Leita í fréttum mbl.is

Hver borgar Borgarlínuna

spyr hann frćndi minn Stefán Gunnar Sveinsson í grein í Mogga í dag. Mér finnst ţetta vera grein sem hver Sjálfsstćđismađur ţyrfti ađ lesa ađ minnsta kosti og jafnvel hefđu einhverjir kommatittir gagn af ţađ lesa ţađ sem hann skrifar um ţetta verđandi kosningamál.

Stefán Gunnar skrifar:

"Mér skilst ađ öll sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu séu nú orđin sammála um ţađ, ađ hin svonefnda Borgarlína sé alveg bráđnauđsynleg lausn á öllum samgönguvanda svćđisins.

Eini gallinn er ađ fyrirséđ er ađ Borgarlínan á eftir ađ kosta einhvers stađar á milli 150 og upp í 200 milljarđa króna miđađ viđ áćtlanir, sem ţýđir á Vađlaheiđargengi krónunnar ađ ţćr munu líkast til kosta á bilinu 200 til 300 milljarđa króna.(Pí-lögmál Halldórs.-innskot bloggara!) Ţađ er sko ekkert slor. Og hvađ er veriđ ađ reisa fyrir ţetta fé?

Á heimasíđu Borgarlínu má lesa: „Hryggjastykkiđ [svo] [á] nýju svćđisskipulagi höfuđborgarsvćđisins er Borgarlínan – nýtt kerfi almenningssamgangna sem flytur farţega međ skjótum og öruggum hćtti um höfuđborgarsvćđiđ. Ţannig myndast samgöngu- og ţróunarás sem tengir sveitarfélögin.“ Borgarlínan á sem sagt ađ verđa „raunhćfur valkostur í samgöngum og mun gegna lykilhlutverki viđ ađ breyta ferđavenjum.“

Fyrir utan málfrćđi- og stafsetningarvillurnar segir ţessi texti mér ekki neitt annađ en ađ einhver í embćttismannakerfi sveitarfélaganna er rosalega spenntur fyrir ţessu verkefni. Erum viđ ađ tala um lest? Erum viđ ađ tala um einhvers konar „betri“ útgáfu af strćtó? Hver veit? Eina sem viđ vitum er ađ ţetta mun kosta hellingsmikiđ af peningum og ţá hlýtur ţetta bara ađ vera gott, alveg sama hvađ verđur fyrir valinu.

Fyrir utan kannski ţađ versta, sem er ađ fjármögnunarhliđin er víst ekki alveg komin. En hey, ţađ skiptir ekki máli, ţví eins og bankinn minn segir: Ţetta er alveg hćgt, ef ţú hefur plan.

Planiđ gengur ađ vísu út á ţađ svona nokkurn veginn ađ slá víxil hjá okkur skattgreiđendum enn og aftur, í formi hćkkađra skatta, álaga, og svo einhverrar nýsköpunar í skattpíningu sem kallađ er „innviđagjald“.

Ţađ eina sem mér skilst ađ standi í vegi fyrir ţessum framförum, er ađ ţađ er víst ólöglegt fyrir sveitarfélögin ađ byrja ađ innheimta ţetta allt sjálf, nema ríkiđ komiđ ţeim til ađstođar. Er ekki nokkuđ rakiđ ađ svo verđur? Hvađ gera menn hjá ríkinu ekki fyrir vini sína í Reykjavíkurborg og nágrenni? Ţví ađ hvađ gćti veriđ betri nýting á fjármunum okkar en ađ sólunda milljörđum í samgöngumáta 19. aldarinnar, einmitt ţegar sjálfkeyrandi bílar eru á nćsta leiti?

Og af hverju taka fulltrúar Sjálfstćđisflokksins á sveitarstjórnarstigi ţátt í ţessu? sgs@mbl.is "

Ţetta er ţörf og raunsć grein ţar sem ungur mađur spyr stjórnmálamenn hver eigi ađ borga? Ţví ţađ er hann sem ţessi fornaldarheimska beinist ađ.

