8.1.2018 | 16:39
ICBM
var mér tamt hugtak fyrir svona hálfri öld síðan. Þá starfaði ég hjá Almannavörnum á hápunkti kalda stríðsins þegar hættan af kjarnorku árás Rússa á Ísland var raunveruleg.Við héldum þá að aðeins Keflavíkurflugvöllur væri á skotmarkaskrá en kunningi minn fékk það staðfest í Moskvu að Reykjavík var einnig ákveðið skotmark fyrir held ég 2 megatonna bombu.
Þá var engin leið til að verjast ICBM (Milliheimsálfaflugskeyti) þegar þau voru komin á loft. Það er heldur ekki hægt svo vitað sé enn þann dag í dag)
Árin liðu og nú er hættan ekki lengur talin koma mest frá Rússum.
Nú eru óvitar komnir með eldspýtur. Kim Jong Un er einræðisherra Norður Kóreu. Hann sá hvernig fór fyrir Saddam Hússein. Með því að hóta kjarnorkuárás á Bandaríkin sér hann leið til að sér verði ekki steypt af stóli. Fleiri slík óargadýr munu geta fylgt á eftir víða um heim, til dæmis í Íran, Pakistan eða Kína.
Nái hann Kim að skjóta bara einu ICBM á loft sem er miðað á Bandaríkin líða ekki margar mínútur þangað til að kjarnorkustyrjöld er hafin. Mörg megatonn verða líklega óhjákvæmilega á leiðinni til Norður Kóreu. Það er ólíklegt að Bandaríkin bíði með gagnárás eftir að hafa horft á eftir ægilegu tjóni á sínu landi og fólki.
Mikið af þeim sprengingum verða jarðsprengingar en aðrar loftsprengingar og hugsanlega neutronusprengingar. Þær fyrstnefndu þyrla banvænu geislavirku úrfelli upp í háloftin sem munu drepa flest kvikt á stórum svæðum í kring um gereydda Norður Kóreu. Vandamálin af rotnun dauðs lífmassa milljóna manna eg dýra eru ófyrirsjáanleg. Mannfjöldinn sem ferst verður ekki talinn í milljónum heldur stóru margfeldi af því fljótlega og dýralíf ekki í minni fjölda. Skordýrin, vírusar og sóttkveikjur munu hinsvegar líklega lifa af í miklum mæli.
Eftir þetta mun fylgja sólarlaus kjarnorkuvetur í marga mánuði með fimbulkulda sem mun drepa milljónir í viðbót úr harðrétti og hungri.
Slíkur er máttur þessa eina manns Kim Jong Un og meðreiðarsveina hans til að tortíma. Og hann hugsar líklega ekki öðruvísi en Adolf Hitler sem sagði í Apríl 1945 að Þýskaland væri ekki vert þess að fá að lifa án sín og skipaði að öllu skyldi eytt áður en landið yrði hernumið. Albert Speer hætti lífi sínu með þvi að segja honum á lokadögunum að hann myndi ekki hlýða þessari skipun.Og Adolf lét gott heita. Hvað finnst Kim Jong Un sinni útför og endalokum hæfa?
Hættan af Kim er raunveruleg því að þessi maður er ekki eins og fólk er flest.
Hann á ICBM Hwasong-4 sem nær til Bandaríkjanna á hálftíma frá skoti. Líklega óstöðvandi hafi Bandaríkjamenn ekki þegar vald yfir tölvukerfum hans sem hugsanlegt er þó ekkert sé um það vitað með vissu.
Það getur liði langur tími þar til að jörðin rís aftur upp iðjagræn eins og lýst var í Ragnarökum Surtsloga. Jafnvel hundruðir ára. Offjölgunarvandamál mmannkynsins hefur þó allavega vikið til hliðar um stund.
ICBM er sem fyrr rauunveruleg ógn sem vofir yfir yfir mannkyninu öllu eins og var fyrir hálfri öld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Maður sér stundum í bíómyndum, þegar einhver söguhetjan tekur hnífin sinn og kastar að flugu. Eða byssu-slyngari, tekur byssuna og skýtur tvær flugur með einni kúlu.
Að halda að Íslandi hafi einhvern tíma, verið "skotmark" Rússa ... er maður ekki alveg heill í kollinum.
Örn Einar Hansen, 9.1.2018 kl. 14:39
Nei Bjarni þetta er staðreyn. Vinur minn hitti manninn sem var yfir trailernurm sem stýrði flauginni sem var miðað a Reykjavik og talaði við hann. Honum fannst það ekkert merkilegt en svona var það.
Halldór Jónsson, 9.1.2018 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.