30.12.2017 | 10:27
Bandaríkin eru á uppleið
mun hraðar en menn sem spá mestum uppgangi í Asíu halda.
Trump hefur virkjað Bandaríkin til sjálfsskoðunar og aukið traust manna á sjálfum sér til muna. Allt atvinnulíf hefur tekið við sér eftir skattabreytingarnar og allir hagvísar stefna nú upp á við. Hans verður lengi minnst fyrir þetta og dómar þeirra svartsýnu munu breytast eins og gerðist með Reagan. Sá var nú ekki hátt skrifaður blessaður í byrjun forsetatíðar sinnar. En hann var ótrauður eins og Trump og er minnst nú sem eins af betri Forsetum Bandaríkjanna.
En Trump er ekki heldur fæddur í gær og hann virðist lengi hafa haft ákveðna framtíðarsýn fyrir Bandaríkin eins og sjá má á 40 ára gömlu viðtali við hann:https://youtu.be/nAgJAxkALyc
Innviðir Bandaríkjanna eru svo langtum betri menningar- og menntunarlega en Asíumanna að það bil verður ekki unnið upp með tómum steinsteypukössum áætlunarbúskapar Kína eða innviðafátækt og frumstæðingsskap á heilbrigðissviði sem sér öllum heiminum fyrir pestum. Kína á lengra í land og verður ekki lýðræðisríki í náinni framtíð.
Bandaríkin verða í forystu og á uppleið út þessa öld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Pópulistarnir munu aldrei viðukenna að Trump geti gert neitt rétt ef þeir finna ekki annað þá er það tínt til að hann þyrfti að vera með stærri hendur!
Grímur (IP-tala skráð) 30.12.2017 kl. 16:21
Sæll Halldór
Þetta er allt saman á hraðri uppleið hjá elítunni, rétt eins og hér á landi hjá ráðherrum og alþingismönnum, ekki spurning um það lengur. Vaxandi ójöfnuður og óréttlæti er komið til þess að vera!
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 30.12.2017 kl. 18:08
Þ S T
Ertu svona mikill kjáni að segja að skattalækkun sú sem þeir sem minnst borga í skatt skipti þá engu máli? Spyurðu þá sem eru í lægstu tekjuflokkunum hvort þeir vildu frekar sleppa þessri lækkun á sköttum þeirra frekar en þiggja hana, bara af því einhver sem er með mikil laun lækkar meira í $ talið en þeir?
Ekki gleyma því að hagsagan í heiminum sýnir að þeir tekjuhæstu eru jafnan þeir sem hafa skapað tækifærin með framlagi sínu til þess að þeir sem lægri hafa tekjurnar fái vinnu og ekki nóg með það eftir því sem hagur þeirra ríku vænkast af því að leggja fram áhættufé í nýjan rekstur eða endurbætur á eldtri rekstri eykur hagvöxt og tekjur sem og kaupmátt allra og eykur getuna til að gera betur í launum við starfsmenn sem og aðbúnaði á vinnustað, með sífelldri endurnýjun á aðstöðu eða stækkun á fyrirtækjunum. Kemur öllum hringnum vel.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.12.2017 kl. 21:25
Halldór réttsýnn eins og venjulega. Gleðilegt ár.
Valdimar Samúelsson, 30.12.2017 kl. 22:44
Predikarinn - Cacoethes scribendi
Ég held þú ættir að skoða betur, hvaða þessar skattalækkanir (eða "Tax Cut") hafa að segja á heildina litið, heldur en koma með allan þennan stuðning fyrir þá efnameiri. Ég vil frekar spyrja þá í lægstu- og mið- tekjuflokkunum, hvort þeir vildu ekki frekar sömu lækkun (í prósentum eða hlutfaldslega lækkun) og þeir efnameiri þarna?
En það kann að vera rétt að þú getur bara ALLS EKKI stutt neitt nema svona óréttlæti og ójöfnuð, en hérna myndin með súluritunum stendur fyrir sínu, þú?
KV.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 30.12.2017 kl. 22:49
Jæja, Steini (Predikarinn). Þeir ríku munu sjá um þá fátæku, er það ekki? Ekki verður vanþörf á þegar skattasnuðið verður tekið frá fátæklingunum og millistéttinni eftir 3-4 ár og öllum ágóðanum komið milliliðalaust til þeirra ofurefnuðu.
http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/edaltonar
Þorsteinn Halldórsson (IP-tala skráð) 31.12.2017 kl. 00:53
Þ H
Ekki veit ég hvaðan þú hefur upplýsingar þínar. En því ertu að blanda saklausu fólki utan úr bæ við mig? Það er full bratt, í reynd ósmekklegt lítur samt út fyrir að sá sem þú vísar á sért þú sjálfur, enda með sama nafn.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.12.2017 kl. 01:03
Steini nú veit ég afhverju þú dæsir eins og Scari í "Lion King" ef þú ert krafinn um þjónustu í vinnunni,blaðandi í hatursáróðurs blöðum,eru ekki nýsamin lög um þetta athæfi,? OH ég hebbði haldið það.....
Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2017 kl. 07:49
Sæl Helga
Ég er bara óánægður með hann Donald Trump kallinn, en ég kalla þetta ekki að dæsa sig, heldur er ég bara núna að benda á þetta óréttlæti og ójöfnuð. Ég vona bara að það sem að nafni minn segir hér fyrir ofna með, að "skattasnuðið verður tekið frá fátæklingunum og millistéttinni eftir 3-4 ár og öllum ágóðanum komið milliliðalaust til þeirra ofurefnuðu", rætist ekki.
Gleðilegt nýtt ár.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson, 31.12.2017 kl. 11:26
Ef menn ættla að komemtera á einhver málefni, þá er kanski í lagi að hafa staðhæfingar á hreinu.
1. Skattalækkun einstaklinga rennur út eftir 8 ár en ekki eftir 4 ár. En þá er kanski hægt að spurja af hverju bara í 8 ár? Jú vegna reglu íöldungardeildini þá varð að not meirihluta regluna í staðinn fyrir yfir 60% regluna. Ef að það hefðu verið 9 demókratar sem hefðu greitt atkvæði með skattalækkunum þá hefði skattalækkanirnar orðið óendanlegur. Það var ekki einn einasti kommi (demókrati) sem greiddi atkvæði með skattalækkunum.
2. Það verður stór hluti sem greiðir engan skatt, USA er með það á hreinu að yfirvöld skattleggja ekki fátækt fólk eins og islendingar gera.
3. Er það líklegt að þingmenn USA framlengi skattalækkanirnar þegar að því kemur? Ég sé það fyrir mér að demókratar neita að framlengja og biðja um atkvæði kjósenda á sama tíma. Það er mjög ólíklegt. Skattalögin verða á endanum gerð að óendanlegur skattalækkunum. Til að koma þessu í gegn þá var það notað sem að var hægt að nota, ístaðinn fyrir að gera ekki neitt í skattareglum USA.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 31.12.2017 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.