Mér finnst furđulegra ađ stjórnmálamenn taki upp sem sjálfsagđan hlut ađ byggja skuli Borgarlínu. Međ henni geti fátćkt fólk og atvinnulaust jafnvel ferđast frá Mosfellssveit til Seltjarnarness á einhverjum skemmri tíma en ţađ getur núna međ strćtóum sem ganga um allt. Hversvegna er ţessi mikla áhersla á tímastyttingu?Er sá atvinnulausi eđa öryrki ađ missa af einhverju? Hvađ kostar tíminn?

Hver er fjárhagslegur ávinningur fólksins sem borgar lágt fargjald en hćrri skatta vegna ţessa múgsefjunaruppátćkis Dags B. og Hjálmars?

Af hverju á ungur mađur sem er nýbúinn ađ byggja sér hús í Mosfellssveit ađ fara ađ borga innviđagjald af ţví ađ ţađ liggur viđ Borgarlínuna? Hann er á vinnubíl ţví hann ţarf ađ fara um allt međ verkfćrin sín? Hann mun aldrei fara međ Borgarlínunni.

Hvađa iđnađarmađur getur selt sendibílinn sinn međ grćjunum sínum og fariđ ađ keyra međ Borgarlínu út á dauđan enda langt frá ţeim stađ sem hann á ađ mćta á?

Hvađa einstćđ móđir getur nýtt Borgarlínu til ađ skutlast međ börnin sín í allt sem ţau ţurfa?

Er ekki nćr ađ lćkka bensíniđ og álögurnar á bílana til ţessa ađ gera bílinn ódýrari? Breikka göturnar í stađ ţessa ađ ţrengja ţćr? Eru Borgarlínur einhversstađar nema í miđjum milljónaborgum?Í Seattle sam ţykktu borgararnir ađ taka á sig skatt vegna Borgarlínu nnar sem er núna komin ţar. Hefur veriđ talađ um atkvćđagreiđslu af Degi Bé?

Ţađ lífa ekki allir í 101 og ţurfa ekkert ađ fara annađ nema kannski í Tryggingastofnun ađ sćkja bćturnar? 

Er ekki nútíminn hrađi og meiri hrađi? Samgöngur til ađ veita ţjónustu á sem allra skemmstum tíma?

 

Borgarlína er fyrir mér bara Bjálfalína sem auđvitađ enginn sem borgar nema skattgreiđendur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo vill Hjálmar Sveinsson hafa ţetta sem mesta stórflutninga ađ austur-evrópskri fyrirmynd. Ţá er bara máliđ ađ hafa stóra sjálfkeyrandi strćtisvagna. Hundrađ mann vagna tveggja hćđa og/eđa harmonikku vagna.

Ađ sleppa bílstjóra og hafa vagnana ađ sjálfsögđu á endurnýjanlegum orkugjöfum mun spara svo mikla peninga ađ ţađ verđur hćgt ađ ţre- og fjórfalda fjölda vagna og tíđni ferđa jafnvel enn meira. Ţar sem nýtingin verđur náttúrulega mikiđ betri m.a. ţarf bara litla rútu upp í Mosfellsdal.

Reyndar sagđi erlendur sérfrćđingur sem borgaryfirvöld fengu til ráđgjafar fyrir tveimur árum ađ ţađ ćtti ađ ţre- og fjórfalda fjölda strćtisvagna međ núverandi kostnađi áđur en menn fćru svo mikiđ sem ađ hugsa um borgarlínu. En ţađ hentar ekki draumóramönnunum sem ráđa borgarmálunum ađ hlusta á slíkt.

Ţorsteinn Jónsson (IP-tala skráđ) 29.5.2017 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 635
  • Sl. sólarhring: 802
  • Sl. viku: 5912
  • Frá upphafi: 3190254

Annađ

  • Innlit í dag: 545
  • Innlit sl. viku: 5041
  • Gestir í dag: 479
  • IP-tölur í dag: 461

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband