Leita í fréttum mbl.is

Ţörf upprifjun á svínaríi

er rćđa Vilhjálms Birgissonar á Sumarţingi Ingu á laugardaginn.

Villi sagđi:

Kćru vinir og félagar.

Viđ erum hér samankomin á ţessum fundi ţví viđ ćtlum alls ekki ađ taka ţátt í međvikni, ţöggun og gagnrýnislausri hugsun eins og gerđist fyrir hrun. Viđ erum líka hér samankomin til ađ mótmćla ţví siđrofi, ţeirri sjálftöku, spillingu og grćđgivćđingu sem enn og aftur eru farin ađ skjóta föstum rótum í okkar samfélagi.

Ţađ er svo ótrúlegt og miskunnarlaust ţađ sem almenningi í ţessu landi hefur veriđ bođiđ upp á undanfarnar vikur og ár hvađ sjálftöku og grćđgi varđar í ljósi ţess sem gerđist hér fyrir hrun. 
Ég ćtla ađ nefna nokkur dćmi um ţađ sem hefur leitt til ţess ađ siđferđis- og réttlćtiskennd alţýđunnar er gjörsamlega ađ ţrotum komin.

• Framkvćmdastjóri Framtakssjóđs fékk 20 milljónir fyrir ađ ná ţriggja ára starfsaldri. Rétt er ađ geta ţess ađ lífeyrissjóđirnir eiga um 70% í sjóđnum.

• Nokkrir ađilar fengi 90 milljóna bónus vegna uppgjörs til stjórnenda LBI sem heldur utan um eignir gamla Landsbankans.

• Kjararáđ hefur hćkkađ laun ćđstu stjórnenda ríkisins um 200 til 400 ţúsund á mánuđi međ afturvirkni í allt ađ tćp 2 ár.

• Framkvćmdastjóri Lífeyrissjóđs verslunarmanna hefur hćkkađ í launum um 1,6 milljón á mánuđi frá árinu 2009 og er međ 40 milljónir á ári eđa rúmar 3 milljónir á mánuđi.

• Áriđ 2015 seldi Arion banki Símann til vildarvina á sérkjörum og högnuđust ţeir um 722 milljónir á 48 dögum.

• Allir ţekkja Borgunarmáliđ frćga frá árinu 2015 ţar sem íslenskir skattgreiđendur töpuđu milljörđum króna til fárra útvaldra.

• Áriđ 2016 tilkynntu tryggingafélögin um 10 milljarđa króna arđgreiđslur vegna breytinga á reikningsskilaađferđum á bótasjóđum

• Samkeppniseftirlitiđ tilkynnti um ţá niđurstöđu ađ neytendur hafi greitt 4,5 milljörđum of mikiđ fyrir bifreiđaeldsneyti í smásölu bara fyrir áriđ 2014. Ástćđan sé sú ađ samkeppni sé verulega skert

• Áriđ 2016 greiddi Íslandsbanki um 400 milljónir í bónusa til starfsmanna.

• Stjórn VÍS tilkynnti í fyrra um hćkkun iđgjalda vegna slćmar stöđu en nokkrum dögum síđar tilkynnir stjórnin um 75% hćkkun launa stjórnarmanna.

• Áriđ 2015 fengu 20 starfsmenn gamla Straums Burđarás greiddan bónus uppá 3,3 milljarđa.

• Íslensk heimili eru ađ greiđa tćpum 2 milljónum meira í húsnćđisvexti en Danir af 30 milljóna króna láni eđa sem nemur 160 ţúsundum á mánuđi.

Á ţessum fréttum síđustu tveggja ára eđa svo sést ađ grćđgin, okriđ, spillingin, óréttlćtiđ og misskiptingin grasserar aftur á fullu í íslensku samfélagi og allt á kostnađ almennings. Ţađ sorglega í ţessu öllu saman er ađ ţessir ađilar sem raka til sín auđi á kostnađ alţýđunnar komast alltaf upp međ ţađ. Ţeir virđast vera búnir ađ lćra inn á ţađ ađ ţađ hvessir hressilega í ţjóđfélaginu í nokkra daga og síđan lygnir á nýjan leik. Kannski er uppáhaldslagiđ ţeirra međ Ragnari Bjarnasyni ţar sem segir í textanum:

„Ţađ hvessir, ţađ rignir en ţađ styttir alltaf upp og lygnir…“

Vilhjálmur Birgisson formađur Verkalýđsfélags Akraness.

Nú verđa ţingmenn og ráđamenn ţessarar ţjóđar ađ koma íslenskum almenningi til bjargar og taka á ţessum gripdeildum. Ţađ ţýđir ekkert fyrir ráđamenn ađ koma alltaf fram ţegar svona spillingarmál koma upp og segja ţetta er klúđur, okkur er misbođiđ og ţeirra er skömmin og gera svo aldrei neitt. Hćttiđ ađ tala og fariđ ađ standa međ almenningi í ţessu landi ţví yfirelíta landsins virđist líta á almennt alţýđufólk sem grálúsugt og ţađ eigi bara ađ brosa, borga og ţegja!

Munum kćru félagar ađ okurvextir, verđtrygging, misskipting, óréttlćti og ójöfnuđur er ekkert náttúrulögmál heldur mannanna verk og öllu ţessu er hćgt ađ breyta, eina sem til ţarf er kjarkur og vilji! Til ţess ţurfa stjórnvöld á hverjum tíma fyrir sig ađ vera á tánum en ekki hnjánum gagnvart valdaelítunni sem öllu vilja ráđa og stjórna. Stöndum saman öll sem eitt, ţví viđ höfum fengiđ nóg!
Takk fyrir mig.„

Falleg orđ og vel mćlt.

Heldur einhver ađ ţetta leiđi til einhvers? Halda ţessir ađilar ekki bara öllu sínu? Allir međ sameiginlega hagsmuni af ţví ađ steinţegja og láta ţetta gleymast. Halda menn ađ ríkisstjórnin muni gera eitthvađ? Benedikt, Ţorgerđur Katrín, Óttar eđa Ţorsteinn  öll međ réttlćtiskenndina í ţverpokum? 

Ţetta er ágćt upprifjun á svínaríinu sem viđgengst ţegjandi og hljóđalaust  í ţessu spillta ţjóđfélagi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég man ađ ég heyrđi ţá sögu eitt sinn fyrir löngu ađ Bjarni heitinn Benediktsson hefđi afgreitt einn starfsmann sinn sem hann stóđ ađ ţví ađ frímerkja einkabréf á kostnađ embćttisins ţannig:

"Ţér eruđ smáskítlegur ţjófur"

Ţannig var ţađ nú í ţá daga.

Halldór Jónsson, 19.7.2017 kl. 16:55

2 identicon

Sćll Halldór.

Hvađ er ţađ í íslenskri ţjóđarsál
sem gerir ţađ ađ verkum ađ annađ eins
fćr viđgengist áratugum og öldum saman?

Er ţađ kannski ţađ viđhorf sem birtist í ţví
ađ minnast 500 ára samskipta Dana og Íslendinga
međ ţví ađ kyssa á vöndinn međ ţví ađ gefa og senda
í rúsínukassa sérstaka bók um ţau samskipti?!

Íslendingar lofa kúgun Dana til 5 alda en
hatast viđ ţá sem reynast ţeim best sbr. göngur
upp ađ hnjám á Miđnesheiđi gegn Bandaríkjunum, -
en ţó alltaf jafntilbúnir til ađ eta úr lófa ţeirra!

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.7.2017 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband