30.10.2017 | 17:00
Takk fyrir Þórhildur Sunna
að gefa okkur innsýn í þinn yndislega hreina hugarheim. Ég les í Mogga þetta:
"Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata, segir að flokkurinn muni að sjálfsögðu sækjast eftir því að mynda ríkisstjórn í kjölfar alþingiskosninga. Píratar hlutu 9,2% atkvæða, sex þingmenn en flokkurinn tapaði fjórum þingmönnum frá kosningunum fyrir ári.
Að sjálfsögðu sækjumst við eftir því. Við munum gera allt sem við getum til að koma á stjórnarlegum stöðugleika á landinu en til þess er ætlast af okkur, segir Þórhildur Sunna í samtali við mbl.is.
Við erum að ná inn í þriðja sinn sem er ánægjulegt og sýnir að við erum komin til að vera, segir Þórhildur Sunna en hún neitar því ekki að Píratar séu örlítið svekktir með að fá færri þingmenn kjörna en í fyrra:
Að sjálfsögðu en á móti kemur að stefnumál okkar hafa komist inn í stefnur flestra annarra flokka. Nú eru allir farnir að tala um upplýsingafræði, gagnsæi, nýja stjórnarskrá og annað slíkt. Við komum inn í stjórnmál til að koma vissum skilaboðum til skila og ná ákveðnum árangri og það er að bæta stjórnsýsluna og koma henni inn í 21. öldina. Einnig að bæta upplýsinga- og tjáningarfrelsi á Íslandi. Við höfum enn verk að vinna og eigum fullt erindi áfram.
Erfitt að vinna með þeim sem fara illa með vald
Hún segir að erfitt sé að segja til um það á þessari stundu hvort Píratar geti ekki hugsað sér að mynda ríkisstjórn með ákveðnum flokkun. Maður hefur það á tilfinningunni að Píratar myndu ekki eiga samleið með þeim flokkum sem hafa gert sína eigin hagsmuni að aðalmálum sinna stjórnmála. Það er erfitt fyrir okkur að vinna með flokkum sem, að okkar mati, fara ekki vel með vald. Við ættum þar af leiðandi erfiðara að fara í stjórn með þeim en öðrum.
Aðspurð telur Þórhildur Sunna að ástæður þess að kosið var núna, akkúrat ári eftir síðustu alþingiskosningar, hafi týnst í umræðunni.
Við kusum út af því að konur höfðu hátt. Við kusum út af því að Sjálfstæðisflokkurinn hylmdi yfir með föður forsætisráðherra sem skrifaði upp á uppreist æru fyrir barnaníðing. Það fékk ekki mikla umræðu í kosningabaráttunni og hvernig Sjálfstæðisflokkurinn tók á því máli er meðal annars ástæðan fyrir því að þeir hafa stimplað sig út úr því að teljast stjórntækir."
Að sjálfsögðu viljum við spilltir ekki troða svo heilögu fólki um tær. Líði þér sem allra best í óspilltum hreinleika þínum þar sem fegurðin og friðurinn frá öllum pólitiskum skarkala heimsins ríkir einn þó að það kosti það að Ísland fær ekki að njóta krafta þinna.
Fólk verður að hlýða kalli samvisku sinnar og siðferðisprinsípa.Takk fyrir þína staðfestu og hreinleika sálarinnar. Haltu þig sem fjærst allri spillingu og vondu fólki Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Vinstriflokkarnir hafa keyrt á Hruninu í 10 ár og Píratar á “spillingunni.” Nú er tímabært að fólk fari að snúa sér að veruleikanum eins og hann er og tala um pólitík.
Ragnhildur Kolka, 30.10.2017 kl. 20:04
Píratar :)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2017 kl. 21:54
Kolka, ég hlustaði á SmáraMcCarthy í kvöld með Gunnari Braga og frú Friðriksson.
Eftir þetta tel ég einboðið að leita annarra leiða en að kalla hann til stjórnarstarfa af augljósum aðstæðum.
Halldór Jónsson, 30.10.2017 kl. 21:55
Er fjarri goðu gamni eins og er en mun nyta mer Sarpinn þega eg kem heim. En aldrei hefur mer litist a Smara McCarthy.
Ragnhildur Kolka, 31.10.2017 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.