu; ţar er bara um ađ rćđa ţúsnund ára gamlar víkinga-illdeilur og ćttartölur á forn-íslensku sem ađ bara ţvćlast fyrir og íţyngja ćskunni í mikilvćgara námi.
Ţađ mtti nýta tímann betur í hefđbundna nútíma-málfrćđi og stćrđfrćđi.
Jón Ţórhallsson, 17.12.2016 kl. 15:03
Fólk getur lesiđ íslendinga-sögurnar sem áhugamál utan skyldunáms eđa ţá í sérhćfđum háskóla-tímum, fyrir ţá sem ađ ćtla ađ sérhćfa í fornfrćđum.
Tökum ţessar blóđugu illdeilur út úr gagnfrćđa og famhaldsskólunum.
Ég var t.d. látinn lesa Gísla-sögu Súrsonar í gagnfrćđaskóla og Gunnlaugssögu Ormstungu í framhaldskóla:
Ţetta nám nýtist mér hvergi í hinum blákalda raunveruleika atvinnulífsins.
Jón Ţórhallsson, 17.12.2016 kl. 15:51
Ţađ er kannski skiljanlegt ađ ađ reynt sé ađ gera lítiđ úr neikvćđri ţróun í skólamálum hérlendis líkt og Sigurđur Thoroddsen gerir í tilvitnađri grein. En rökin, ađ lélegur árangur hér sé vegna lítillar áherslu á prófiđ, standast ekki. Áherslan hefur ekkert breyst, en árangurinn hefur versnađ.
Ţetta ástand mun ekki lagast fyrr en laun kennara fara ađ taka miđ af frammistöđu ţeirra og hćtt verđur ađ pukrast međ mismunandi frammistöđu skóla.
Ţorsteinn Siglaugsson, 18.12.2016 kl. 00:13
Ţú ert međ fingurinn á ţví Ţorsteinn sem ţín er von og vísa.
"ţetta ástand mun ekki lagast fyrr en laun kennara fara ađ taka miđ af frammistöđu ţeirra og hćtt verđur ađ pukrast međ mismunandi frammistöđu skóla."
Bravó. Og skólarnir fara ađ gefa nemendum tćkifćri til ađ ná árangri eftir getu hvers og eins vildi ég bćta viđ. Ţađ er samkeppisţátturinn sem er lykilatriđiđ í skólum eins og í lífinu sjálfu.
Mikiđ vćri gaman ađ sjá ţig skrifa um ţessi mál í Morgunblađiđ.
Halldór Jónsson, 18.12.2016 kl. 06:10
Ţakka ţér hóliđ Halldór. Aldrei ađ vita nema mađur stingi niđur penna.
Ţorsteinn Siglaugsson, 18.12.2016 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.