29.6.2017 | 13:12
Sameinum alla lífeyrisjóðina
í einn sjóð.
Allir sjóðfélagar kjósa einn forstjóra yfir sjóðinn. Engir aðrir stjórnendur.
Ég væri tilbúinn fyrir mitt leyti að kjósa Ragnar Önundarson strax þar sem hann hefur næga ábyrgðartilfinningu og fjármálavit. Líklega umfram flesta aðra fjármálamenn. Ég er viss um að kaupkröfur hans myndu ekki sliga neinn né bílakröfur. Núna eyðum við 10-20 milljörðum í að stjórna þessum peningum sem launþegar landsins eiga og enginn er ábyrgur fyrir neinu.
Sabadell og Loyds TSB í London til dæmis geta áreiðanlega tekið að sér að forvalta erlenda hlutann af þessum 3500 milljörðum með meira en lágmarksávöxtun án þess að depla auga. Ragnar myndi ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að þeir myndu tapa neinu slíkur risasjóðir sem þeir eru. Og fleiri slíkir og stærri eru víða til. Það mætti líka tala við Edmundson í Nevada til að fá ráð.
Áhyggjurnar af þessum sjóð kæmu ef hann yrðu þvingaður til að lána pólitískt til snilldarhugdettna Alþingismanna. Ekki af lánum til sjóðsfélaganna sem aldrei tapast.
Best væri að skattfjárskuldin yrði hreinsuð út við sameininguna og skattar yrðu staðgreiddir hér eftir við inngreiðslur.
Endum sukkið og spillinguna með einu pennastriki í stíl Ólafs Thors. Sameinum alla lífeyrissjóðina í einn sjóð undir einni stjórn fyrir opnum tjöldum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Enn og aftur varpar þú fram öndvegis hugmynd sem þúsundir og aftur þúsundir Íslendinga munu heilshugar styðja.
Heldur þú eigi að síður í fullri alvöru Halldór, að þessi hugmynd þín muni öðlast verðskuldaðan hljómgrunn á n.k. Landsmóti Sjálfstæðismanna, þegar þú auðmjúklega og líklega á hnjánum leggur hana fyrir söfnuðinn?
Jónatan Karlsson, 29.6.2017 kl. 14:12
Snilldarhugmynd og vonandi geta
pólitíkusar tekið undir.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 29.6.2017 kl. 16:07
Alveg örugglega vandlega þögguð niður á hákirkjunni.
Halldór Jónsson, 29.6.2017 kl. 16:42
Frábær hugmynd Halldór. Þá munu ýmsir vellaunaðir missa djobbin sín.Þeir munu ekki taka því þegjandi að missa aðstöðu sína og völd. . Það er örugglega hægt að stýra þessu lífeyrissjóðakerfi fyrir minnsta kosti brot af þessum +10 milljörðum sem kostar að halda utanum þetta kerfi .
Höddi (IP-tala skráð) 29.6.2017 kl. 21:52
Mikið er ég sammála þér Halldór, og ég spyr mig oft hvað og hvert þessir sjálfstæðis þingmenn eru að gera, þeir stefna að því að stein drepa alla sjálfsbjargar hugsjón, Hlaða undir kerfiskalla hjá hinu opinbera, halda öldruðum og öryrkjum við hungurmörk og eru að drepa alla smá útgerð um allt land. Þetta eru svo ógeðsleg stefna sem þeir fylgja að hverjum hugsandi manni verður óglatt.
okkur vantar nýjan flokk Halldór, stétt með stétt og jöfnuð.
Hafsteinn Reykjalin (IP-tala skráð) 29.6.2017 kl. 21:59
Alveg er með ólíkindum að lesa athugasemdirnar. Flestar eru þær jákvæðar gagnvart hugmynd Halldórs, sem er MJÖG LÓGÍSK og góð. En svo falla menn í þá "GRYFJU" að HALDA að Sjálfstæðisflokkurinn standi gegn þessari breytingu. ÞAÐ ER MESTI MISSKILNINGUR. ÞEIR SEM STANDA HARÐAST GEGN ÞESSU ER VERKALÝÐSHREYFINGIN OG SÍÐAST ÞEGAR ÉG VISSI HAFÐI SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN EKKERT MEÐ HANA AÐ GERA. HÚN ER ALFARIÐ Á FORRÆÐI "VINSTRI HJARÐARINNAR" OG ÞAÐ ER HÚN SEM HEFUR SKAPAÐ ÞETTA SKRÍMSLI OG VER ÞAÐ MEÐ KJAFTI OG KLÓM...
Jóhann Elíasson, 30.6.2017 kl. 07:29
Lífeyrissjóðir eru að megin efni auka skattheimta fyrir ríkið, eða hvernig skyldi standa á því að maður alltaf hefur unnið svart og þar með aldrei greitt í lífeyrissjóð fær álíka mikið í ellibætur, eða lífeyri og hinn sem það hefur alltaf gert.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.6.2017 kl. 07:32
Þarna er ég þér algjörlega sammála Halldór, það er fáránlegt að halda úti tugi Lífeyrisjóða sem hver um sig er með stjórn, framkvæmdastjóra og forstjóra, þetta kostar tugi miljarða og allt of dýrt batterí.
Best væri að sameina alla þessa lífeyrisjóði í einn og það mætti svo sem hugsa sér að lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins gæti verið sér, hann er svo lítið heit kartafla.
Jóhann, gagnrýnin á SjálfstæðisFLokkin snýr að því að hann er búin að vera svo lengi við völd og hefur ekki komið með neinar tillögur um að sameina þessa sjóði
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 30.6.2017 kl. 08:40
Helgi, farðu nú að sjá hvernig þetta "Vinstra lið" er í rauninni að taka þjóðina ósmurt í ra...... það er ekki hægt að ætlast til þess að Sjálfstæðiflokkurinn geti alltaf komið til bjargar, þó öflugur sé....
Jóhann Elíasson, 30.6.2017 kl. 10:15
Kannski finnst SjálfstæðisFLokknum gott að láta taka sig ósmurt í ra.....
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 30.6.2017 kl. 12:19
Æ Helgi minn, ekki tala svona...
Halldór Jónsson, 3.7.2017 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.