Leita í fréttum mbl.is

Ekki eykst virðingin

hjá mér fyrir Alþingi í dag þegar kommatittirnir gera hróp að Sigríði Andersen fyrir að fara að lögum og vilja Alþingis varðandi dómaratilnefningarnar til Landsréttar.

Gleyma því auðvitað að komminn Svandís Svavarsdóttir situr jafndæmd og Sigríður á ráðherrastóli.

Og svo er dómurinn frá Hæstaréttinum hans Markúsar Sigurbjörnssonar sem ekki er vitað hversu á mikið inni hjá almenningi af dómaravirðingu sinni. Eru allir sáttir við þann Hæstarétt?

Á ekki ráðherra að ráða embættaskipunum en ekki einhver andlitslaus embættislýður eða einhverjir umsagnaraðilar í ráðuneytunum?  Eru hinir kjörnu fulltrúar fólksins ekki æðra settir en einhverjir sjálfskipaðir sérfræðingar sem enginn kaus?

Nýja virðingarnefndin sem forsætisráðherra skipar í örvæntingu sinni vegna fallandi virðingar hennar sjálfrar og stjórnmálaafskipta breytir hér engu um í mínum augum.

Virðingin óx ekki  hjá mér við umræðurnar á Alþingi í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband