24.9.2017 | 10:35
Frítekjumarkið í hundraðþúsund
er stefna Sjálfstæðisflokksins sagði Bjarni Benediktsson á þúsundmanna fundi á Hilton á laugardaginn.
Bjarni boðaði til þessa fundar sem upphaf kosningabaráttunnar sem verður ekki nema 34 daga löng frá deginum í dag.
Sigríður Andersen byrjaði fundinn með því að fara yfir galdrabrennumál undanfarinna vikna.Hún fór yfir það að ekkert hefði komi fram í málflutningnum sem leiddu einhverjar gildar ástæður stjórnarslitanna í ljós. Hún gerði einnig málefni hælisleitenda að umtalsefni og sagði að það þyrfti að vinna að því að koma í veg fyrir að þetta fólk misnotaði velvild Íslendinga til að ná til sín fjármunum og hlunnindum á röngum forsendum.Að þessu yrði að vinna.
Ráðherrarnir Guðlaugur Þór,Þórdís Kolbrún og þingmaðurinn Páll Magnússon ávörpuðu einnig fundinn og mælist þeim öllum vel í brýningum til flokksmanna um að duga nú sem best í baráttunni framundan.
Bjarni Benediktsson flutti snarpa tölu og sagðist hafa heyrt að erlendur fráttamaður hefði spurt hvort dómsmálaráðherrann væri ekki örugglega faðir forsætisráðherrans á Íslandi? Slík væru áhrif þeirra frétta sem stjórnarandstaðan væri að dreifa um víða veröld af stjórnmálaþróun á Íslandi, Hann tiltók að flokkurinn myndi setja heilbrigðismálin í forgang og gefa kjörum aldraðra og öryrkja sérstaka athygli. Flokkurinn myndi stefna að því að frítekjumarkið yrði hækkað í hundraðþúsund. Á næsta ári myndi verða byrjað á meðferðarkjarna Landspítalans og myndi flokkurinn styðja þær framkvæmdir með ráðum og dáð.
Bjarni fór yfir umræðuna og sagði flokkinn myndi svara öllum ásökunum sem kæmu að neðan úr ræsunum uppi á yfirborði af heiðarleika og því sem satt væri og rétt. Stuttur tími væri til kosninga og ekki væri hægt að halda Landsfund eins og ráðgert hefði verið. Bjarni kom einnig inn á innflytjendamálin og sagði að það hefði verið athugað að taka upp áritanir til Íslands sem myndu geta breytt stöðunni í málaflokknum.
Góður rómur var gerður að máli Bjarna og stóðu fundarmenn ítrekað upp til að klappa honum lof í lófa. Bjarni lauk máli sínu með því að segja að þegar hann stigi niður af ræðupallinum þá væri hann að stiga fyrstu skrefin inn í kosningabaráttuna sem hann svo gerði.
Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins er þar með hafin og má fullyrða að góðri stemningu hafi verið náð upp með þessum fundi þar sem frítekjumarkið verður loks lagfært úr 25.000 krónum í hundraðþúsundin sem löngu tímabært er en mörgum finnst samt væri betur afnumið með öllu eins og í Finnlandi til dæmis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það hefur verið fullyrt að þessi niðurfærsla á frítekjumarkinu hafi verið pólitísk mistök, ríkissjóður hafi ekki grætt krónu á því. Þess vegna af færa það aftur upp í 100 þúsund kosti ríkissjóð ekki krónu. Þetta er frekar tilfinningamál sem auðvelt er að blása út pólitískt en varði í raun tiltölulega fáa en samt nógu marga. Ekki er ástandið gott varðandi leigutekjur aldraðra, þær mega ekki nema krónu án skerðingar á ellilífeyri, þetta gæti varðað mun fleiri en er ekki talað um, væntanlega vegna þess að fólk kann að bjarga sér.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 24.9.2017 kl. 11:06
Sammála þér Örn vinur
ég held að best sé að aldraðir vinni og greiði skatta af því og að þannig verði hagur ríkisins mestur. Ekkert frítekjumark. Svo er mér sagt að sé í Noregi og Finnlandi.Það er fáránlegt að hér sé ekki hægt fyrir gamlingja að selja gamlan sumarbústað án þess að tapa bótunum.
Halldór Jónsson, 24.9.2017 kl. 11:55
Ææ. Kæri Halldór hverju lofaði Bjarni Ben. í bréfi 22.april 2013
Frambjóðandi kom á sveitabæ og var að falast eftir atkvæði. Spurði frambjóðandinn hvað hann gæti gert fyrir bónda kæmist hann á þing. Bóndi svaraði að sig vantaði veg heim að bænum. Frambjóðandinn lofaði vegi kæmist hann á þing . Hann komst á þing. Fjórum árum síðar kom hann á bæinn aftur og hitti bónda. Nú spurði hann bónda hvað hann gæti gert fyrir hann.. Bóndi svaraði að hann vantaði veg heim að bænum. Þingmaðurinn sagðist sjá um það. Bóndi spurði þá þingmanninn, Fæ ég þá tvo vegi
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 24.9.2017 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.