Leita í fréttum mbl.is

Eina vitiđ

í skólamálum útlendra barna er tillaga Sveinbjargar Sigurjónsdóttur um sérskóla fyrir útlend börn. Ţau fari svo í venjulega skóla ţegar ţau hafa náđ lágmarkstökum á íslensku.

Hvernig geta menn ályktađ ađ arabískt barn geti setiđ viđ hliđina á makedónsku barni og ţriđja albönsku, sem engin af ţeim skilja íslensku, og veriđ ađ tileinka sér viđfangsefni sem íslenskur kennari er ađ útlista fyrir 12 íslenskum börnum í bekknum?.  Jafnvel ţó gripiđ sé til ensku til áherslu á einstöku atriđum ef svo ber undir.

Hvernig halda menn ađ ţessu börnum líđi? Ţau geta ekki talađ innbyrđis viđ neina jafnaldra í bekknum. Á góđum degi geta ţau hugsanlega gripiđ til ensku til ađ gera sig skiljanleg viđ kennarann eđa sessunauta. En mörg íslensk börn geta bjargađ sér á ensku. En ólíklega arabisku til dćmis.

Ţađ ţarf sérstakar rökrásir í ţá heila sem geta haldiđ ţví fram ađ ţetta sé betra fyrirkomulag en ađ ţessi börn séu saman í bekk ţar sem námsefninu  er komiđ áfram á ţví tungumáli sem viđkomandi börn skilja međ öllum tiltćkum hjálparmeđölum og túlkaţjónustu sem íslensk börn ţurfa ekki ađ tefja sig á ađ hlusta á.Enda bendir Pisa-könnunin til ţess ađ ţeim veiti ekki af tímanum.

Sveinbjörg hefur fćrt gild rök fyrir sínu máli. En flokkur Farísea međ Loga Bergmann, Guđfinnu og Sigurđ Inga í broddi fylkingar ungra Framsóknarmanna hefur ekki fćrt nein rök fyrir sinni afstöđu til tillögu Sveinbjargar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţađ er eiginlega alveg stór undarlegt ađ ţetta Farísea hyski sem ţú ađ meira segja nafngreinir skuli ekki fyrir löngu vera búiđ ađ ráđast á ţig.

Býrđu yfir einhverri dularfullri friđhelgi, eđa hvađ?

Jónatan Karlsson, 8.8.2017 kl. 21:32

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţeir beita mig líklega ţöggun af ţví ađ ţeir telja mig upphátt vera idjót, rasista og nasista sem ţeir tali ekki viđ. Eđa bara ţora ekki í ţví af ţví ađ mér er auk ţess líka fjandans sama hvađ kommatittirnir segja um mig og mitt blogg. Nenni sjaldnast ađ pexa viđ ţá vitlausustu.

Halldór Jónsson, 8.8.2017 kl. 22:00

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skrítiđ samt ađ Ţeir telja heitasta kommaríkiđ N-Kóreu ţađ ógnvćnlegasta sem til er,miđađ viđ hótunina sem ţeir beittu okkur ţjóđernissinna,greiddum viđ ekki Icesave... 

Helga Kristjánsdóttir, 9.8.2017 kl. 01:31

4 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ákkurat Halldór.

Thetta er heila málid. Thad gegnur ekki lengur ad láta

íslensk born lída fyrir svona bull.

Thetta sljepulid, thegar thad verdur rokthrota, thá er

seinasta hálmstráid ad beita fyrir sig thessum vinsaelu

lýsingum, rasisti, fasisti, idjót og miklu meira,

í theirri veiku von um ad thá líti thad betur út og 

sé málefnalegt og naer ad hofda til theirra sem

ekkert vilja kynna sér málin.

Skomm ad thessu

Sigurđur Kristján Hjaltested, 9.8.2017 kl. 09:12

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Siggi vinur, sammála

Halldór Jónsson, 9.8.2017 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 36
  • Sl. sólarhring: 1246
  • Sl. viku: 3733
  • Frá upphafi: 2080377

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 2861
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband