1.8.2017 | 17:04
Frábært viðtal
var hjá Arnþrúði á Sögu við hana Sveinbjörgu Framsóknarkonu og Flugvallarvin.
Sveinbjörg fór yfir marga málaflokka af mikilli þekkingu og og kom inn á mörg umhugsunarefni.
Eitt sem hún nefndi var hvernig skóli án aðgreiningar hefur breyst í grundvallaratriðum með fjölgun útlendinga. Þessu hefur ekki fylgt fjármagn frá ríkinu sem þá fylgdi yfirtöku sveitarfélaganna á skólunum. Afleiðingin er að skólakerfið er að skila ómenntuðum einstaklingum sem hvorki eru reiknandi, skrifandi né læsir vegna þess að aðgreiningarleysið veldur því að enginn getur fengið neina kennslu við sitt hæfi.Misþroski nemendanna heldur öllu niðri. Sveinbjörg spurði hvort ekki væri ástæða til að hafa útlendingana í sérskólum sem er áreiðanlega rétt.
Sveinbjörg kom inn á málefni Hellisheiðarvirkjunar. Þar er málum, að því að virðist haldið frá kjörnum fulltrúum. Brennisteinsmengun frá virkjuninni er gríðarleg og þar fyrir utan er óvitað hvaða áhrif brennisteinssýran hefur á lungu mannfólksins sem fyrir verður. Nógu slæmt er að sjá hvernig mengunin fer með háspennumöstrin á Hellisheiði sem áður sá ekki á en eru nú að ryðga niður og enginn segir neitt. Ætli lungu sé minna viðkvæm en galvanisérin á stáli?
Það sem Sveinbjörg virtist ekki vita er hversu fjárhagsstaða virkjunarinnar er algerlega vonlaus. Hún sagði að virkjunina skorti afl sem er rétt. Orkuveitan þyrfti að kaupa dýra orku að þar sem hún er búin að skuldbinda sig til að afhenda orku til stóriðjunnar á ákveðnu verði. En sú staðreynd er svo hrikaleg að um hana er ekki rætt. Virkjunin þarf að borga 3 kílówött sjálf með hverri kílówattstund sem hún selur eða því sem næst. Og niðurdæling á brennisteini með tilheyrandi landskjálftum og aukaleg gufuöflun gerir bara að hlaða meiri kostnaði á þessa virkjun sem er tæknilega marggjaldþrota og getur aldrei borið sig. Dýrð sé Framsóknarflokknum meðal annars sem stóð fyrir óraunhæfri byggingu virkjunarinnar á dýrðardögum Alfreðs Þorsteinssonar og Ingibjargar Sólrúnar.
Sveinbjörg fór einnig fyrir rekstrarvanda Reykjavíkurborgar þar sem flest er í niðurníðslu. Þar ber allt að sama brunni með viðhaldsleysi og vandræðagang.
Ég fór að hugleiða með mér hversu feginn ég er að vera ekki á kjörskrá í Reykjavík. Þar myndi ég komast í vandræði hvort ég ætti að kjósa minn flokk eða eða frekar Sveinbjörgu og Guðfinnu af lista Framsóknar og Flugvallarvina? Íhaldið í Reykjavík virðist ekki duga til neinnar teljandi stjórnarandstöðu og því finnst mér stefna frekar i að Dagur Bergþóruson verði bara endurkjörinn og allt stefni áfram norður og niður þar á bæ.
Þá minntist ég fyrirbrigðis úr pólitíkinni sem var kallað Hræðslubandalagið í gamla daga. Það var bandalag tveggja stjórnmálaflokka sem náðu til samans meiri áhrifum en sitt í hvoru lagi. Raunsætt mat mitt er það, að íhaldið mitt sé ekki að meika það sem stjórnarandstaða þó allt sé rétt sem það segi. Það er bara ekki sannfærandi í málflutningi sínum og ástríðulaust með öllu. Virðist vanta allan neista. Það vantar sannfæringarkraftinn sem hann Davíð hafði á sínum ungu dögum. Framsókn og Flugvallarvinir ná heldur ekki fjöldanum hvað sem glæsilegri frammistöðu þeirra kvennanna Sveinbjargar og Guðfinnu líður.
Er kosningabandalag Framsóknar og Íhalds mögulegt? Gæti það ekki frekar náð Borginni úr höndum 101-liðsins á þann hátt? Ráðast gegn því sameinað og reynt að sannfæra kjósendur úr hærri póstnúmerum um breytinga sé þörf í Borginni?
Þó nú sé verið að slá og fylla í holur þá verða menn að gera sér ljóst að það er gert í því trausti að ekki verði búið að gera ársreikning Borgarinnar þegar kosningar koma að vori. Hallanum vegna þessara útgjalda núna verður trúlega leynt að hætti Ingibjargar Sólrúnar sem einhverjum undirliggjandi halla í glæsilegum rekstri eins og hún gerði opinberlega að lýsa yfir og komst upp með það vegna ótrúlegrar ósvífni sinnar í málflutningi og svo vinstri slagsíðu RÚV og fleiri fjölmiðla á þeirri tíð. Þetta mun Dagur B. reyna og hugsanlega komast upp með vegna slapps málflutnings stjórnarandstöðunnar í Reykjavík.
En viðtalið var frábært við hana Sveinbjörgu en dugar ekki til eitt og sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það verður að kjósa þær stöllur í Framsókn ef ekkert betra kemur til Sjallarnir eru algjörar gufur og máttlaus, því miður að mínu mati.
Kristján Jón Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 1.8.2017 kl. 20:49
Já ekki eru þeir lafmóðir af hlaupunum
Halldór Jónsson, 3.8.2017 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.