Leita í fréttum mbl.is

Skurðstofur eða skemmtiskokk

á Vestfjörðum?

Tveir læknar, Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson og  skrifa í Fréttó um alla fossana sem þeir vilja hafa ósnerta á Vestfjörðum.

Geta þeir hugsað sér að standa uppi straumlausir á skurðstofum á Ísafirði ef þeir þyrftu að fara að vinna á Vestfjörðum í stað þessa að skemmtiskokka?

Eiga Vestfirðingar ekki að að fá rafmagn til nauðsynlegrar starfsemi vegna þess að einhverjir spéfuglar að sunnan vilja glápa á einhverja fossa á Vestfjörðum? Ætlum við ekki að búa í þessu landi öllu með því sem nútíminn krefst?

Til þess þarf rafmagn í skurðstofur sem aðra starfsemi nútíma samfélags, ekki bara skemmtiskokk með bakpoka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband